Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1948, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.06.1948, Blaðsíða 1
 23. tölublað Sunnudagur 27. júní 1948 XXIII. árgangur ‘ I 11 ■ 111111 I 1111 111 111 11 1111 I 111111 I I 11 1111 I 1111 I ■ I I I 111 I 111 I 11 I I 111 ■ I ■ I 11111 111 1111 I 111 I 11 11 1111 I I 11 I I 111111 I 1111 111 11 I I I 111 I I 111 I I 11 I 11 I 1111 I I I ! I 111 I 111 11 11 I 111 1111 I 11111 I ■ 1111 I 11 I I 11 I 1111 ■ I 11 I 111 I I I I 111 I 1111 I 111 I 1111 111 111111 111 I 11 11111 I 11 I I 1111 111 1111111 1 Sígurður Sigurðsson írá Vigur: JÚNSMESSUNÓTT Nú er liátíð i nótt. Brosir blómgróin hlið, Nú eru hásumars jól. bergja lífgrösin þín Yfir útsævarbrún á skálum bikars og blaös, — ekur miðnætursól. blikar himinsins vín. Vakir landvætta lið. Hlýðir hátíðasöng Vakir ljósheima drótt. holtasóley við foss, Hyllir himinn og jörð blundar dálitinn dúr, helga Jónsmessunótt. dreymir árgeislans koss. Ofin gullinni glóð IMihla máttarins nótt! glita norðursins tjöld. Má jeg vaka með þjer? Úti um eyjar og nes Eykur yndi og fró er allt i báli í kvöld. allt, sem birtir þú mjer. Fyrir dreymandi dag í pína læknandi lind dregur guövef og i»ell. sækir lifið sinn þrótt. — Eins og ölturu skrýdd Liður ljósvængjum á eru borgir og fell. litfríð Jónsmessunótt. Nu er undranna nott. Engin blys, engin bál Nú er óskanná stund. brennir þjoð mín i kveld. Dansa álfur og dis Drottning himnanna há yfír döggvaða grund. kyndir heilagan eld. A bjorgum Tindastóls blam Leitar löngun min — þín. brenna eldar í kvöld, sem í ljósinu býrð. þar við gullslita lind Jeg vil krjúpa í kveld, leiftrar gimsteina fjöld. kalla á mátt' þinn og dýrð. SIGURÐUR SIGURÐSSON, frá Vigur. ■.11111111111111111111111111111:111111111111111111111111111111111111111111111111111 MiMiiiMiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiimiiiiiiinitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiitiiiiiiii:iiiiiii

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.