Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 3
LEÖBOK MORGUNBLAÐSINtí 211 siiilii, Islandsklukkunni (1943), sem er söguleg skáklsaga frá 17. öld, íslenska alþýðukonu bæta skinnbuxnaræfla með skinnbók- arblaði, sein á sjer engan líka Má vera, að þetta atvik sje ekki sögulegt. Eii það hefði vel getað verið ]>að. Það er vafalnust rjett- mætt, þegar menn,(bæði Wieselgren og aðrir, leggja áherslu á, að söfn- un og íitflutningur íslenskra hand- í-ita hafi verið nauðsynjaverk. Það hefur bjargað dýrmætum menning- ararfi handa komandi kynslóðum. Enda lögðu íslenskir fræðimenn fúslega fram krafta sína í þágu ]>essa starfs. En nú er öldin önnur en þegar handritin voru flutt út á 17. öld. Island stendur alveg eins vel að vígi um örugga geymslu skjala sinna og hvert annað land. 1 þessu sambandi er .eðlilegt að minnast íslenska háskólans. Ilá- skóli Islands er ungur. Hann tók til starfa 1911. En siðan hefur hon- iiiii vaxið svo fiskur um hrygg, að þar er nú hægt að nerna flestar greinir æðri mennta. Þar er guðfræðideild, j læknadeild, lög- fræði- og hagfræðideild, og hafin hefur vcrið undirbúningskennsla í verkt'ræði. Með því er hornsteinn- inn lagður að tækniháskóla. — í hinni nýju, glæsilegu háskóla- byggingu, sem vígð var í stríðsbyrj- un, hefur tannlækningadeild verið ætlað rúm, þótt hún hafi ekki enn tekið 1il sarfa. En ]>að, sem öllu öðru fremur gerir (háskólann að Háskóla Islands, er, að hann cr miðstöð íslenskra fræða, málfræði, bókmenntasögu og sögu. — Þetta kalla Islendingar einu nafni „nor- rænu‘*. Það hefur ekki síst verið hinu unga lýðveldi metnaðarmál að gcra Háskóla Islands að þcim höfuðstað norræfmo fræða. sem hann hefur skilyrði til að verða. Spor í þessa átt var lagafrumvarp, sem lagt var fyrir alþingi nýlega og miklar lík- ur eru til, að samþykkt verði. Þar er m a. ætlast til að stofnuð verði 2 dósentsembætti við heimspekideild ina, annað í bókmenntasögu. hitt í sögu. I sjerstakri greinargerð ýök- styðja norrænukennarar háskólansi frumvarpið, eins og hjer segir: „Loks skal á það bent, að efling kennsludeildar háskólans í íslensk- um fræðum mundi framvegis gera kleift að sinna betur erlendum stúdentum, sem hingað munu leita, gera það tvímælalausara, að hjer væri höfuðstöð íslenskra og íornra norrænna fræða, og vera hin þungvægasta röksemd fyrir því, að Islendingar endurheimtu handrit þau, er enn eru erlendis, en væru hvergi betur komin en hjer á landi og því betur, sem meir væri hjer unnið af vísindalegum rann- sóknum ]>essara fræða“. Það er mikil aflraun fyrir rúm- lega 120,000 manna ]>.jóð að hafa háskóla. Iláskóli Islands er í vit- und þjóðarinnar sameign og áhuga mál allra landsmanna, virðulegt tákn hins ótrauða menningarvilja, þáttur í baráttunni fyrir stjórnar- íarslcgu sjálfstæði, senv loks var á enda kljáð með stofnun lýðvcld- isins 17. , júní síðastliðinn. Ummæl- in, sem seinast voru tilíærð, sýna, að í handritamálinu er enn farið eftir hinni fögru reglu sjálfstæðis- baráttunnar: að láta framfarir landsins heima fyrir sanna rjctt þess og getu til að ráða fyrir öll- um málum sínum íhlutunarlaust. Sá, scm kemur til Islands í róin- antískum hugleiðingum um sögu- eyna, vcrður sennilega fyrir dá- litlum vonbrigðum, þegar hann sjcr hana lí nútímabúningi sínum. Enn eru raunar til bóndabæir í gamla stílnuin, skemmtileg, torfþakin nioldarhús, scm virðast hafa (sprott- ið upp úr jörðunni. En steinstevpu- hús í fúnkisstíl e+u að verða al- gengust, jafnvel úti í sveitum. Víðai er landið unnið og ræktað með dráttarvjelum. Að vísu eru litlu, íslensku hestrnir enn þá ómissandi í hinu vegasnauða landi. En bíla- notkun hefir aukist geysilega, ekki síst á stríðárunum. Að tiltölu við íiilksfjölda eru^sennilega fáar borg- ir í heimi, sem hafa eins marga bila og Reykjavík. Flugvjelar ann- ast íólksflutninga miklu meir en t. d. í Svíþjóð. En þrátt fyrir þennan eftirtekt- arverða, nýtíska blæ. kemst gestur- inn brátt að raun um. að fornnor- ræn menning er miklu nær á Is- iandi en nokkurs staðar á hinum Norðurlöndunum. Tungan á sinn ríka þátt í þessu. Það skiptir ekki litlu máli, að íslensk skólabörn geta að jafnaði vandræðalaust les- ið fornsögurnar á því máli, sem miðaldamenn, rituðu þa*r á. Þessar bókmenntir eru íslendingum enn lifandi, og þeir reyna vitandi vits að glæða áhuga manna á þeim. ★ í fyrravetur las . einn þekktasti fornsagnafræðingur landsins viku- lega up)> ,úr Njáls sögu í fitvarp. Þessi dagskrárliður var tilraun til að láta fornsögurnar njóta sín í upplestri, eins og eðii þeirra er, og hann varð mjög vinsæll. — 1 haust kom röðin að Laxdælu.;Alltaf er verið að gefa út fornbókmennt- irnar, stundum jafnvel handrit Jmeð nýtísku ljósprentunartækni. T. d. hefur Ileimkringla Snorra Sturlu- sonar komið út nýlcgai í skrautút- i gáfu, og vcrið er að gcfa út< Flateyjarbók. — I þessu sain- bandi er r.jctt að ncfna safnið Is- lensk fornrit, sem byrjaði að koma út árið 1933. Það er vísindaleg út- gáfa forníslenskra bókmennta með skýringum. Og hið athyglisvcrða er, að allar þcssar bækur eru keypt,- ar — og lesnar — at’ alþýðu Jnanna. Það er ekki innantóm áróðurs- klausa, þegar Islendingar kalla handritin gömlu sameign og dýr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.