Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1934, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1934, Blaðsíða 8
ðo LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Maria Maggiori-kirkjan. í Rómaborg eru 80 kirkjur og nú hefir páfinn látið vátryggja þær allar fyrii* of fjár. Þessi kirkja er t. d. vátrygð fyrir 50 miljónir króna. gerat Hann var vopnlaus og það er ekkert spaug að verða fyrir árás elgs. Maðurinn hopaði nokk- ur skref aftur á bak, en elgurinn gekk hægt til hans og sleikti hann. Það var þökkin fyrir hjálpina, og maðurinn komst svo við, að honum lá við að tárast. Annar norskur maður segir svo frá: — Jeg sat hjerna um daginn við gluggann minn. Kom þá smá- fugl og settist við glugg'ann og bar sig hálfilla. Jeg opnaði glugg- ann og tók fuglinn. Sá jeg þá, að ofurlítil pjáturtætla hafði fest í nefi hans. Jeg náði pjáturtætl- unni úr nefinu og fuglinn var grafkyr á meðan. Svo slepti jeg lionum en hann flaug syngjandi burt. Skömmu seinna kom hópur smáfugla og settist við gluggann. Sungu þeir glaðir liver í kapp við annan. Þeir voru svo kátir, að jeg þóttist viss um að litli sjúklingur- inn hefði sagt þeim upp alla sögu og beðið þá að koma með sjer til þess að þakka mjer fyrir hjálp- 5mcelki. — En livað börn eru illkvittin. — Eigið þjer þennan hund? — Nei, en jeg á skaftpottinn. Húsfreyja: Jeg á það við yður, Emma, ef þjer notið kjólana mína meðan jeg er að heiman. — Er þá þessi flaska yðar ein- asta huggun? — Nei, jeg er með aðra í buxna Ríkiserfingi Japana. Keisarahjónin í Japan eignuðust nýlega son, og varð þá mikil gleði í öllu ríkinu, því að áður höfðu þau eignast dætur einar og Japan- ar voru orðnir hræddir um, að þau myndi ekki eignast neinn ríkis- erfingja.En þegar það happ henti, voru festar upp tilkynningar um það um land alt, og sjest hjer ein þeirra. Ungi prinsinn var skírður Akihito Tsugúnomiya. Fornaldardýr. 1 skemtigarð nokkurn í borginni San Diego í Kaliforninu á nú að setja 15 högg'myndir af fornald- arskrímslum og á hver mynd að vera á stærð við meðalhús. Hjer sjest myndhöggvari með frum- mynd að einu fornaldardýrinu. ína. vasanum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.