Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 103 ekki hið minsta á móti því að skipa sjer í fylkingar og hlýða fyrirskip; unum. En hún krefst þess, að þær fyrirskipanir sje í samræmi við Iingsjónir sínar, og geti lirifið fjöld ann. Að vísu eru skoðanir Iiennar oft þannig, að þær skelfa elst-u kynslóðina, Hún lætur sjer ekki nægja málfrelsið eitt. Hún leggur miklu meira upp úr verkunum, af- rekum, og kynokar sjer ekki vjð hættum eða víxjsporum, en liún fyrirlítur kyrstöðu og hyggindi sem koma eftirá-, Og hún krefst ]>ess af leiðtogum sínuin að þeir sje fraiultvæmdamenu, en ekki mál- skrafsmenn. t stjórnmálum skiftist yhgsta kynslóðin milli nationalsósíalista (Nazi) og kommúnista. Rúmlega tveir þriðju hlutar hennar fylla flokk Hitlers; tæpur þriðji hlutinn er kommúnistar. Þessi skiftiiig er engin tilviljun, eins- og margir halda. Lýsingin lijey að fraiúan á kynslóðinni á við báða flokka, En leiðin að markmiðinu er sín hjá hvorum. Og ])egar elsta kynslóðin |)jrkist með sanni geta sagt að báðar þessar stefnur sje eitt, þar sem þær eru báðar á móti lýð- stjórnarþingræði, þá svara fulltrú- ar æskunnar undrandi; Hafið þið nokkurn tíma getað trúað á alt þetta ? Yfirleitt fer flokkaskifting í Þýskalandi meira eftir kynslóða- greiningu, heldur en í nokkuru i»ðru landi. I elstu kynslóðinni eru sósíal-demókratar, borgaralegir demókratar, miðflokksmenn eða þjóðernissinnar. — Stríðskynslóðin tortryggir alla og skipast í alla flokka áhugalítið, Yngsta kynslóð- in er nazistar og kommúnistar, en hún telur það ekki yera pólitík, eftir þeirri merkingu, sem áður liefir verið liigð í ]iað orð. . , Og snúum oss nú að þýsku lietjudýrkuninni. Það kom glögt í ljós hvernig. hún er, ]>egar forsetakosningin fór • fram 13. mars 1!*3'2. Það kom.þá í ljós, að nú sein stendur eru í Þýskalandi tvær ])jóðhetjur, Hindenburg og Ilitler. Hindenburg ér þjóðhetja og á- trúnaðárgoð elstu kynsíóðarinnar. Hann sameinar alla þá eiginleika, sem voru styrkur Prússlands og hins gamla keisaraveldis. Auk ])ess hefir liann af drengskap starfað ! fyrir hið nýja Þýskaland, eins og ]>að er stjórnarfarslega síðan Weimar-stjórnarskráin var gerð ií)19. Hann hefir ha’dið sömu stefnu og elsta kynslóðin, sein var lioll keisaranum og er holl lýð- veldinu — að því er flestrr ætlá. En í raun og veru er það ekki svo. „Margt skilur oss og háiin í skoðunumý segir Berliner Tagé- hlatt með rjettu. Hindenburg er enn hinn sami Hindenburg og 1914. En það er trygðin A-ið ríkið sem stjórnar gerðum hans í þágu lýð- véldisiris, og það hefir gert hann að dýrling í augum demokrata og sósialdemókraía —e-igi síst vegna þe.ss að þar við ba*tist, að baun hefir Ji\-að eftir annað bjarirað rík- ;. • • " uiu. — lif Hindenhúrgs hofði ekki uídið við. iiHindu flokkariiir. sem •hylla Weimar-st jórnarskrána; tæþíl'ga hafa unnið signr við forsetaksJ^n- inguna. Ilann lfi*kk VH.7 njiljÓjfiii’ atkvæða. eða mikki^þjeirí át-fty^ði heldur en til erií í þessum fíokk- utrii Það er })jóðhét jan. -sem dregið liefir að sjer atkvæðin. Hindenburg hefir (*igi síst verið átrúnaðargoð þýsku kvenþjóðar- innar. Þ'ær yngstu — og kosniiig- arrjett í T’ýskalandi fli h,!lir tví- tugir — eru máske un.tlantekingar frá, Jiessu. En hinar eldvi konur eru sannfærðar um það, að undir stjórn Hindenbúrgs geti ekki illa farið fyrir Þýskalandi. En þær vita af reynslunni hvað slíkt liefir að þýða. Þetta kemur stjórriiuálum ekkert við, en það hefir inik'a þýðingu í kosningum. Stríðskynslóðin dýrkar ekki neina lietju. En hefði maður eins og t. d. Tvar Kreuger verið þýskur, ])á getur vel Verið að liann hefði orðið átrúnaðargoð .þessarar kvn- slóðar. En lietjudýrkun er fjarri hugstinarhætti ])essarar kvnslóðar. Aftur á móti eru engin takmörk l’yrir hetjudýrkiln yngstu kynslóð- ariimar. En hún dýrkar ekki ITind- enburg. Hún virðir hiim gairila herslHÍfðingja, en hún tehir liairn ekki fylgjast með tímanum. „Sýiiifi Hindenburg virðingu — en kjósið IIitler“, var líka eitt af kosnrnga- herópum yn-gstii kyntdóðarinnar. Adolf Hitler er átrúnaðargoð vngstu kynslóðarinnar. Af þeim 11.4 milj. atkvæða, sem liann hlaut við forsetakosninguna 1.3. mars, munu fæst hafa verið frá eldri Kosningaáskoranir fyrir forsetakosninguna 10. april frá Hindenburgs- mönnum og Nazistum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.