Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 5
FIMMTGDAGUR 20. apríl 1967. TÍMINN 5 dagurinn fyrsti Hátíðahöld ÚTISKEMMTANIR: Kl. 12,50: Skrúðgöngur barna frá Austurbæjarskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu. — Lúðrasveit ir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. 1) Ávarp: séra Árelíus Níeisson. 2) Gaman- þáttur: Ómar Bagnarsson. Lúðrasveitir drengja, undir stjóm Karls 0. Runólfsson- ar og Pauls P. Pampichler, leika vor og sumarlög. Kl. 1,30: Skrúðgöngur barna frá Laugarnes- og Lang- holtsskólanum að Hrafnistu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. Kl. 2,00 nema skrúðgöngurnar staðar við Hrafnistu. 1) Ávarp: séra Grímur Grímsson. 2) Gaman- þáttur: Ómar Ragnarsson. 3) Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit Reykjavíkur leika vor- og sumarlög. Kl. 2,00: Skrúðganga barna frá Hvassaleitisskóla að Réttarfholtsskóla . Lúðrasveit leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 2,00 nemur skrúðgangan staðar við Réttarholts- skóla. 1) Ávarp: séra Ólafur Skúlason. 2) Lúðrasveit verkalýðsins leikur vor- og sumar- lög. 3) Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. „Sumargjafar“ 1967 l\1 INNISKEMMTANIR: Laugarásbíó kl. 3: Börn og anglingar úr Laugarnes-, Laugalækjar- og Langholtsskóla sjá um skemmtiatriði. Réttarholtsskóli kl. 3: Börn úr Álftamýrar, Hvassaleitis- og Réttarholtsskóla sjá um skemmtiatriði. Austurbæjarbíó kl. 3: Börn af barnaheimilum Sumar- gjafar, fóstrur og fóstrunemar skemmta. Fóstrufélag íslands sér um skemmtunina. Ætluð fyrir yngri börn. Tjarnarbær kl. 3: Hljómlistarklúbburinn Léttir tónar sjá um skemmtunina. Skemmtunin er ætluð stálpuðum börnum og unglingum. Ríkisútvarpið kl. 5: Barnatími á vegum Sumargjafar í um- sjá frú Guðrúnar Birnir. Leiksýningar: Iðnó kl. 2,30 og kl. 5 (Leikfélag Reykjavíkur): Kubbur og Stubbur. — Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í Iðnó. Venjulegt verð. Þjóðleikhúsið kl. 3 (Sunnudaginn 23. apríl): Galdrakarlinn í OZ. — Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í Þjóð- leikhúsinu. Venjulegt verð Kvikmyndasýningar: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó Kl. 5 og 9 í Gamla bíó. Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó. DREIFING OG SALA Frá kl. 10—2 á Sumardaginn fyrsta verður bókinni Sólskin og íslenzkum fánum dreift til sölubarna á eftir- töldum stöðum: Hagaborg, Barónsborg, Hlíðarenda við Sunnutorg, Staðarborg (leikskóli Bústaðahverfi) og tjaldi við Útvegsbankann kl. 9—6. — Sólskin kostar kr. 40,00. íslenzkir fánar kosta kr. 15,00 og kr. 25,00. Sölulaun eru 10%. Aðgöngumiðar að skemmtununum verða seldir í hús- unum sjálfum frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 Sumardaginn fyrsta, og kosta kr. 40,00. Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýningum verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkomandi húsa og á því verði sem hjá þeim gildir. Blómabúðir verða opnar frá kl. 10—13. Foreldrar! Athugið að láta börn ykkar vera vel búin í skrúðgöngunum, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,40, þar sem skrúðgöngurnar hefjast. Lausar stöður við Raunvísindastofnun Háskólans Atihygli er vakin á auglýsingu menntamálaráðu- neytisins, dagsettri 1. apríl 1967, sem birtist í Lögbirtingablaðinu 8. apríl 1967, þess efnis, að ráðgert sé að veita á árinu 1967 nokkrar stöður til 1—3 ára fyrir vísindalega menntaða starfs- menn við Raunvísindastofnun Háskólans. Stöður þessar miðast við eftirtalin sérfræðisvið: hreina stærðfræði, teoretíska eðlisfræði, tilraunalega eðlisfræði (með sérstöku tilliti til jarðeðlisfræði- legra aldursákvæðana) o-g tilraunalega efnafræði Þó kann að verða brugðið út af þessu. ef um sér staklega hæfa umsækjeudur er að ræða á öðruni sviðum stærðfræði, eðlisíræði eða efnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa iokið háskólaprófi. Starfs mennirnir verða ráðnir til rannsóknarstarfa, en þó skal, ef háskólaráð öskar, setja ákvæði um kennslu við háskólann í ráðningarsamnnig þeirra, enda verði greidd aukaþóknun fyrir kennslu- starfið. Umsóknir, ásamt greinargerð um menntun og vísindaleg störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu. í umsókn skal tilgreina, hvenær um- sækjandi gæti tekið við starfi. Umsóknarfrestur, sem í auglýsingu ráðuneytisins var til 1. maí 1967, befur verið framlengdur til 15. maí 1967. Raunvísindastofnun Háskólans. Kuplingsdiskar í ílestar gerSir bifreiða. Sendum í péstkröfu. Kristinn Cuðnason hf. Klapparstíg 27. Sími 12314.! Laugaveg. 168. Sími 21S65. | LANDMASTER GARÐTÆTARAR 3 stærðir fyrirlÍQaíandi, 65, 85, 100 með V/2 til 3 ha. benzínmótor. Varahlutir til staðar. Ýmis tæki má tengja við LANDMASTER svo sem jarðtætara, er taka allt að 45 cm. breidd, arfagref, raðhreinsara, hreyki- plóg, sláttuvél fyrir grasbletti o.fl. tæki. Ódýrt og handhægt hjálpartæki fyrir gróðurhúsa og garðyrkjubændur. Verð frá kr. 7.358,00 Suðurlandsbraut 6* — Sími 38540.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.