Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1945, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1945, Side 8
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 360 Smælki l'.-úin: — Kæri læknir, jeg veit ekki, hvað jeg á að gera. Þjer ernð }>ri ji læknirinn,, sem jeg sný mjer tii. — Svo-o: Hvað gengur að yður! - .Teg er — jeg er alt,of feit. - - Og hvað liafa hinir lapknarnir ráðlagt yður? - Annar ráðlagði mjer að hlaupa eu hinn ráðlagði mjer að fara til hressingarstaðar í Baden-Baden. Hvað ráðleggið þjer mjer? — Að hlaupa til Baden-Baden. ★ I dýragarðinum. Geturðu hugsað þjer nokkuð verra en gíraffa með hálsbólgu? Já, þósundfætlu með líkþorn. ★ — Hvers vegna fer læknirinn alt- af heim kl. 11? — Þá er viðtalstími hjá honum, - - Viðtalstími kl. 11 ? Í--JÓ, — við fróna. ★ Rakari:— lí.; 'na er hármeðalið. Erf'raig langar il að spjTja yður, hvort þjer elskið „billiard“ ? — Já, en hvers vegna spyrjið þj' °ð því? 'ó jeg^verð að biðja yður að rni’-.nast pess, .þegar þjer hafið not- a? h .nreðalið, að þvo yður ræki- lega um hendurnar,' áður en þjer "síiertið á billiardkúlunni, því að ahnars getur hún orðið kafloðin. ★ Mamma, hvað er langt síðan pabbi dó? — Iíann er ekki dáinn drengur minn. Hann er farinn að spila „billi- ard“. ★ — Jeg fann gúmmíbita í pylsunm, ’son^ jeg át í dag. — Já. það er enn eitt dæmi þess, hvernig bílarnir koma í stað hesta á öllum sviðum. Humphrey Bogart, leikarinn frægi kvæntist leikkonunni Laureen Bacall 21. maí s. 1. Laureen Bacall er ný stjarna, og hefir hún getið sjer mikið orð fyrir leik sinn. Hefir hún jneðal annars leikið á móti Bogart, og segja skæðar tung- ur, að þa hafi hann orðið feykilega skotinn i- henni. Bogart • var kvæntur, en hann gerði sjer litið fyrir og skildi við kellu sina. Bogart og Bacall voru gefin saman á heimili hins fræga rithöfundar Louis Bromfield. Hjer á myndinni sjást þau hjónin og bústaöur Bromfields, jiiiiiiiiiiimiMiiMiiiiinHHiMiiiiiHMHHHHHimiHMiiiiniiiiMiimmiiuiiiiHiHiiiiHiuimiiiuiimiiniiiiiiiiiimiHimiuimmiuiuiuiu'*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.