Vísir - 02.06.1975, Side 12

Vísir - 02.06.1975, Side 12
12 Visir. Mánudagur 2. júni 1975 Þessa myndaseriu tók Guðmundur Sigfússon i leik IBV og FH i Vestmannaeyjum á laugardag. Hún er af einu marktækifæri IBV i leiknum —Sigurlás spyrnir aö marki á efstu myndinni, en þeir Páimi og ómar „skutla” sér á boltann —og á næstu mynd hefur ómar fangað hann. Og á þeirri þriðju er hann að leita að samherja til að senda knöttinn til. Methafinn keyrði þá i ny Iieimsmethafinn i 1500 m og miluhlaupi, Fibert Bayi, Tanzan- iu, sigraði með miklum glæsibrag i miluhlaupi á móti i Lundúnum á iaugardag. Hljóp á stórgóðum tima 11:55,5 min. þó aðstæöur á Crystal Palacc-leikvanginum væru ekki hagstæöar fyrir hann — kalt. Litli Tanzaniuhlauparinn — heimsmet hans er 3:51,0 min. — tók þegar að venju forustu i hlaupinu og var kominn vel á undan eftir 200 metra. Hann jók stöðugt forskotið og var um 15 metrum á undan i mark. Hann „keyrði” aðra hlaupara i góðan árangur. Ian Stewart, Skotlandi, Evrópumeistari i 5000i m hér áður fyrr, varð annar á sin- um bezta tima 3:57.4 min. Pól- verjinn B. Malinowski varð 3ji á nýju pólsku meti 3:57.5 min. og met! Skotinn Wetherhead fjórði á sama tima. Clement varð fimmti á 3:57.9 min. svo þetta er eitt mesta miluhlaup- allra tima. Ungi, enski strákurinn Ovett var sjötti — hljóp á 4:00.1 min., en hann var hinn eini, sem i byrjun reyndi að fylgja Bayi — og sprakk á þvi. Góður árangur náðist i mörgum greinum. Heimsmethafinn pólski Irena Szewinska sigraði i 200 m hlaupi kvenna á 23.0 sek. rétt á undan Andreu Lynch, Bretlandi, sem hljóp á 23.2 sek. Blökku- stúlkan Lynch sigraði i 100 m á 11.3 sek. en Irena keppti þar ekki. Tuomolo, Finnlandi, kastaði kringlu 61.34 m. Settle, Bretlandi, sigraði i 800 m á 1:49,3 min. og Hewlet, Póllandi, i 400 m grinda- hlaupi á 51.2 sek. Nú er ollu lokið urðum að vinna Jafntefli Rúmeníu og Skotlands Þetta var ekki nóg — nú er öliu lokið hjá okkur. Við urðum að sigra, sagði skozki landsliðsein- valdurinn, Willy Ormond, eftir að Skotland hafði gert jafnteili 1-1 við Rúmeniu í Búkarest i gær i fjórða riðli Evrópukeppni lands- liða. Það mátti ekki tæpara standa, að Skotar jöfnuðu i leiknum. Að- eins minútu fyrir leikslok tókst Gordon MacQueen, Leeds, að skalla knöttinn í mark Rúmena — og jafnaði þar með mark Georg- eshu frá 23. min. Skotar byrjuðu nokkuð vel i leiknum, en siðan náðu Rúmenar undirtökunum — og oft var ólga i skozka vitateignum. Brown, Sheff. Utd., átti góðan leik i marki Skota og bjargaði oft vel. Þeir Macari og Rioch voru teknir út af á 67. min, en inn komu Hutchison og Robinson og færðist þá meira fjör i skozka liðið — og eftir auka- spymu Dalglish tókst MacQueen aö jafna. Staðan i riðlinum er nú: Spánn 4 2 2 0 6-4 6 Rúmenía 4 1 3 0 8-3 5 Skotland 3 0 2 1 3-4 2 Danmörk 3 0 1 2 2-8 1 3. deild Þrótfur vann 0-12! Tvcir leikir i 3. deild F (Aust- firðir) voru háðir á iaugardag. Crslit urðu þessi. HSK—Þróttur 0-12 Huginn—Leiknir 1-2 Þróttur, Neskaupstað, lék mjög vel gegn HSK og er það haid manna, að það hafi ekki i annan tima verið betra Þorgeir Þor- geirsson skoraöi sex af mörkum Þróttar, en þjálfari liðsins er Magnús Jónatansson, áður kunn- ur landsliðsmaður frá Akureyri. Lcikur Hugins, Seyðisfirði, og Leiknis, Fáskrúðsfirði, var a 11 jafn. Gylfi GunnarSson skoraði fyrir Huginn, en Hafsteinn og Stefán fyrir Leikni. Hjörvar Jens- son dæindi leikinn, er,Óli Foss- berg leik HSK og Þróivar. —HJ Mesti gullstraumurinn til fimleikamanns! Nikolai Andrianov, Sovétrikj- unum, vann einstakt afrek á Evrópumeistaramótinu i fimleik- um i Berne — hlaut fimm gull- verðlaun og slikt hefur aldrei áð- ur skeð i sögu Evrópumótsins. Andrianov, 23ja ára Rússi, sigraði á laugardag i einstakl- ingskeppni mótsins — sex greinar — og i gær varð hann Evrópu- meistari á löngum hesti og á slá, auk þess, sem hann hlaut gullið ásamt öðrum i gólfæfingum og á svifrá. Þeir sem hlutu gullið i öðr- um greinum voru Zoltan Magyar, Ungverjalandi, á hesti og Dan Grecu, Rúmeniu, i hringjum. Fyrrverandi Evrópumeistari, Viktor Klimenko, Sovétrikjunum, Þróttur, Reykjavik, lenti i erfiðleikum meö Reyni, Arskógs- strönd, i leik iiðanna i 2. deild i gær — en sigraði samt 2-1. Jóhann lireiðarsson skoraöi fyrir Þrótt var heppinn að hljóta bronzverð- laun á mótinu nú, — á slá, en það var aðeins vegna mistaka Gieng- eftir 10 inin, en á 40. min jafnaði Gunnar Valvesson fyrir Reyni úr vftaspyrnu. Þegar 10 min. voru til leiksloka tókst Bergi Garðarssyni er, Vestur-Þýzkalandi. Samanlagt hlaut Andrianov 57.90 stig og fékk aldrei innan við að skora sigurinark Þróttar — og mátti Reykjavikurliöið þakka fyrir. Vegna sjómannadagsins hafði Reynir nu alla sjómenn sina 9.50. Eberhart Giénger varð ann- ar með 56.85 stig og Ditiatin, Sovét, 3ji með 56.70 stig. til staðar — og leikurinn var þokkalegur, en leikinn viö erfiöar aðstæður, þvi það snjóaði i gær á Arskógsströnd. ÞRÓTTUR í ERFIÐLEIKUM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.