Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.06.1932, Blaðsíða 8
196 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Minnismerki Alexöndru drotningar. Georg Englandskonungur hefír látið reisa móður sinni. Alexöndru drotningu, ’dóttur Kristjáns 9 Danakonungs, veglegt minnismorki úr "bronse, fyrir framan Marl- boróúgHhöH. Yar minnismerki þetta nýlega afhjúpaS í viðurvist allr- ar lconungsfjölskyldunnar og hirðarinnar og er myndin tekin af þeirri athöfn. Fyrir framan minnismerkið sjást þau Mary drotning ofíöéórg konungur. 5mcelki. Öldruð leikkona: Það er undar- logt livað þeir búa til slæma spegla nú orðið. Koira segir við afgreiðslumánn strætisbíla: — Hvenær'fer bíllinn. Afgreiðslumaður (kallar í bíl- stjórann) : — Hó, Stefán — hvenær sagði kona þín að þú ættir að korixa heim að box-ða? v þjer ekki lítil börn? ■ <■ ' — Nei. „ . , , - En hund eða kiitt ? — Nei. — En grammófón eða útvarp? — Nei. Hvað eiga þes.sar spurn- ingar að þýua? — Jú, sjáið þjor til — jeg er að hugsa um að kaupa riæsta hú.s við yður. — Frændh' hvor -tók hiifuðleðrið af þjer? Isafoldarprentsmiðja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.