Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 4
212 LESBÓIv MORQUNBLAÐSINS ustu ge'rsemi þjóðarinnar allrar. Lað er sannleikur. / Þess vegna er }mð orðið íslend- ingura nietnaðariuál að fást sem allra mest jsjálfir við rannsókn forn bókmennta sinun. Islenskir fræði- menn eru í .fremstu röð meðal þeirra sem þessi fræði stunda, bæði að fjölda og hæfni. Af eldri kvnslóð- inni er nóg að minna á Björn ðí. Ólsen, prófessor í Reykjavík, Finn Jónsson. próiessor í Kaupmannahöfn Guðbrand Vigíússon, prófessor í Oxford. Af fræðimönnum, sem enn lifa og starfa, má nefna Halldór Iíermannsson„ prófessor við Cornell háskólann í Ithaca .(U.S.A.) og bóka vörð við stóra íslenska bókasafnið, Fiske Collection. Jón Helgason, pró- fessor í Kaupmaiuiahöfn. og Sig- urð Nordal,, prófessor við háskól- ann í Reykjavík, eftirmann Björns M. Ólsejus Það er alveg ástæðulaust * að halda, að ekki verði haldið á því merki, sem þessir ágætu fræði- menn hafa lyft. Nýlega var varin við Háskóla’ íslands doktorsrit- gerð um íslendingbók Ara fróða. JTópur ungra menntamanna er önn- um kafinn við útgáfu fornbók- menntanna. orðabókarstörf o. fl. Það er næsta sennilegt, að Is- lendingar, hjer eftir sem hingað til, leiti til erlendra sjerskóla um þá vísindalegu þjálfun, sem krefst mik illa tæknilegra hjálpargagna, t. d. sjernám lækúerog verkfræðinga. En sú grein, sem Háskóli Islands hefur alla burði til nð verða miðstöð fvr- ir, er einmitt norrænan. Eigum vjer, hinar norrænu þjóðirnar, ekki að gera allt. sem við getum, til að láta ísland njóta sín á rann- sóknarsviði, sem er svo rammlega tengt þessu landi? Ef íslenska þjóð in sjálf fengi nú að sjá um hand- rit þau, sem hafa svo lengi verið í eigu útlendinga, rnundi það einnig leiða til betra skipulags og meiri nota. NorðurJönd eiga til samans aðcins örfáa háskóla. Öll sjerhæfing og verkaskipting þeii-ra í jnilli ætti að vera kærkomin. Slík þróun mundi einnig . leiða til ineiri stúdentaskipta milli háskólanna á Norðurlöndum, og það er atriði, sem við Svíar ekki síst væutum okkur mikils af eftir stríðið. Þegar stundir líða, ættu allir norrænu- stúdentar okkar að eiga þess kost að fara námsför til íslands. Þessi ósk er ekki eins draumóra- kennd og virðast kann í fljótu bragði, því að það er lítið sann- færandi, þegar notað er sem rök- semd gegn/flutningi handritanna til Islands. að Revkjavík „sje svo af- síðis fyrir allar samgöngur, að þang að sje erfitt að komast“. 1 fyrsta. lagi ber slík fullyrðing/vott um ein- hliða, evrópska meginlandsafstöðu til málanna. En norræn fræði eru einnig stunduð íjEnglandi og Ame- ríku, og fulltrúar þeirra þar mundu að líkindum heldur vilja leita til Reykjavíkur1 en Kaupm.hafnar eða Uppsala. Sú hugmynd, að íslend sje afkimi úti á hala veraldar. er nú orðið fjarri öllum sanni. Það er sann revnd. að á stríðsárunum hefur Island orðið stórmerkur áfanga- staður á leiðinni yfir Atlantshaf, og það verður áreiðanlega einnig á friðartímum mikilvægur/viðkomu- staður. Einn af helstu flugmálafræð ingum Stóra-Bretlands telnr, að í framtíðinni muni verð;/flogið reglu lega um Skotland Island —Græn land —f Labrador — U S.A., á 18 tímum samanlagt. Gert er ráð fyrir, að farið verði frá-Prestwick í Skot- landi til Reykjavíkur á 4 tímum. Skandínavísk flugfjelög gera sjer vonir um daglegar flugferðir til U.S.A. með viðkomustað í Reykja- vík. — Fjrirætlun sú, að leggja flugleiðina yfir ísland hefur m. a. verið studd þeim rökum, að æskilegt sje að koma á nánara sam- bandi milli Skandínavíu og íitvarð- ar Norðurlanda *í Atlantshafi. Það er að minnsta kostti óhætt að full- yrða, að Reykjavíkurferð verður ekkert skelfilegt þiækvirki á allra næstu árum. Einangrun Islands er úr sögunni. Aræri það annars ekki bæði eðlilegt og æskilegt, að fræði- menn, sem á annað borð hafa þanii áhuga á íslenskum handritum, að þeir vilja sjá þau með eigin aug- um, gætu gert rannsóknir sínar á Islandi, þar sem þessi gögn eru í eðlilegu umhverfi? Það getur verið íjett frá sjónarmiði bókavarða og bókavina, aðimeð flutningi handrit- anna til Islands sjeu þau slitin úr samhengi „við annað það, sem á söfnum) þessum er geymt“. En því verður ekki neitað, að þá mundu þau um leið verða þáttur í öðru miklu eðlilegra og merkilegra sam- hengi. A’IÐ SVIAR erum sjálfir aðiljar að íslenska handritamálinu. Það kemur að því, að við verðum að taka afstöðu til þess. Sú var tíðin, að handritasöfnun okkar á íslandj átti sjer ærinn til- gang. í höndum Olovs Rudbecks og annarra fornfræðinga og föðurlands vina urðu þessi plögg múrsteinar í hið mikla, en fallvalta sögumust- eri, sem 17. aldar menn reistui hinu unga stórveldi til dýrðar. Nú hafa þau lokið hlutverki sínu sem heimild ir um siigu Svíþjóðar. Við Svíar þurfum ekki að 'skreyta okkur með annarra fjöðrum. Og hvað skín okkur gott af að eiga hluti, sem geta þó aldrei orið eigu okkar? Fyrir sænsku þjóðina verða íslensk handrit í Uppsölum eða Stokkhólmi aldrei annaðj en merki- legir bókasafnshlutir, - að svo mikhi leyti, sem sænska þjóðin hefui* minnstu hugmvnd um, að þau sjeu til. Islendingum eru þau hins vegar hluti hins þjóðlega arfs, sem kemur* hverju mannsbarni þjóðarinnar við. Þaðjer skiljanlegt, að sænskir fræði nienn og bókunnendur hugsi til þess með gremju, að íslensku handritin

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.