Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 6
194 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Grímsey. Eftir öuðmunö Friðjónsson. rnönnum en fertugum. Hjá þeim, .sem yngri eru hefir liann áreiðan- lega vissan meiri hluta. Atlolf Hitler er óútreiknanlegur maður. Hann er úr stríðskynslóð- inni «g tók þátt í stríðinu með lieiðri. Hann er af suður-þýskum mttum, en fæddur í Austurríki. — Hann er 43 ára gamall. Hann liefir ekki unnið sjer neitt til frægðar nema að ná valdi á fjöld- annm, sjerstaklega æskulýðnum, og þeim, sem við liann tala. — Af gróðurmold og grasailm er Grímsey rík, og silfri 08 gulli — er sólin skín í Súlubrík. Á bölverk þenna Bjargey starir bnma glæst, og af sjer þegir ákalsið, uns árbót fæst. Það björgin Eyjar blákalt votta og bráðfeit mokl: að bein er hún af beinum Fróns, þess holdi hold. * * * Er glóbjart norðrið gerir sjer við Grímsey dátt: Þeir stara á hana, er stórhug kenna, en standa lágt. Sem loftkastali, í logni er hún úr landi að sjá, er sumardísir svala í verki sinni þrá. í faðm sjer tekur himinn hana, er hillin^ gefst og' sævarblámi sólarljósi saman vefst. Á háborg þessa hýru au^a horfa má, er heldur í skefjum hafi og vindum heiði blá. Og upprisa er út frá þarna aug-a birt, •er endurfæðist Eyjan, bláum Æ^i 8Írt. í háu bjargi hreiðurfuglar hafa látt, er ,e;uðsþjónustu í Grímsey fremur glóbjört nátt. hu^ur þeirra, er heyra 08 skynja, að himni snýst. Sjá altaristöflu: Eyjarbjar^ið óttu lýst. Kvennasveit í herliði Nazista. Menn þekkja ekki Hitler. Fram- tíðin verður að sýna hvaða maður liann er. Ef til vill verður hann víðsýnn stjórnari og afkastamaður í stórum stíl eins og Mussolini. Ef tii vill er hann að eins máttugur tnlkari þjóðarviljans. Menn geta deilt um þetta óend- anlega. En þeir, sem neita því, að Ilitler sje einn af merkilegustu for- ingjum, sem nú eru uppi, þeir þekkja ekki þýsku þjóðina. Við nafn Hitlers eru bundnar framtíðarvonir miljóna ungra inanna í Þýskalandi, æskumanna, sem eru bágt staddir efnalega og andlega. Reynslan sýnir, að þeir menn, sem vakið hafa slíka lireyf- ingu, bregðast stundum, en oftast, flytja atþurðirnir þá upp í það valdasæti, þar sem á það reynir að koma liugsjónum sínum í fram- kvæmd. Og þetta eru menn vanir að kalla sigur. 108 Eyjan sama 08 áður fyrri ávöxt ber: á fiski 08 e^R.ju111 fullvel 8ef* ur fóðrað her. \ Hún lifir sjálfstæð, landi þó f að $ lúti mót. 11 röst, sem nálRast ríki ‘ Öumbs, (j húri rekur Fót.*) ÍÞar blása í lúður byljir fyr en 1 brestur á. |Um undirspilið Unnur sjer 1 við Eyjar tá. |Þó brotni á Eynni í bylja- uppreisn bylsjuköst, hún stimpast við, á steyptum 8runni stendur föst. 08 það er 8áta, þeim er naumast þola jel, hve Eyjan stendur af sjer hafsins aðsú^ vel. * * ^ * Það á sÍ8 veit, er útá líður undirsær: að borRaherinn byr í seRlin bláu fær. Því njósn með straumi neð- ansjávar norðan berst, o8 áð’r en varir uppi 08 niðri í odda skerst. *) Fótur heitir nyrsti oddinn. • ••»

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.