Alþýðublaðið - 07.03.1985, Page 3
Fimmtudagur 7. mars 1985
3
UTBORGUN!
restin á I2 mánuðum
HTH kjör
Innréttingahúsið getur nú boðið HTH
innréttingar á hreint ótrúlegum kjörum.
Útborgunin er ótrúlega lítil og við lánum
eftirstöðvarnar í 6, 9 eða 12 mánuði.
Þegar þú íhugar kaup á innréttingu,
er markmiðið að sjálfsögðu að gera góð
kaup.
HTH kjör, — það sem skiptir máli.
HTH möguleikar
Þú getur auðvitað valið um fjölmargar
útlitsgerðir og verðflokka, hvort sem þig
vantar innréttingu í nýtt húsnæði eða í
eldra. Ef um endurnýjun er að ræða, þá
tökum við niður gömlu innréttinguna,
þér að kostnaðarlausu.
Snúðu þér strax til okkar og við mælum
upp eldhúsið, teiknum og veitum ráð-
leggingar án skuldbindinga fyrir þig.
Við sendum einnig bækling og
upplýsingar í pósti, sé þess
óskað. HTH innrétting, —
skiptir þig máli.
HTH gæði
HTH innréttingarnar eru framleiddar í
stærstu innréttingaverksmiðju Norður-
landa, sem státar af tilrauna- og rann-
sóknarstofu, þar sem gæði, ending og
notagildi er haft að leiðarljósi. Þess
vegna getur HTH boðið allar innrétt-
ingar með 5 ára ábyrgð.
Þessi innrétting hér að ofan, HTH 4500,
er eikarinnrétting með fulningar-
hurðum. Heildarverð kr. 78.000,- og
þú borgar aðeins kr. 15.000,- út. í
þessari útfærslu er m.a. 5—7 skúffur,
útdregin pottaskúffa, snúningsgrind
í hornskáp, ruslagrind í vaskaskáp,
2 lausar hillur í hverjum efri skáp.
Gert er ráð fyrir innbyggðum
kæliskáp með hillu fyrir ofan og
skúffu undir. Borðplötur og
handföng eftir vali.
HTH gæði, —
það sem skiptir máli.
innr
húsi
Háteigsvegi 3, Rvík.
Söludeild s. 27344
Skrifstofa s. 27475
Formhönnun augl.stofa 10.16