Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1981, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.06.1981, Síða 15
Síðasti stórbóndinn Framh. af bls. lð. var lengur hægt að vera með kýr inni í borginni. Það var rétt fyrir 1960 sem fariö var að byggja við „Heimana" og Einar hætti með kýrnar 1964 og hætti þar meö alveg búskap í Lækjar- hvammi. Hélt áfram með sauöfé í Bæ og var þar með um 200 fjár á fóðrun. „Aldrei var mikil ásókn af krökkum hjá okkur í Lækjarhvammi, þannig að við hefðum einhvern ama af. Það var helst þegar við vorum að hirða að krakkarnir komu til okkar og vildu fá aö hjálpa til, sem oftast var auösótt mál fyrir þau. Það voru aldrei neinar skemmdir eða viö urðum aldrei fyrir neinum sérstökum óþægindum vegna nábýlis við þéttbýlið," sagði Einar og bætti við: „Ég átti alltaf mjög góð samskipti við bæjaryfirvöld, þar var alltaf besta samkomulag." Árið 1962 tók bæjarstjórn landiö í Lækjarhvammi úr erfðafestu. Skömmu síöar var farið að byggja á landinu. Þar eru nú fjölbýlishúsin við Álftamýri og Skipholt. Mikið af landi fór undir Kringlumýrarbrautina. Ennþá er nokk- uð af túninu óhreyft fyrir sunnan Suðurlandsbrautina. Nú er aöeins eftir tveir bændur í Reykjavík en voru um 40 þegar Einar hóf búskap. Síöustu árin hefur Einar verið „símsvari", eins og hann kallar sjálfan sig, hjá Fram- leiösluráöi landbúnaöarins. Að síðustu spurði eg Einar hvaöa tilfinningar bærðust með honum þegar hann lítur yfir farinn veg og minnist allra þeirra trúnaöarstarfa sem bænd- ur höföu faliö honum gegnum árin. Einar svaraði um hæl: „Eg á aöeins til góöar minningar um alia þá menn, sem eg hefi starfaö með og allt sem eg vann að félagsmálum bænda var mér til mikillar ánægju. Þó er eitt starf sem eg er alltaf dálítiö montinn eða stoltur yfir að mér tókst að leysa þokkalega. Það var þegar eg fór minn fyrsta túr á togara, 19 ára gamall. Þá voru engin vökulög og þrældómurinn all mikill. Eftir þennan fyrsta túr átti eg aldrei í neinum erfiöleikum meö að fá skip- rúm. Nú er högum mínum breytt, enginn þrældómur, eg sit og svara í síma og ýmislegt sem tilfellur á skrifstofu Framleiösluráös og hef nærri því jafnmikla ánægju af því starfi og öðrum, sem eg hefi leyst af hendi á síöustu 80 árum eða svo“. Trúnaðarstörf sem Einar Ólafsson í Lækjarhvammi hefur gegnt: Form. U.M.F. Drengur 1920-1922 Form. Jarðræktarf. Reykjav. 1943-1978 í stjórn Mjólkursaml. Kjalarn.þ. 1935-1974 I stjórn Mjólkursamsölunnar 1943-1977 í stjórn Osta- og smörsl. 1958-1977 Á Búnaðarþingi 1942-1978 í stjórn Búnaðarfélags íslands 1968-1979 Form. Ræktunarsb. Kjalarn.þ. 1948-1963 í stjórn Búnaðarsb. Kjalarnesþ. 1963-1978 í stjórn Stéttarsb. bænda 1945-1969 í framkv.n. Framl.ráðs lanb. 1947-1969 í úthlutunarn. Jeppabifr. 1949-1960 í Haröærisnefnd 1967-1971 í stjórn Grænmetisversl. landb. 1956-1969 í Borgarstj. Reykjavíkur 1940-1944 í stjórn Bændahallarinnar 1964- Heiðursfélagi: Mjólkursamlags Kjalarnesþings 1974 Ræktunarfélags Reykjavíkur 1979 Búnaöarfélags íslands 1980 ÁSTRÍKUR 06 GULLSIGÐIN L'ATTU EjCKI SVONA,GWf». EKK! SVf, ■AÐU ÞERBITAl /'ÉG HEF EKK! ( L YST.AU-S ENGfí s^úlvst/ ^ KOMUM FUÓTT. t7 ja, hvar br 1 [hann FRÆND! enhvak.br M 6LAMRIKUR N/DUR KOM/NNZ ' EIGIÐI VIÐSIGÐA' SMIÐINN. SEM ÉG LET R/EtVA? HANN ER AÐ V/NNA HER K NtÐR! I KJRLL-a V ARA' V” B0 ER STEIN' RÍKUR.FRÆND1 Þ/NN' A STEINRÍKUI EN, HÉRNA, EJZT ÞÚ UKA OG- PETTA ER V/NUR M/NN, 'ASTRIKUR' M/K/O VAR 6AM- AN AÐ SJÁP/G/ FANG/, EÐA ERTU KOM/NN, TIL AD FRELSA M/6 ? J 6LBDUR M/&! ÞÚERT FRJfíL-6, EINS 06 FUGL/Nt T-LÚJF, LOKS/NS F/ER/ST ^ FJÖR 1 LE/K/NN. ÞEGAR SESAR FRÉTT/R AF PESSH BRALL/ M/NU. VERÐUR HANN BRJALAD UR. ÆT/1 HANN R'AD/ OKKUR Á EKK/ 'A GALEIÐU, EÐA ÞAÐ SEJm . BETRA,ER,SEnim.OKKURJÆ I^FVRIR LJON/JÚV* . TAKTU KEÐJURNAR AF FANGANUM 06 SETTU PÆR A A&RA... ÞAÐ VEROUR ffíHANFVRIR. J LJÖN/N.A 27 ár i Gúlaginu Framh. af bls. 13. •ér til að hafa sem mesta möguleika á að lifa af fangavistina?" „Menn mega aldrei láta í Ijós tilfinningar. Mér er minnisstæö yfirheyrsla í Moskvu. Abakoumov, undirmaður Beria, yfirheyrði mig. Þetta var bölvuö skepna. Eftir stríð varð hann yfirmaöur lögreglunnar. Hann benti mér út um gluggann á fólkiö á götunni. „Þetta fólk hefur fengið viðvörun,“ sagöi hann, „en hér innan veggja eru hinir dæmdu, eins og þú.““ „Hvað gerði fjölskylda yðar og hvaö gerðu frönsk yfirvöld til að fá yður lausan? Gáfust þau ekki upp á að reyna aö heimta yöur aftur úr höndum Sovét- manna?" Frönsk yfirvöld lögöu sig fram öll þessi ár viö aö reyna aö fá mér skilaö aftur. Þau fóru diplómatískar leiðir. Móöir mín ýtti á allt hvaö hún gat og sá til þess aö máliö var aldrei lagt til hliöar. Þetta fór allt fram í kyrrþey. Hún fór til Sovétríkjanna 1935 og var henni þá sagt aö ég heföi verið skotinn. En svo skeöi þaö að henni var tvívegis aftur tilkynnt lát mitt, og átti ég þá aö hafa látizt á öðrum tíma en áöur hafði verið tilkynnt. Þá vaknaði von hjá henni um aö ég væri enn á lífi. Þetta er nákvæmlega eins meö Raoul Wallenberg, og þessvegna heldur fjölskylda hans aö hann sé enn á lífi. Já, þaö var ýmislegt gert til aö reyna aö bjarga mér. Stjúpfaðir minn gerði meira að segja andlitsstyttu af hinum illræmda stofnanda sovézku leynilögreglunnar, Dzerjinski og ætlaöi aö krefjast framsals

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.