Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 16.06.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Mánudagur 16. júni 1975 TIL SÖLU Kanon myndavél Ftdql tvær linsur 50 m, 200 m elictron flass National, þrifótur og taska. Hafiö samband við Cliff Spence frystihúsi Krossey, Höfn, Horna- firöi. Til sölu Sen sjónvarpstæki verö kr. 35 þús. Uppf. i sima 42105 þriðjudag. Til sölu National Panasanic út- varp/segulband 2 ára heimilis- tæki með Fin/AM bylgjum, magnari er innbyggður tveir góðir hátalarar fylgja, verð ca. 25-30 þús.Uppl.i sima 32538 eftir kl. 7. Til sölu uppblásinn plastbátur. (Caravelle K 103) einnig Silver- Cross barnakerra. Uppl. i sima 43765. öxlar, vagnar og hjólöxlar, allar stæröir, verð frá kr. 6 þús. með fjöðrum og hjólum. Vaka leysir vandann, simi 33703. Þvottavél — heyblásari og rakstrarvél til sölu. Sláturhús Hafnarfjarðar hjá Guðmundi Þ. Magnússyni. Er kaupandi að störum isskáp eða stórri frysti- kistu. Simi 50791 og 50199. Þriþættur plötulopiá verksmiðju- verði, mikið litaúrval i sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. Husdýraáburður(mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. I simum 83229 og 51972. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Agúst Skarphéðins- son. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Trésmiðafræsari, litill, óskast keyptur. Uppl. i sima 38640 og á kvöldin i sima 17385. Vil kaupa litla steypuhrærivél. A sama stað er til sölu 8 cyl. Inter- national vél. Uppl. I sima 92-3268 eftir kl. 7. Litil frystikista óskast. Uppl. i sima 32158 og 82604. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Mira —Suðurveri.Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og. gjafavörur I úrvali. Opiö alla daga og um helg- ar til kl. 22. ___ ... FATNAÐUR Sumar- og heiisárskápur á kr. 4800. Jakkar á kr. 2000. Kjólar á' 500 til 2000. Siðbuxur á 1000. Fata- markaðurinn Laugavegi 33. HJÓL-VAGNAR Tan-Sad barnakerra, dökkblá, til sölu. Uppl. i sima 35093 eftir kl. 6. Timbur til sölu 1x6”, 1x4” og 1 1/2x4”. Uppl. i sima 52907. Til sölu nýr 14 feta léttur kross- viðsbátur, tilvalinn vatnabátur Uppl. i sima 33233 eftir kl. 7. Til sölu skermkerra kr. 3000.- og barnamatarstóll kr.3000; Uppl. i sima 40938 eftir kl. 3 i dag og á morgun. Til sölu Kalkoff fjölskylduhjól, nýuppgert, litur vel út. Uppl. i sima 21954. Tilsölusem ný Suzuki AC 50, árg. ’74, selst ódýrt. Uppl. i sima 82978 milli kl. 7 og 10 I kvöld og næstu kvöld. HÚSGÖGN Eins manns svefnsófi, litið notaður, til sölu, tækifærisverð. Uppl. i sima 19981 frá kl. 5 i dag. 4 sjónvarpsstólar og einn hægindastóll úr svörtu leðri og tveir léttir danskir klúbbstólar til sölu. Uppl. I sima 41165. Til sölu fallegt og vel með farið Palesander hjónarúm á fótum, verð kr. 35.000,- Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. I sima 53664. Gullarmband (opnanleg spöng) tapaðist I veitingahúsinu Sigtún laugardagskvöld 7. mai. Finnandi vinsamlega hringi i sima 37346. Fundarlaun. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Sendum út á land. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimaslmi 15507. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr netthjónarúm.verð aðeinsfrá kr. 27 þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni. keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILISTÆK! Til sölu AEG þvottavél vel með farin. Uppl. að Blönduhlið 17, fejallara. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu mjög fallegur VW 1300 1974, há sæti, vél 1600, c .c. skipti á VW 1300 1972 koma til greina. Uppl. eftir kl. 19 i sima 38537. Til söIuFIat 125 Berlina, árg. ’70. Uppl. I sima 40040. Benzárg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 71063. VW 1300, árg. 1972, til sölu. Teppalagður með hita i aftur- rúðu. Uppl. að Langholtsvegi 108, simi 83347 eftir kl. 18. Óska að kaupa góðan gamlan bil, ca. árg. ’67, til greina koma Skoda, Rambler Amerikan o. fl. Staðgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 40938 eftir kl. 3 I dag og á morgun. Itambler Rebel ’67. Óska eftir vinstra frambretti og sjálf- skiptingu.Simi 32538 eftir kl.7. Til sölu Citroén CS 1220 Cub station ’73, Datsun Chery 100 A ’71, Toyota Corolla ’73, Cortina 1300 ’71, Citroén Ds super ’74, Chevrolet Chevelle station ’69, ChevroletMalibuSS ’65. Opið alla daga kl. 1—22, laugardaga kl. 9—19. Bilasala-þjónusta, Mela- braut 20, Hafnarfirði, simi 53601. Til sölu VW ’62 með góðri vél og girkassa á kr. 25 þús. Til sýnis og sölu að Ásgarði 23, Reykjavik. Land-Rover-eigendur. Til sölu er dfselvél I Land-Rover. Verð kr. 100 þús. og sjálfvirkar framdrifs- lokur i Land-Rover, verð kr. 7 Þ$USÚ Uppl. i sima 92-3216, eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M super árg. ’66, selst með hálfri skoðun ’75, verð kr. 180 þús. Góð greiöslu- kjör. Uppl. i sima 28519 eftir kl. 1 laugardag og eftir kl. 6 mánudag. Skoda I202(belgur) til sölu, einn- ig Taunus 12 M ’62 til niðurrifs. Uppl. I sima 92-3162 og 1409. Bflasala Garðars, Borgartúni 1, býðuruppá: Bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góö þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. Bifreiðaeigendur.Otvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarfskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sími 25590 (Geymið auglýsinguna). öxlar I aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. það og annað er ódýrast i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. uuj-ii, ouyri.noium miKiöaf nui- uðum varahlutum I flestar gerðir eldri bíla, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HUSNÆÐI I Eins eða tveggja manna herbergi á bezta stað I bænum með hús- gögnum og aöangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt i vikutlma eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. Húsráðendur, er þaöekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I slma 16121. Opið 10-5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HUSNÆÐI OSKAST Ung konautan af landi óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð strax, helzt i nágrenni Borgarspitalans (ekki skilyrði) Reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið I sima 31146 eftir kl.4 i dag og næstu daga. Ung reglusöm stúlka óskar eftir aö taka á leigu l-2ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81482 eftir kl. 17. Óska eftir skúr á Reykjavfkur- svæöinu. Uppl. i sima 38982 og 28474. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast frá 1. júli eða fyrr, Einhver húshjálp kemur til greina. Reglusemi heitiö. Simi 17391. Reglusama stúlku, sem stundar nám i Tónlistaskólanum i Reykjavik, vantar herbergi með snyrtingu og eldunaraðstöðu sem fyrst. Simi 37058 eftir kl. 19. Ung kona með 10 ára son óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð.Hús- hjálp, ef óskað er. Fyrirfram- greiðsla.Reglusemi heitið.Uppl.i sima 19389. Upphitaður bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 83881 eftir kl. 5. Ungt par óskar eftir litilli Ibúð til leigu.Fyrirframgreiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 32683eftir kl.6 I dag og á morgun. Tvær mæðgur óskareftir 3ja her- bergja rúmgóðri Ibúð til leigu, helzt I Laugarneshverfi. Uppl. i sima 85831 daglega eftir kl. 17. óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Má vera f kjallara, helzt I gamla miðbænum. Get standsett, ef með þarf. Tilboð merkt „Skil- vis 4362” sendistaugld. Visis fyrir miðvikudagskvöld. Kennaraháskólanemi óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúð nú þegar, helzt i nágrenni við skólann eöa i austurbænum. Uppl. I sima 34868 frá kl. 5 e.h. óska eftir 3ja herbergja Ibúð til leigu strax. Góðri umgengni heit- ið. Uppl. I sima 13389. Kennaraháskólanemi óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö nú þegar, helzt i nágrenni við skólann eöa I austurbænum. Uppl. I sima 34868 frá kl. 5 e.h. Óskum eftirhúsnæði undir léttan, hreinlegan iðnaö, 30-50 ferm, má vera á hæð. Simar 71801 og 72873 á kvöldin. ATVINNA I » » Sölubörn-Sölubörn. Vikan óskar eftir að ráða sölubörn i ákveðin hverfi. Blaðið sent heim til fastra sölubarna. Hringið i sima 36720. Vikan. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið-’ stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkur til sölu. Simi 19283. Skozkir laxa- og silungsmaðkar., Verð 12 og 15 kr. Pantanir i sima 83242 afgreiðslutimi eftir kl. 6. Maðkabúið, Langholtsvegi 77. Anamaðkar fyrirlax og silung til sölu I Njörvasundi 17, simi 35995, Hvassaleiti 27, simi 33948, og Hvassaleiti 35, simi 37915. TAPAÐ — FUNDIÐ Hafnarfjörður týnd kisa. Svartur oghvitur köttur (högni) ómerktur tapaðist I suðurbænum sl. fimmtudag. Finnandi hringi i sima 53525. EINKAMAL Kona óskar eftir að taka að sér' húshjálp hjá karlmönnum. Vin- samlega sendið tilboð i Visi fyrir 23/6 „Beggja hagur”. 4356”. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. OKUKENNSLA Aksturskennsla-æfinga tfmar. Kenni á Cortinu 1974. Okuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Simi 83728. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 41349. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Slmi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim-’ ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. '75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. Lánasjóður islenzkra námsmanna Námslán og/eða ferðastyrkir til náms n.k. skólaár Auglýst eru til umsóknar lán og/eða ferðastyrkir úr Lánasjóði isl. námsmanna skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967 og nr. 39, 24. mai 1972 um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Lánasjóðsins, að Hverfisgötu 21, Reykja- vik, á skrifstofu SHl og SINE i Félags- heimili stúdenta við Hringbraut, i sendi- ráðum íslands erlendis og hlutaðeigandi innlendum skólastofnunum. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum, fengið hluta námsláns af- greiddan fyrri hluta skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn. Afgreiðslutimi ákvarðast af umsóknar- fresti á eftirfarandi hátt: Umsóknarfrestur Afgreiðsla Haustlán. Alm. lán Umsókn skilað fyrir 10. júll 15.-30. sept. 01.-15. feb. Umsókn skilaö fyrir 10. sept. 15.-30. nóv. 01.-15. feb. Umsókn skilað fyrir 10. okt. 01.-15 jan. Umsókn skilað fyrir 10. feb. 15.-31. marz Sumarlán Umsóknum skilað fyrir 10. júli. Lánin af- greidd 15.-30. ágúst. (Sumarlán eru einungis ætluð þeim sem ljúka námi á timabilinu ágúst-nóv. 1975).) í umsóknum sem skilað er fyrir 10. júli ber að áætla tekjur fyrir árið 1975 — leiðrétt- ingum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum fyrir 1. sept. 1975. Endanlegar tekjur fyrir árið 1975 verða að hafa borist sjóðnum a.m.k. 15 dögum fyrir afgreiðslu alm. láns. Ef nauðsynleg gögn (s.s. prófvottorð, ábyrgð, tekjuvottorð) eru ekki fyrir hendi áður en afgreiðslutimabil hefst, tekur a.m.k. 5 daga að afgreiða lánið eftir að þau hafa borist sjóðnum. Reykjavik, 10. júni 1975 Lánasjóður isl. námsmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.