Alþýðublaðið - 29.08.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.08.1986, Blaðsíða 3
i Föstudagur 29. ágúst 1986 3 Minning: Kurt Juuranto — a/rœðismaður Islands í Finnlandi Mánudaginn 18. ágúst síðastlið- inn i'ór bifreið út af veginunt rétt vestan við Helsinki. Ökuntaður hennar var Kurt Juuranto, aðalræð- ismaður íslands, og lést hann í sjúkrahúsi skömmu siðar. Þannig gerðist það í annað sinn, að ísland missti sviplega og fyrir aldur frant aðalræðismann í Helsinki. Hinn fyrri var faðir Kurts, Erik Juuranto, sem lést sextugur á sjúkrabeði. Síðan heimsstyrjöldinni lauk fyr- Búvöruverð hækkar VerAlagsnefnd búvöru hefur nú ákveðið til bráðabirgða nýtt verð landbúnaðarvara sem gildir frá 1. september. Hækkunin sem nú er til bráðabirgða nemur 2,86 prósentum og gildir þar til nýtt verð verður ákveðið samkvæmt nýjum verð- lagsgrundvelli sem nefndin mun senn Ijúka við þó eigi síðar en 30. september nk. Verðlagsnefnd búvara hefur nú unnið að gerð nýs verðlagsgrund- vallar landbúnaðarvara, svo sem lög „um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum11, kveða á um. í fréttatilkynningu frá landbúnaðar- ráðuneytinu segir að nefndin hafi ir l'jórum áratugum hafa opinber tengsl íslands við Finnland mjög tengst nafninu Juuranto. Þeir feðg- ar voru aðalræðismenn, og uni ára- bil hefur yngri bróðirinn Kai verið ræðismaður í Helsinki. Hófust þessi tengsl, er sendiherra íslands í Stokkhólmi á stríðsárunum, Vil- hjálmur Finsen, kynntist finnskum kaupmanni, Erik Juuranto. Hafði hann keypt síld og fleiri vörur frá íslandi, og varð hugfanginn af reynt að vanda til þessarar vinnu svo sem kostur er og notið til þess aðstoðar Hagstofu íslands og sér- fræðinga sem hún hefur kvatt tii. Gert hafi verið ráð fyrir að hinn nýi grundvöllur tæki gildi við verð- ákvörðun nú hinn 1. september. Því miður hafi það ekki reynst unnt, þar sem úrvinnslu gagna sé enn ekki að fullu Iokið. Þau gögn sem notuð hafa verið til grundvallar eru búreikningar. Búreikningastofu landbúnaðarins og sérstakt úrtak sem unnið hefur verið úr framtölum bænda fyrir ár- ið 1984 á vegum Hagstofu íslands. Valið var úrtak úr búmarksskrám Framleiðsluráðs og miðað við að í úrtak kæmi 7. hver bóndi sem hefði búmark umfram 250 ærgildi. Beðið var um framtöl 473 lögbýla. Til endanlegrar úrvinnslu komu 424 framtöl. landinu. Varð hann áhugasamur fulltrúi fyrir ísland i Finnlandi, ekki síður í menningarmálum en viðskiptum, virtur og kunnugur fyrirmönnum beggja ríkja. Juuranto stofnaði urn tvitugt Lejos Oy, sent er eitt stærsta inn- flutningsfyrirtæki Finna. Synir hans hófu báðir störf við það og tóku við stjórn þess að honum látn- um. Kurt varð ræðismaður 1960 og aðalræðismaður eftir lát föður sins. Gegndi hann því starfi hátt á þriðja áratug nteð reisn og virðuleik. Hann hafði og tekið ástfóstri við ís- land og lslendinga, fór þangað margar ferðir og hafði ætlað sér að vera í Reykjavík nú urn mánaða- mótin. íslendingar standa í mikilli þakkar- skuld við Kurt Juuranto fyrir alit það, sem hann gerði fyrir þá. Kurt var hvers manns hugljúfi í persónulegum kynnunt, hógvær og vinfastur. Hann stýrði fjölskyldu- fyrirtækinu af dugnaði, en utan viðskiptaheimsins átti hann sér áhugamál í listum og bókum. Um það, svo og tengslin við ísland, ber hið fagra heimili í Helsinki glöggt vitni. Kona hans, Leona, er glæsileg at- hafnakona, sem rekur annað fyrir- tæki á öðru sviði af miklum þrótti. Þau eiga einn son, Juha. Kurt Paul Erik Juuranto fæddist 21. júní 1927 í Heisinki. Hann var því 59 ára gamall, er hann lést svo sviplega. Við hið óvænta fráfall Kurts syrgi ég góðan vin og félaga, og horfi á bak traustum og fórnfúsunt aðal- ræðismanni, sem vann mikið ævi- starf fyrir samband íslendinga og Finna, báðum þjóðum til gagns. íslendingar munu lengi geynta minningu hans. Benedikl Gröndal, sendiherru. NÝJAR LÁNAREGLUR Hinn 1. september 1986 taka gildi ný lög um Húsnæðisstofnun ríkisins og reglugerð um lánveitingar Byggingarsjóðs ríkisins. Meginbreyting frá fyrri reglum er sú að lánsréttur er í flestum tilfellum háður því að: a) Umsækjandi sé og hafi verið virkur félagi í lífeyrissjóði. b) Sá lífeyrissjóður hafi keyptskuldabréfaf Húsnæðisstofnuninni fyrirverulegan hluta af ráðstöfunarfé sínu. HINAR NÝJU REGLUR VARÐA NÁNAR TILTEKIÐ ÞESSI LÁN: 1. Lán til að byggja eða kaupa nýjar íbúðir í smíðum. 2. Lán til að kaupa notaðar íbúðir. 3. Lán til meiri háttar viðbygginga, endurbóta og endurnýjunar á notuðu íbúðarhúsnæði. 4. Lán til orkusparandi breytinga á íbúðarhúsnæði. Fræðslurit um hina nýju tilhögun verður fáanlegt nú á næstunni. NÝJAR REGLUR - ÓAFGREIDD LÁN Allir peir, sem eiga óafgreidd lán eða lánshluta samkvæmt framansögðu, er eiga að koma til útborgunar eftir 1. september nk„ eða sækja um slík lán fyrir 1. september nk„ geta óskað eftir því að með umsóknir þeirra verði farið eftir nýju reglunum. Sérstök eyðublöð fyrir slíkar beiðnir fást hjá Húsnæðisstofnuninni, og þurfa pær að hafa borist fyrir 30. september nk. EFTIRTALIN GÖGN ÞURFA AÐ FYLGJA HINNI NÝJU UÁNSUMSÓKN: 1. Vottorð frá lífeyrissjóði um iðgjaldagreiðslur sl. 24 mánuði. 2. Frumdrög að kostnaðar- og greiðsluáætlun. 3. Vottorð um tekjur á sl. ári og um íbúðareign sl. þrjú ár, útfyllt af skattstjóra eða löggiltum endurskoðanda. Hin nýju umsóknareyðublöð ásamt fylgigögnum liggja einnig frammi á skrifstofum sveitarfélaga. Reykjavík, 26. ágúst 1986. FÉLAGSSTARF ALÞÝÐUFLOKKSINS 43. FLOKKSÞING Alþýðuflokksins verður haldið í Hótel Örk í Hverageröi dagana 3. til 5. október næstkomandi. Dagskrá þingsins verður nánar auglýst síðar. Fyrir hönd Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, formaður. Árni gunnarsson, ritari. SUJ—ÞING 37. þing Sambands ungra j ifnaðarmanna verðurhaldið í Félagsheimili Aiþýðufiokksins í Kópavogi, Hamraborg 14a, dagana 5.-7. september næstkomandi. Dagskrá: Föstudagur 5. september Kl. 20:00 Kl. 20:30 Þingsetning. FormaðurSUJ Ávörp gesta Þingstörf. Kjör starfsmanna. 1. Forseti þings 2. Tveir varaforsetar 3. Tveir ritarar Kjör starfsnefnda 1. Kjörbréfanefnd 2. Kjörnefnd 3. Ferðajöfnunarnefnd Kl. 21:00 Hlé Kl. 21:30 Kosning þingnefnda 1. Verkalýðsmálanefnd 2. Stjórnmálanefnd 3. Utanríkismálanefnd 4. Starfshátta- og laganefnd Kl. 22:00 Skýrsla stjórnar 1. Formaður SUJ 2. Gjaldkeri SUJ 3. Formaður utanríkismálanefndar 4. Formaður stjórnmálanefndar 5. Formaður verkalýðsmálanefndar Kl. 23:30 Hlé Laugardagur 6. september Kl. 10:30 Fyrirspurnir og umræður um skýrslur Afgreiðsla reikninga Kl. 11:30 Kynnt drög að ályktunum Kl. 12:30 Kl. 13:30 Kl. 16:00 Kl. 17:00 Kl. 18:00 Hlé Nefndarstörf Skýrslur nefnda Umræöur um skýrslur og lagabreytinga- tillögur Nefndir starfa Kl. 19:00 Kl. 20:00 Kl. 21:00 Hlé Lokaskýrslur nefnda Samþykkt nefndarálit.Lagabreytingatillögur afgreiddar Kl. 22:00 Hlé Sunnudagur 7. september Kl. 11:00 Kosning stjórnar 1. Kosning formanns 2. Kosning varaformanns 3. Kosning ritara 4. Kosning gjaldkera 5. Kosning ritstjóra málgagna 6. Kosning tveggja meðstjórnenda 7. Kosning verkalýösmáianefndar 8. Kosning stjórnmálanefndar 9. Kosning utanríkismálanefndar 10. Kosning tveggja endurskoðenda 11. Kosning tveggja fulltrúa í styrktar- sjóö SUJ 12. Kosning fulltrúa á flokksþingi Nýkjörinn formaður slítur þingi. • i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.