Alþýðublaðið - 30.04.1988, Síða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1988, Síða 6
6 Laugardagur 30. apríl 1988 Ingvi Þorsteinsson nátturu- • fræðingur: „Sé tekið tillit til þess taps sem orðið hefur á stærðarflatarmáli gróðurlendis vegna uppbiásturs og rýrnunar á uppskerumagni sitjum við uppi með minna en 20% af þeim landgæðum sem fólust i jarð- vegi og gróðri við upphaf land- náms.“ Við Islendingcir auglýsum landið okkar erlendis með þeim slagorðum að hér sé að finna óspillta náttúru. Og hingað koma þús- undir ferðamanna á ári hverju til að skoða náttúruundrin fögru, vötnin tœr og anda að sér hreinu loftinu. Ingvi Þorsteinsson náttúrufrœðingur og deildarstjóri Land- nýtingardeildar RALA (Rannsókna- stofnunar landbún- aðarins) hefur unnið að náttúru- og umhverfismálum í 30 ár, og veitt for- stöðu á vegum stofnunar sinnar í jafn langan tíma rannsóknum á gróðri landsins og ástandi, og á sœti í Náttúruverndarráði. Ingvi segir í eftir- farandi viðtali við Alþýðublaðið að landið sé hrikalega illa farið og að landsmenn séu kœrulausir um verðmœti þess. Fyrir utan jarðvegs- og gróðureyðinguna, liggur járna- og pappírsrusl út um allt. Við höfum glat- að 80% af landgœð- um landsinsJ'rá landnámi. A þremur áratugum sem Ingvi hefur starfað að þessum málum, hef- ur hann ekki séð framfarir á Islandi miðað við önnur lönd. Engu að síður tala stjórnmálamenn og aðrir valdamenn fjálglega um nátt- úru- og umhverfis- mál. Er náttúruvernd aðeins skrautmál — ekki alvörumál? Viðtaj: Sigriður Þrúður Stefánsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.