Alþýðublaðið - 07.03.1985, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 07.03.1985, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 7. mars 1985 Fimm skoðanakannanir undanfarnar vikur: Alþýðuflokkurinn í stórsókn .Kosn. apr.83 meðalt okt83- nóv84. NT í Ían85 HP í Jan85 m í jan85 Hagv. feb85 NT í feb85 Al'þýðuflokkurinn 11.7/o 8.0 15.4°/o 15.3/o 20.1 20.5 23.6 Framsðknarflokkur 19.0 16.9 17.7 17.8 13.2 9.9 15.0 Bandalag .iafnaðarm. 7.3 5.1 6.6 5.4 6.0 6.0 5.4 Sjálfstæðisflokkur 39.2 46.3 35.4 39.7 37.3 :40.4 33.2 Arþýðubandalag 17.3 15.7 14.6 14.9 13.5 10.8 14.7 Samt/ Kvennalista 5.5' 7.5 7.7 6.5 10.0 11.2 ' 6.6 Annað. 0.0 0.5 2.6 o.2 0-0 1.2 1.5 Ólíkar niðurstöður Hagvangs: „Hiklaust traustari“ í fimm skoðanakönnunum fjögurra aðila tvo hina siðustu mánuði hefur rækilega fengist staðfest að um þessar mundir er Alþýðuflokkurinn í gífurlegri sókn og reyndar „óstöðvandi“ eins og komist var að orði í einu blaðanna. Fylgi Alþýðuflokksins var í síð- ustu Alþingiskosningum, í apríl 1983, alls 11.7%. Kannanir sýndu að almennt á árinu 1984 var fylgið um 8%, en að það hafi farið niður í lágmark 6,2%. En eftir geysilegt átak nýrrar stjórnar og fundaher- ferð Jóns Baldvins Hannibalsson- ar, formanns flokksins, hefur fylg- ið farið ört vaxandi og sóknin verið staðfest hvað eftir annað í skoðana- könnunum, sem þrátt fyrir sína galla gefa sterka vísbendingu um þróun mála. Þannig sýndu skoðanakannanir Nútímans og Helgarpóstsins í upp- hafi janúarmánaðar Alþýðuflokk- inn vera kominn upp í rúm 15%, síðar í janúar sýndi skoðanakönn- un DV fylgið vera komið upp fyrir 20%. Nýbirt skoðanakönnun Hag- vangs, sem framkvæmd var frá miðjum febrúar og út mánuðinn Undanfarin ár hefur ríkisstjórn Noregs ákveðið einhliða hver stuðningur ríkisins við norskan sjávarútveg er. Þessi einhliða ákvörðun er tekin vegna þess að ekki hafa tekist samningar með rík- isstjórninni og Norges Fiskarlag, sem eru landssamtök sjómanna og útvegsmanna. ' Árið 1984 var ríkisstuðningur til norska sjávarútvegsins 1,1 milljarð- ur norskra króna eða rúmir 4,8 milljarðar íslenskra króna. 6. desember síðastliðinn komust norska ríkisstjórnin og Norges Fiskarlag að samkomulagi um hversu hár ríkisstuðningurinn yrði fyrir árið 1985. Hækkaði hann um 275 milljónir frá árinu á undan og fór í 1 milljarð 375 milljónir n. kr. eða rúma 6 milljarða íslenskra króna. Þetta var þó mun lægri upphæð en Norges Fiskarlag fór fram á. Krafa þeirra var 2 milljarðar n. kr. eða 8,8 milljarðar ísl. kr. Rétt er að það komi fram að sjáv- arútvegur er um 5% þjóðarfram- leiðslu Norðmanna en 73% af þjóðarframleiðslu íslendinga. Styrkjakerfið norska hefur þær afleiðingar að Norðmenn geta selt afurðir sinar á mun lægra verði en ella. Norðmenn og íslendingar „Við fylgjum fast eftir nýjum og breyttum vinnubrögðum í Al- þýðuflokknum og tökum þátt í efl- ingu starfsins og vonumst til þess að félagar í Alþýðuflokksfélaginu taki virkan þátt í þeirri stórsókn sem skoðanakannanir sýna að Alþýðu- flokkurinn er í um þessar mundir," sagði Vilhelm Júlíusson, nýkjörinn formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í samtali við Alþýðu- blaðið. sýnir fylgið 20,5%, en skoðana- könnun Nútímans frá lok febrúar sýnir fylgið vera 23,6%. Straumur- inn er stöðugur og ítrekað staðfest- ur: Um þessar mundir er Alþýðu- flokkurinn næststærsti stjórnmála- flokkurinn og stærsti stjórnarand- stöðuflokkurinn. Niðurstöður þriggja síðustu kannana eru reyndar mjög mis- munandi. Alþýðuflokkurinn er í þeim á bilinu 20—24%, Framsókn- arflokkurinn 10—15%, Bandalag jafnaðarmanna 5,6%, Sjálfstæðis- flokkurinn 33—40%, Alþýðu- bandalagið 11—15%, Samtök um kvennalista 7—11% og annað 0—1,5%. Sérstaklega sker könnun Hagvangs sig úr með mun meira fylgi Sjálfstæðisflokksins og Kvennalistans en gengur og gerist, en mun minna fylgi Alþýðubanda- lags og Framsóknarflokks. Sömu tilhneigingar hafa komið fram áður hjá Hagvangi, sem segist vera með traustari aðferðafræði, stærra úr- tak og notast við þjóðskrá en ekki símaskrá eins og blöðin. Þetta mis- ræmi breytir því ekki að óhætt er að fullyrða að fylgi Alþýðuflokksins fari um þessar mundir vaxandi og sé á bilinu 20—24% um þessar mund- ir. keppa um sömu markaði, þ. a. 1. verða íslendingar að lækka verð á sjávarafurðum sínum til að vera samkeppnisfærir við Norðmenn á þessum mörkuðum. Þetta er ein ástæða þess að lágt verð fæst fyrir sjávarafurðir íslendinga og afleið- ing þess er að erfiðlega gengur að láta enda ná saman í sjávarútvegi hér á landi. Erfiðleikar sjávarút- vegsins hafa svo áhrif á allt efna- hagslífið í landinu þar sem sjávaraf- Valdimar Indriðason:__________ Við lokum augunum Það er eins og smá biti fyrir þá, en við lokum augunum og segjum: Verði þeim bara að góðu, þetta hefur engin áhrif á okkar markaði. — Þetta er rangt. Þess vegna á að fylgja málinu fast eftir og nota tæki- færið nú á Norðurlandaráðs- þinginul' — Valdimar Indriðason í um- ræðum á þingi um styrktarkerfi Norðmanna. Á aðalfundi Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur nú í febrúar var Vil- helm kjörinn formaður og tekur hann við af Þorsteini Eggertssyni. Auk Vilhelms voru kjörin í stjórn félagsins Ásta Benediktsdóttir, varaformaður, Tómas Waage, rit- ari, Magnús Marísson, gjaldkeri og meðstjórnendur eru Halldór Jóns- son, Fríða Hjálmarsdóttir, Anna Kristbjörnsdóttir, Kristín Arnalds og Árni Stefánsson. Samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar um fylgi stjórnmála- flokkanna, sem Hagvangur fram- kvæmdi 19—28. febrúar sl. hafði Alþýðuflokkurinn á þessu tímabili urðir afla okkur 73% af erlendum gjaldeyri. Þessvegna lítum við á styrkja- kerfi Norðmanna, sem aðför að ís- lenskum sjávarútvegi og sú aðför ógnar efnahagslegu sjálfstæði ís- lendinga. Halldór Ásgrímsson: Brýnasta hagsmuna- málið ..þessir styrkir hafa orðið þess valdandi að lífskjör eru hér verri en ella hefði orðið. Og ef þeir verða áfram við lýði munu lífskjör á íslandi vart batna, þannig að hér er að því leytinu til um langbrýnasta hagsmunamál okkar að ræða fyrir utan fiski- stofnana sjálfa og markaðsmál- in að öðru leytil' — Halldór Ásgrímsson sjáv- arútvegsráðherra í umræðum um styrktarkerfi Norðmanna. Vilhelm sagði að þegar hefðu verið haldnir tveir stjórnarfundir og í gær var sá þriðji haldinn. „Það er verið að vinna í því að skipuleggja starfið fram í maí og munum við senda félagsmönnum bréf um þessa áætlun nú á næst- unni. En þess má geta hér að félags- miðstöðin á Hverfisgötu verður opin alla laugardaga kl. 13—16 og vonum við að félagar fjölmenni þangað til skrafs og ráðagerða. Það fylgi 20,5% þeirra kjósenda sem af- stöðu tóku. Könnunin var fram- kvæmd á þetta löngum tíma og gef- ur skoðanakönnun NT vísbendingu um að allan þann tíma hafi fylgi Hjörleifur Guttormsson:__________ Stjórn- völd afar deig „Ég held að framhjá þeirri staðreynd verði ekki horft að ís- lensk stjórnvöld, ráðuneyti við- skiptamála á íslandi, hafa á um- liðnum árum, frá því að við gengum í EFTA, verið afar deig að verja okkar hagsmuni að því er snertir styrki við framleiðslu annarra þjóða, framleiðslu sem við eigum í samkeppni við í út- flutningi og í innflutningi. Ég tel að það sé lágmarks- krafa til íslenskra stjórnvalda að mótuð verði áætlun um það að fá hér á breytingu og láta ein- hverjar athafnir fylgja orðum, því að það er greinilegt að orðin nægja hér ekki einí' — Hjörleifur Guttormsson í umræðum um rikisstyrki Norð- manna. er mikilvægt að félagar séu virkir og styðji við bakið á stjórn félags- ins. A næstunni mun formaður Al- þýðuflokksins hefja fundaherferð sína í Reykjavík og nágrenni, en það útheimtir mikla vinnu og undirbún- ing. En með samstöðu mun okkur takast með þessari herferð að efla flokkinn enn meir á öllum sviðum. í þessu sambandi má geta þess að stjórn AlþýðuflokkSfélags Reykja- víkur mun vinna að miklu og góðu flokksins verið að aukast, því sam- kvæmt henni var fylgið í lok febrú- armánaðar komið í 23,6%. Könnun Hagvangs er athyglis- verð að því leyti að niðurstöðurnar eru almennt mjög ólíkar niðurstöð- um skoðanakannana dagblaðanna. Niðurstöður Hagvangs eru þær, að Alþýðuflokkurinn var með 20,5%, Framsóknarflokkurinn 9,9%, Bandalag jafnaðarmanna 6%, Sjálfstæðisflokkurinn 40,4%, Al- þýðubandalagið 10,8%, Samtök um kvennalista 11,2% og aðrir 1,2%. Könnunin sýnir með öðrum orðum mun meira fylgi Sjálfstæðis- flokksins og Kvennalista en gengur og gerist, en mun minna fylgi Al- þýðubandalags og Framsóknar- flokks. í samtali blaðsins við Kirstin Flygenring hjá Hagvangi kom fram að úrtakið hefði verið 1000 manns og það valið samkvæmt þjóðskrá og tölvum Háskólans. Aðspurð um hvort hún teldi að aðferðafræði Hagvangs væri traustari en hjá dag- blöðunum sagði hún: „Hiklaust" Um það, hvers vegna Sjálfstæðis- flokkurinn kæmi ávallt sterkar út hjá Hagvangi en hjá öðrum og aðrir veikar, sagði Kirstin að margir hefðu orðið til þess að spyrja um þetta, en gat ekki svarað til um þetta að öðru leyti, en benti á að könnun Hagvangs væri öðruvísi unnin og þá traustari sem áður segir. Hagvangur selur aðilum spurn- ingar í svokölluðum „spurninga- vagni“ sínum, þar sem spurt er um ótal málefni. Hver sem er getur verslað við fyrirtækið og kostar fyrsta spurningin kr. 25.500, önnur spurning 16 þúsund og 12 þúsund kosta spurningarnar eftir það. Vilhelm Júlíusson, nýkjörinn for- maður Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur. samstarfi við Alþýðuflokksfélögin um land allt og vænti ég góðs af þessu samstarfi, sem þegar er kom- ið af staðþ sagði Vilhelm. Sjálfstæði okkar ógnað Vilhelm Júlíusson, form. Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur Fylgjum fast á eftir í sókninni

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.