Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1981, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1981, Page 10
Síðasti stór- bóndinn i Reykjavík Einar Ólafsson fæddist 1. maí 1896 aö Flekkudal í Kjós. Bóndi varö Einar á fardögum áriö 1921, en þá tók hann á leigu jörð og bústofn aö Neöra-Hálsi í Kjós. Þar bjó hann aðeins eitt ár, því þá var jöröin seld og bústofn einnig. Þá var ekki ffyrir Einar annaö aö gera en aö fara á sjóinn aftur, en hann haföi verið á togurum á sumrin, frá 1916. Áriö 1925 kvæntist Einar Bertu Ágústu Sveinsdóttur, en hún var ættuö frá Hvassa- hrauni. Búskapurinn í Lækjarhvammi Frá því á árinu 1916 átti Berta heima í Lækjarhvammi í Reykjavík. Hún hafði flust þangaö með foreldrum sínum, en faðir hennar dó áriö sem þau hófu þar Einar í Lœkjarhvammi er hálf-niræöur og fyrir löngu þjóðkunnur maður. En borgin óx gfir Lœkjar- hvamm og nú sjást engin merki um þennan bœ, sem stóð nálœgt gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar. Agnar Guðnason segir hér frá búskap Einars Einar Ólafsson í Lækjarhvammi. 1880, sá sem þaö byggöi og átti þar heima hét Árni Gíslason og var hann noröanpóstur í mörg ár. Þaö var ekki hægt aö hafa stór bú á þetta litlu landi. Þaö varö því aö bæta við landið og heyja annars staöar handa kúnum. Einar fjölgaði kúnum mjög fljótlega og flestar uröu þær um 30. Arið 1928 keypti Einar tún af Thor Jensen. Þetta tún er innan borgarmarkanna ennþá og hefur lítið veriö hróflaö við því síöan. Þetta er túnið sem er fyrir vestan Glæsibæ viö Suöurlandsbraut- ina og Holtaveg. Þá keypti Einar einnig hluta í jörö upp í Kjós. Fyrstu árin flutti hann heyið ofan aö meö bát til Reykjavíkur. Mestur varö heyskap- urinn hjá Einari rétt um 1000 hestburö- ir. Þá var sérstakt viö búskap Einars aö kýrnar voru í sumarfjósi upp í Kjós, en Einar keypti jörðina Bæ, áriö 1941. Þar var hann einnig meö töluvert fjárbú. Þéttbýlið og búskapurinn Lengi vel fundu þau Berta ekki neitt sérstaklega fyrir þéttbýlinu, þau voru eins og annaö sveitafólk viö sinn búskap og voru ótrufluö af ööru. „Þaö var eiginlega ekki fyrr en farið var aö byggja viö Álfheimana, aö viö fórum aö finna fyrir smávegis óþægindum. Þá hættum viö aö hafa friö meö heyið. Þaö þýddi ekkert aö setja upp sæti, krakkarnir höföu svo óskaplega gam- an af að veltast í heyinu," sagði Einar. Þá var nú einnig komiö aö því, aö ekki Framh. á bls. 15. Lækjarhvammur. Þannig var oröið umhorfs árið 1964. búskap. Eftir það bjó hún þar ásamt móöur sinni. Áriö eftir aö þau giftu sig, Einar og Berta, taka þau viö búi í Lækjarhvammi. Þegar þau Einar og Berta taka viö voru kýrnar 8 sem þótti sæmilegt. Strax á ööru ári Einars í Lækjarhvammi hóf hann aö byggja fjós. Þaö var fyrir 25 kýr. Þetta þótti mikiö myndarfjós á þeim tíma og Einar var þar meö talinn einn af stórbænd- unum. Nokkrar aðrar jaröir voru á þessum árum í Reykjavík, þar sem voru góö kúabú, í nágrenni viö Einar voru Rauöará, Austurhlíð og Lauga- land, ekki var langt í Háteig og Sunnuhvol. Á þessu fyrsta búskaparári Einars og Bertu saman í Lækjar- hvammi, voru töluvert á fimmta hundr- aö kýr í höfuöborginni. Taliö var aö á 10 árinu 1930 hafi mjólkurframleiöslan í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verið þaö mikil aö hún hafi dugaö handa um helming borgarbúa. Lækjarhvammur var nýbýli Lækjarhvammur var fyrsta nýbýlið sem byggt var í „nágrenni" Reykjavík- ur. Bærinn átti landið og þaö var fengiö á erfðafestu 4 ha. Fyrsta íbúöarhúsiö var byggt á jöröinni áriö Heiðursskjalið sem Jarðræktar- félag Reykjavíkur veitti Einari fyrir 36 ára formennsku og fjölmörg trúnaðarstörf árið 1979.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.