Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1977, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1977, Blaðsíða 14
Ba röíta gegn töbaks- reykingum Allmörg ár eru nú síðan staðreynt var að tóbaksreykingar gætu valdið krabbameini og viðeigandi áróður hófst gegn þessum leiða lesti og Ijóta ávana. Þótt nokkuð hafi áunnizt, er það staðreynd, að ný og ný fórnarlömb láta ánet- jast. í vetur hefur áróður gegn reykingum farið inn á nokkuð nýstárlega braut. Það hafa ekki einugis verið læknar og velferðargæzlumenn, sem hafa prédikað, heldur hafa skólabörn sýnt lofsvert framtak. Má hér benda á áskorun þeirra á ýmsa kaupmenn í Reykjavík að hafa ekki tóbaksauglýsingar uppi í verzlunum. Þetta hefur haft nokkur áhrif og nú I vikunni bárust fréttir af þvlað stjórn Kaupmannasamtaka ís- lands hefði skorað á félagsmenn að hætta tóbaksauglýsingum. Þetta er lofsverð afstaða, en betur má ef duga skal. Nýlega bárust fregnir af því frá Finnlandi, að tóbkasreykingar hefðu verið bannaðar í opin- berum skrifstofum, og mætti athuga hvort sllkt kæmi ekki til greina hér á landi. í langferðabif- reiðum hefur verið komið á sömu skipan og f flugvélum, að reykspúandi mengunarvaldar verða einangraðir frá þeim, sem ekki reykja. Með aðgerðum af þessu tagi ætti að takast smátt og smátt að venja fólk við þá tilhugsun, að tóbaksreykingar séu af hinu illa, og sæmi ekki siðuðu fólki. Þannig gæti það gerzt á einhverju árabili, að reykingar kæmust úr tízku og yrðu kannski þegar fram líða stundir litnar svipuðum augum og það að taka í nefið. Það hlýtur að koma til álita í þessu sambandi hvort ekki ber að takmarka sölu tóbaks við þá, sem náð hafa tuttugu ára aldri eins og gert er með áfengi. Slíkt mundi að sjálfsögðu ekki koma algerlega f veg fyrir tóbaksreykingar barna og unglinga, en áreiðanlega drægi það mjög úr því að þessir aldursflokkar keyptu þennan varning. Margt reykingafólk hefur þá sögu að segja að á síðustu árum gæti vaxandi andúðar f garð þess þar sem nokkrir eru saman komnir og t.d. einn eða tveir reykja. Þetta er án efa ein afleiðing áróðurs gegn reykingum, en það er eftirtektarvert, að um leið og fullorðnu fólki, sem lætur af reykingum, virðist fjölga, þá verður ekki betur séð en unglingar venji sig á þær í svipuðum mæli og verið hefur. Það er áreiðanlega affaraslælast f þessum efnum, að upp verði tekin f öllum skólum skipulögð fræðsla um skaðsemi tóbaks- reykinga. Til þess þarf fjárveitingar, og það fé, sem látið yrði renna til þeirra hluta, mundi án efa skila sér margfalt aftur. Slagorð og áróður geta sjálfsagt borið nokkurn árangur, en þegar til lengdar lætur eru fræðsla og rökstuddar fortölur áreiðanlega áhrifaríkari. Áslaug Ragnars. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Potlti L-r- - ►u-i»r- PfíUF- UfL upp- ire - M/fiT /M L 1 5 T M 'a L A R i w 'A L Gr.j£ A L A Lf/JCD Rg - A L 1 N L O 4 1 HUC,- RfikTC- PÍMA Mb HlF M 1 T H£S J)ufT T A H 4 1 4 Æ R Sii- RST i R. A 4 N A 5 T wnifl D A N A Irí T A HöfD- bJíi r A R L Kfi fiL !»■> m H A U T 1 JKV/Pfl 4 U F A ■ /y enbrt rEK,ö A F T U 4 R A Aí N A Ff*# o*E> y R A Lnm 6u í> S A MU ICUlPfl L A . .i CtfHCfi A 0 N N | imu f,sv F L Æ J> D 1 nerr- H A F N A S> i KÆE íei*c A M/J E u fg0}T 4 A S) D u k itaiu A A R £Í> R A S R 'o 1 R A r» í Pu-C. - Lecn L 0 K A Lo K A í S 1 ÍT 5 K >N> uei-J A * fi a R 1 L L A FfLfiC, Wfí£> K A Kvw F-t iKBirt /t T T S K R E í i> ÍÓC.ÐU L U Ck U ft-fldtot A T 1 -TiT 1 l L Kuer- ue K A U í) l N N VflK'i L'fíÐ P E 5 T L A N D 0 R A íH 'lRfiZ A N a A R K E L T A R iKVeH- MAFM w Ulíóð L7E- þy/AD- UR kVM-. i-eafiE 8u RT KtR íeR. H1-3". urpN Ærr/lt NAFN . SN- gM- 1 p 5KA?- K'ALI íflMtUX + SKtP s k A K ÁWflLD H£V*T- RKVCQÍ2- /Þ»Ni S>JR- flM/Jfi PflA/i }L£<TAti $ fUlLT ÍÚNCL 1 M fL° FiV- /N Vf^ne- /NN KbMIÍT Í>FR - IPUK. CíTLim- AVNQ ALPToPfl ÍKMTÍK . íuafiN WR f/4l?- AÐI $K£L MA'LMHP. dHWD k’R'PlKT' £|M - KÉVAlli irfíFlK ILI-l- R R. / AJ V KtóK + 6oi?fiuM k fp//- PV/.LI- gVrr«M .2 11~ L - FYCL' JJl luPP- ■ hróp- 1 UM 4ÓÍ-/ÍR ^ e/A/j fAit+K- AVr 'A EhJO- /N^ MlA+iue- U(ZINN veiofig. TÆfilí/ /EÐ AM«Áfr F/OÐfl v Hitt 1 svc° Ht/fiÐ? $ <qrvi- vA uT • 4 J luNL- |l/lÐlÐ L'I K- RI^.V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.