Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1960, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 02.10.1960, Blaðsíða 16
492 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE A 7 6 5 V K D 9 ♦ A 10 7 3 AÁKG * A G V A 8 4 * D 9 8 5 4 * 10 8 2 A K 10 9 8 4 2 V G 7 2 ♦ 6 2 ♦ 94 Norður gaf og sagnir voru þessar: A D 3 V 10 6 5 3 ♦ K G + D 7 6 5 3 N A s V 1 t. pass 1 sp. pass 2 gr. pass 3 sp. pass 4 sp. pass pass pass V sló út H3 og A tók með ás. Eina útspilið, sem nú dugir, er tigull og þó er vant að sjá hvort það muni duga. V verður að drepa með kóng, hann má ekki láta gosann. Slagurinn er tek- inn í borði og nú kemur lágtromp. A verður að drepa með ásnum. Svo slær hann út T D og síðan lágtigli. Nú er sama hvað S gerir, V hlýtur að fá slag á S D, og spilið er tapað. — Hending, segið þið. Það má vel vera. Ef S hefði slegið út H 9 og komið sér inn á gosa, í stað þess að slá út trompi, og síðan svínað L G og tekið slagi á L K og L Á. þá gat hann kastað tigli af hendi, og þá var spilið unnið. Hann slær þá næst út trompi úr borði 'og nú er tigull andstæðinganna gagnslaus. Skautaþúfa í tjörninni. Maður nokkur, sem var vinnumað- ur hjá Geir gamla Zoéga hvarf einn veturinn. Hafði húsbóndi hans ætlað að senda hann suður með sjó daginn eftir og helt heimilisfólkið að hann hefði farið ferð þessa, þegar hann kom ekki til máltíðar. Leið svo nokkur tími, að ekki spurðist til mannsins. vatnsrétt í haust, eigi aðeins vegna þess hve stór hann er heldur hvemig hann er hvrndur. Hann er með þrjú horn og stendur eitt þeirra beint upp eins og fleinn. Sauðurinn er því hinn vigalegasti. Hann er eign Tryggva Einarsson- ar í Miðdal og nokkurra vetra gamall. ur, kvað einn sjómaður er Guðmund- ur hét: Ei eru tamdir óðs við stjá allir menn í heimi. Hreggviður, mér hermdu frá, hvernig lízt þér veðrið á? Hreggviður svarar: Löðrið dikar land upp á, lýra kvikar stofa, aldan þykir heldur há, hún rís mikið skerjum á. Brettingur. Gísli Konráðsson segir, að í Fljótum sé kallaðir „brettingar" þeir hákarlar, sem meðalstórir eru eða nokkuð minni. Af því mun komið bæarnafnið Brett- ingsstaðir á Flateyardal. Svell var á tjörninni, en rétt upp við landið fyrir framan blett Kristjáns Þorgrímssonar, sást á einhvern poka, sem kallaður var og bundu margir skauta sína á pokanum. En einn morg- uninn þegar eg kom út, var verið að höggva upp ísinn nálægt þessum stað. Hafði einhver glöggskygn maður séð það, sem hann helt vera mannshár og kom það úr dúrnum, að þarna var horfni maðurinn, drukknaður og fros- inn fastur í ísnum. Hafði hann drukkn- að þarna alveg upp við. land. (Eufemia Waage). Sjólagslýsing. Hreggviður hét maður Eiríksson, skáldmæltur vel, fátækur mjög, og bjó að Kaldrana vestan fram á Skaga (seinast í Hafnabúðum). Það var einn morgun að hann stóð upp snemma og sá til veðurs, og er hann kom inn aft- V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.