Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.04.1967, Blaðsíða 11
FTMMTUÐAGUR 20. aprfl 1967. TÍIVIINN n Uim 400 menntaskólanemar munu ganga undir stúdentspróf í vor og vaæ síðasti kennsludag ur í efstti bekkjum menntaskól anna í gær. Dimittantar úr MR kvöddu skóla sinn að venju með ærslum og fagnaðarlátum og óku um göturnar í kerrum sem dregnar voiru af traktorum sem fengnir voru að láni Ihjá Dráttarvélum h.f. Frá Mennta- skólanum í Reykjavík munu í vor útskrifast 250 stúdentar. Frá Mennfcaskóla Akureyrar 103 sfcúdentar, frá Menntaskól- anum á Laugarvatni 23 stúdent- ar og 34 úr Verzlunarskólanum. ÞINGROF Framnais af bls. 1. Sigurjónsson, Daníel Ágústínusson og Einar Olgeirsson. Þarna tryggði Bjarni Einari vini sínum setu í orkustjórninni með því að ger- ast 10. kommúnistinn á þingi. Kristinn Finnbogason, fram- kvæmdastjóri, Reykjavík, var kjörinn varamaður í bankaráð landsbankans í stað Skúla Guð- mundssonar, sem varð aðalmaður, er Steingrímur Steinþórsson and- aðist í nóv. Daníel Ágústínusson var kjörinn í stjórn Sementsverksmiðju ríkis ins í stað Helga Þorsteinssonar, er andaðist í febrúar. f sjö manna nefnd til að halda áfram athugun á því, hvort hag kvæmt muni að taka upp stað- greiðslukerfi opinberra gjalda voru kjömir: Ólafur Björnsson, Páll Líndal, Guðjón Sigurðsson, Sigurður Ingimundarson, Guttorm ur Sigurbjömsson, Sigurður Ingi Sigurðsson og Eðvarð Sigurðsson. Á þinglausnarfundi kl. 4 í dag las forseti upp yfirlit um störf þingsins. Þakkaði hann þingmönn um góða samvinnu en Eysteinn Jónsson þakkaði forseta gott sam starf og tóku þigmenn undir orð hans með því að rísa úr sætum. Þá las Gissur Bergsteinsson, for seti hæsfcaréttar upp bréf hand- hafa forsetavalds um þinglausnir og þingrof. Þar sem Alþingi hefði samþykkt breytingu á stjórnar- skránni væri þingið rofið skv. 79. gr. stjórnarskrárinnar frá og með 11. júní og jafnframt ákveðið að almennar þingkosningar 6kuli fara fram þann dag. Sleit forseti Hæstaréttar síðan þinginu en þingmenn hyltu forseta íslands og fósturjörðina. FRAMLEIÐSLA Framhals af bls. 1. einkum þó af völdum raforku- skortsins. Viar bent á, að af þeim sökum hefði verið flutt inn amm- oníak á s. 1. ári fyrir 25,5 milljón ir króna. Segir, að afkoma fyrir tækisins hefði orðið betri, og áburðarverð hefði getað verið lægra en nú er, ef nægjanleg orka væri fyrir hendi til að fullnýta afkastagetu verksmiðjunnar. Fundurinn ákvað að hluthöfum skyldu greidd 6% af hlutafjáreign sinni fyrir árið 1966. Vegna þrengsla í blaðinu er ekki hægt að skýra nánar frá aðalfundinum fyrr en á laugar daginn. Auglýsið í TÍIVIAIMUIV! LAMB Framhals af bls. 1. ur hlotið nafnið Móhosa. Omar býr við Ásveg í Kleppsholti og hefur í vetur hjólað á hverjum degi eftir skólatíma í Fjárborg til að hirða kmdumar, en faðir hans vinnnr utan borgarinnar og getur því ekki sinnt fénu. Þótt Ómar sé fæddur og upp- almn í höfuðborginni, er hann ekM óvanur að fást við fjár- hirðingu, því að hann hefur hjálpað föður sínum við gegn- ingar svo lengi sem hann man, og þykir fátt skemmtilegra og vill gjaman verða bóndi. óntar hjólar daglega til gegn sprauta það. Og á næstunni á hann von á að margar kindur beri í fjárhúsinu hans. Kindur eru ekki einu skepn- umar, sem Ómar hefur kynni af. Afi hans á hesta og fær hann stundum að koma á bak þeim, en sjálfur segist hann miklu heldur vilja eiga kindur en hesta, því hann getur fylgzt með þegar þær bera á vorin en hryssumar kasta miklu sjaldnar og oftast fjarri bæj- um. Og hvort sem Ómar verður bóndi eða ekki er hann ákveð- inn í að halda áfram að eiga kindur og hirða þær sjálfur. LYFJAFRÆÐINGAR Framhald af síðu 24. Heilbrigðismálayfirvöld hafa, samkvæmt heimild í lyfsölulögum, veitt lyfsölum undanþágu frá þeirri skyldu að hafa apótek opið við kvöld- og næturvörzlu hér í Reykja/vík. Þar af leiðandi er þjónustu við aknenning að kvöld- og næturþeli mjög skert. Lyfja- fræðingafélaginu eru ekki kunnar aðraíi ráðstafanir af hálfu heil- brigði'syfirvalda. Af framantöldu er alrangt að halda því firam, að „allt gangi eðlilega“. f.h. Lyfjafræðingafélags íslands. Axel Sigurðsson“. inganna, þegar hann er búinn að iæra á daginn, en hann er í Langholtsskólanum. í morgun var bann óvenju snemma á ferð inni, því hann grunaði að Fjóla mundi bera í nótt og þegar hann kom í fjárhúsið, var hún búin að eignast kolsvart lamb og fékk Ómar mann til að UIIHURDIR SYALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURÐAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 BORGNESINGAR OG NÆRSVEITIR Saumakona verður stödd á Kjartansgötu 12, Borgarnesi 21. til 27. apríl. Úrval af efnum. *elfur Laugavegi 38 Skólavörðust. 13 Þýzkir morgun- sloppar. Mjög vand aðir og fallegir. ÞAKKARAVÖRP Innilegar þakkir til allra er sendu mér höfðinglegar gjafir og hlýjar kveðjur á sjötugsafmæli mínu 17. apríl. Guð blessi ykkur öll. — Kær kiæðja. Guðmundur Jónsson, Hólmavík. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Halldóra Ólafsdóttir, Borgarnesi, sem andaðist 13. þ. m. verður jarðsungin frá Borgarneskirkiu laugardaginn 22. apríl n. k. kl. 2 e. h. 'Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Haraldur Jónsson. Maðurinn minn Þorsteinn Jónsson bóndi Efra-Hrepp [ Skorradal, verður jarðsettur frá Hvanneyrarkirkju laugardaginn 22 aprll kl. 2 e. h. Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttlr. Við þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Ármanns Magnúsonar, Tlndum Neskaupstað. Innilegt þakklætl tll allra, sem sýndu honum vtnáttu og skllnlng í veikindum hans. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Þakka innllega auðsýnda samúð og vlnáttu við andlát og jarðarför konu minnar Þuríðar Jónasdóttur, Laugarnesvegi 74. Sérstaklega þakka ég læknum, hjúkrunarkonum og öðru starfs- Iiði á sjúkrahúsinu Sólheimum fyrir frábæra hjúkrun og umönnun f banalegu hennar Guð blessi ykkur öll. Gísli Jónsson. Alúðar þakkir færum við öllum þelm er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Björns Einarssonar, trésmíðameistara á Blönduósi, Einnlg viljum við þakka Iðnaðarmannafélaginu, Blönduósl fyrir vinsemd og géðfýsi er það ávalt sýndi hinum látna. börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.