Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1978, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1978, Blaðsíða 14
„LTtiö" möl frö liönu þingi Mörg mál og margvísleg koma til kasta Alþingis hverju sinni. Á 99. löggjafarÞingi Þjóðarinnar (1977—1978) vóru lögö fram 115 stjórnarfrumvörp og 76 Þingmannafrumvörp eða samtals 191 frumvarp til laga. Þar af vóru afgreidd sem lög frá AlÞingi 93 stjórnarfrum- vörp og 15 Þingmannafrumvörp. 71 tillaga til Þingsályktunar var fram lögð. Þar af vóru 15 afgreiddar sem ályktanir, 3 vísað til ríkis- stjórnar en aðrar urðu ekki útræddar. 96 fyrirspurnir vóru bornar fram. Þar af var 83 svarað og pær ræddar. Alls komu 310 mál til meðferðar pingsins. Fram vóru lagðar 8 ráðherraskýrslur um einstök mál eða mála- flokka. Þetta er hér dregiö fram sem dæmi um málafjölda Alpingis. Þrátt fyrir nokkuð ítarlegar Þingfréttir ríkisfjölmiðla (einkum hljóðvarps) og dag- blaöa, býöur mér í grun, að aöeins lítill hluti Þessa málafjölda komist nægilega til skila og umhugsunar almennings í landinu. Hér er ekki einungis um að kenna framsetningu frétta, sem pó má efalítiö bæta, heldur jafnframt hinu, aö frétta- og lesefni dagsins í dag er svo fjölbreytt og áhugasviö almennings svo víöfemt, að Þorri lesenda hefur hvorki tíma né aöstæður til aö brjóta önnur mál til mergjar en pau, sem standa hjarta hans næst. Mikill fjöldi Þingmála fer pví fyrir ofan garð og neðan hjá porra lands- manna, ef að líkum lætur; aðeins Þeir allra áhugasömustu um Þjóðmál hafa yfirsýn yfir Þingmálin í heild. Hér verður lítillega minnt á Þingmál, sem marga varðar, en fáir hafa sennilega veitt athygli. Það er tillaga Pálma Jónssonar frá Akri um öryggisbúnaö smábáta. Á undanförn- um árum hafa oröiö hörmuleg slys hvað eftir annað á smábátum, bæöi á sjó og vötnum. Margir hafa Þó bjargazt og sumir nauðulega, Þegar óhöpp hafa orðið. Ætla verður, aö slysin hefðu oröið færri og afleíöíngar peirra ekki eins alvarlegar, ef meira öryggi hefði verið gætt í búnaði bátanna. Engar lágmarkskröfur hafa verið gerðar af hálfu opinberra aðila um flothæfni og öryggisbúnað Þeirra báta, sem eru 6 metra langir milli stafna eða minni. Ofan Þeirra stærðarmarka eru bátar og skip á hinn bóginn skoðunarskyld aö lögum (um Sigling- armálastofnun ríkisins). Smábátar af peirri stærð, sem ekki eru skoöunarskyldir, hafa allar götur frá upphafi byggðar í landínu verið notaðir í margvísleg- um tilgangi á sjó, ám og vötnum. Sú notkun viröist fara ört vaxandi, ekki sízt vegna margs konar tómstundaiðju, s.s. siglingaíþróttar. Á sama tíma hefur Það gerzt, aö trébátum hefur fækkað en plastbátar komið í staðinn. Plastbátar eru Þægilegir í notkun, léttir og meðfærilegir, en hafa engu aö síöur sína annmarka. Slysavarnafélag íslands hefur ítrekað skorað á stjórnvöld aö setja sérstaka reglugerð fyrir opna smábáta, 6 metra og styttri. Siglingamálastjóri hefur kynnt sér reglur, sem gilda á Norðurlöndum um öryggisbúnað og flothæfni skemmtibáta, í pví augnamiði, að settar verði sambærilegar reglur hérlendis. Þetta ætti að flýta fyrir framgangi nauðsynjamáls, sem dregizt hefur of lengi að hrinda í framkvæmd. Tillaga Pálma á Akri fól Það í sér að ríkisstjórnin beitti sér fyrir setningu reglna um Þetta efni, er næðu til allra smábáta; skemmtibáta og báta, sem nýttir eru í atvinnuskyni. Hann tók fram í greinargerð og reglur af Þessu tagi Þyrftu að miðast við fyllsta öryggi en mættu þó hvorki vera of Þungar í vöfum né kostnaðarsamar í reynd, ef virkar ættu að verða. Þessi tillaga Pálma er nefnd sem dæmi um Þarft Þingmál, sem ekki hefur vakið mikla athygli. Hægt væri aö nefna tugi hliðstæöra mála. Það er hins vegar lenzka í landi að kasta steinum að Þingmönnum (oft úr glerhúsi), ekki sízt af Þeim sem minnst Þekkja til Þess, er fram hefur farið í Þingsölum Stefán Friðbjarnarson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 1 684 - VL ICt - ampi 6AUL* MMAM 'Xi h'C.Uu ru-- LAC.fí HUJiD Sfíi ■ INN >•“ /rfi S K o A R -» 3 A K N 5 H A K OTTUÍ r ý R A MiTH J)ýR 'A L- '/ r R r$r 1 M i R ‘■ÍC.HtJ K t U £> A rr ) R - -3': éruc. F*LC IbKZ. 'ORIO ífftu A X) A ít’HT N b A R »="«? R ILAT S V A 3> F £ R H E N b A JT*U* "Í'JÍ M»r„a R A F T A. N A b S it. mM1 Æ F J R Ol*TT M A R A c* V 4 4«: W R T T Á £> 1 ftiKfl A S A R «?IOfl ÚIAO Ifl '1 1 N A iT EVOI- yiiRK A U £> H Vý'fL H£ITI A p A R Sáfe K A L 1 N hJ F jTirT 1 Af N A Af T-ein JUil MO 'A 'A K& L C.ÍLT ‘A [? £ S 1 (UD i»U )lo t A M «fT ug FÚtC. N E T 1 Ses R A R ±) íTífa* b F f ÍLÍKIC lUt* R H i L. L l Aí ÓL A Q .Ai'" Blo^ l 6. L A N fKHi r.y.f. Kí«»T 'A aJ ‘A R M A K /fKÉI« eiflJ A lífltl eve- hí A U T 1 M FoR- X.S>\ D í K ] ICTT- CöfCI r 1 4 N 4 Æ R A M«T- fiP Æ T 1 s S H- A N Cl A / B!e F/ERIP G&' 1 þS AR ■ 'AI i □ 3 a 1» h #1 ■fSg. flU5>- hmo 3iR S>\ MflWNÍ; i't K ifc- ■ HEYIÐ L-’i F - pft-P' ÍVC VH- F/tRii* M £FL\3 $L£IK- U R \iKnS ÍKfl P( Ffi (ZIN • » AfKUF- U-L- e t n vc,- $rr?F(R NV' ■ TkuFUf 1 ReiVCW IK« úflrtM WKfóB 'í\)p KT- LXP-~ / W N &LÉYP 1R 'v 5 ( FUClL STaQP- fm lÓTflFH- p '/ STX- 'oRM SKT- ö ft Rfl HRYUiR í VA tt- S«£l + 0-'*. 5> S ► BltCJCTff EIM5 HAIDA u 13/í fí'* Í7- N 0 l /K'oTri se\n- H l-T. D\i- ÉÍ-T- A 5T KV- EIK- FflN<;it ÖCt H p* FflL- i-Cdait ZtlHi J M o ST- uP- sia- ae/R s?vU £ <r~

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.