Alþýðublaðið - 28.06.1989, Page 4

Alþýðublaðið - 28.06.1989, Page 4
4 Miðvikudagur 28. júní 1989 Albióðasamband iafnaðarmanna í Stokkhólmi: LEIÐTOGAR í PONTU Leiðtogar jafnaðarmanna um heim allan komu sam- an ásamt sendinefndum í Stokkhólmi dagana 20.—22. júní sl. þar sem Alþjóðasamband jafnaðarmanna hélt 18. þing sitt í Folkets Hus. Leiðtogar jafnaðarmanna frá fjölmörgum þjóð/önd- um stigu ípontu og fluttu boðskap sinn yfir 800fundar- gestum frá 43 þjóðríkjum. Ingólfur Margeirsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, tók myndir af nokkrum leiðtogum jafnaðarmanna í Folkets Hus í Stokkhólmi. Hans-Jochen Vogel, forystumaður Jón Baldvin Hannibalsson sagði v-þýskra jafnaöarmanna, i ræðu- söguna af Lenín og Martov og stól. hvernig sá síðarnefndi hefði haft rétt fyrirsér, þótt það heföi þurft 70 árog einn Gorbatsjov til að leiða hið sanna i Ijós í Sovétríkjunum. Willy Brandt fylgist áhugasamur meö. Neil Kinnock, formaður breska Verkamannaflokksins, sagði um hina öldruðu valdhafa i Kina: „Þeir geta drepið hugsuöina en þeir geta ekki drepið hugsunina." Við setningarathöfnina: Neil Kinnock, Willy Brandt og Ingvar Carlsson. Willy Brandt flutti áhrifamikla ræöu um þróun jafnaðarstefnunnar og áhrif hennar á þróun Evrópu og heimsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.