Alþýðublaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1996, Blaðsíða 1
MMMIIUBIl Miðvikudagur 11. desember 1996 Stofnað 1919 187. tölublað - 77. árgangur ■ Aðstæður ungmenna til umræðu á Alþingi Islendingar brjota Barnasáttmála SÞ Rannveig Guðmundsdóttir: Það er sárt að segja en satt að í kjölfar of- beldisverka ungmenna hefur ekki verið brugðist við með neinum aðgerðum. Samkvæmt bamasáttmála SÞ mega ungir afbrotamenn ekki afplána dóma með fullorðnum afbrotamönnum en það hefur verið eina úrræðið hérlendis fyrir sjálfráða ungmenni 16 til 18 ára. Lengst af hafa tveir til þrír unglingar verið dæmdir til afplánunar hér á ári „í þessu spjalli verð ég aðallega að velta fyrir mér ímynd Bólu-Hjálmars, hvemig hans samtíð leit á hann og síð- an hvernig afstaða manna til hans breytist eftir að hann öðlast viður- kenningu," segir Þórarimi Eldjám sem í kvöld flytur fyrirlestur um Bólu- Hjálmar í Skólabæ við Suðurgötu. „Bólu-Hjálmar er lengi framan af þekktur sem mðskáld, hagyrðingur og sjálfur hefur hann kannski um tíma ekki litið á sig sem skáld,“ segir Þór- arinn. „Kannski hafði hann meiri metnað á þeim tíma sem útskurðar- maður, en svo virðist sem hann leggi þá list alveg á hilluna um leið og hann - segir Kristján Pálsson Sjálfstæð- isflokki um frumvarp sem felur í sér heimildir til veðsetningar afla- heimilda. Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokki: Ekki kaup kaups. „Mér finnst ótrúlegt ef tengja á þessi mál: Að afsala sér sameigninni fyrir leiðréttingu á greiðslum úr Lána- sjóði íslenskra námsmanna. Ég ætla ekki að þræta fyrir að ýmislegt getur gerst en ákvæði um að fiskurinn sé sameign þjóðarinnar er grundvallarat- riði og það er ekki hægt að vera með nein hrossakaup varðandi þau mál,“ segir Kristján Pálsson þingmaður hveiju en síðastliðin tvö til þijú ár hef- ur sú tala tvöfaldast. Engin laga- ákvæði er að finna um skyldur lög- reglu varðandi börn og rannsókn mála. Hvorki um að upplýsa mál að fullu né um skyldur gagnvart barni sem liggur undir grun. Þetta kom meðal annars fram í máli Rannveigar Guðmundsdóttur alþingis- manns en hún boðaði til utandagskrár- umræðu á þinginu í gær um vaxandi ofbeldi meðal bama og unglinga og bað um að forsætis-, heilbrigðis- og áttar sig á því að styrkur hans liggur í skáldskapnum. En svo er hann auðvit- að sláandi dæmi um hæfileikamann sem aðstæðumar hefta. Um hugmynd- ir nútímamanna um Bólu-Hjálmar segir Þórarinn: „Ég hef einhvem veg- inn á tilfmningunni að það sé litið á hann sem eins konar tröll.“ Þegar Þórarinn er spurður um álit sitt á verkum skáldbróður síns segir hann: „f þeim ljóðum Hjálmars sem við metum finnst mér hann vera skáld sem býr yfir gífurlegum frumkrafti sem skilar sér, en auðvitað liggur af- skaplega margt eftir hann sem getur ekki höfðað til nútímamanna." Sjálfstæðisflokksins. Alþýðublaðið hefur heimildir fyrir því að hugsanlegt sé að Framsóknarflokkurinn gefi eftir í fmmvarpi um veðsetningu aflaheim- ilda gegn því að hugmyndir þeirra um samtímagreiðslur og endurgreiðslu- birgði í Lánasjóðsmálinu fái fram að ganga. Valgerður Sverrisdóttir for- maður þingflokks Framsóknarmanna sagði í samtali við blaðið að það kæmi í ljós hvað felst í fmmvarpi til laga um samningsveð og er nú til umljöllunar hjá þingmönnum flokksins. „Það er að fara frá okkur og við leggjum blessun okkar yfir eitthvað. Það þarf að ná saman í málum, bæði í þessu málinu og hinu málinu, en þetta eru ekki kaup félagsmálaráðherra yrðu til andsvara. Félagsmálaráðherra vakti athygli á því að Island gerði fyrirvara við þetta atriði bamasáttmálans á sínum tíma en Rannveig svaraði á móti að þrátt fyrir það hefði stjómvöldum borið siðferð- isleg skylda til að leggja höfuðáherslu á að uppíylla þetta. „Þetta var mjög góð umræða,“ sagði Rannveig. „Það kom fram að vissulega er verið að skoða ýmis mál sem taka til barna og unglinga til dæmis lög um bamavemd. En það er ■ Staða Halldórs Guðbjarnar- sonar bankastjóra hjá Lands- bankanum auglýst laus Halldór er rétt að byrja - segir Sverrir Hermannsson. „Já, það er víst skylda. Menn em bara ráðnir til sex ára eða jafnvel fimm núna eftir nýju reglunum. Jafn- vel þó ekkert standi til,“ segir Sverrir Hermannsson bankastjóri Landsbank- ans í samtali við Alþýðublaðið. Staða bankastjóra við Landsbankann hefur verið auglýst og rennur umsóknar- frestur út 27. desember. kaups. Við tökum eitt mál fyrir í einu, náum saman og þetta gengur svo vel og er svo gaman,“ segir Valgerður um samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn sem þegar hefur lagt blessun sína yfir frumvarpið. Kristján segir skiptar skoðanir um málið. „Með því að heimila veðsetningu aflaheimilda er verið að festa aflaheimildina, þannig við skip að ef einhvem tíma á að af- létta þessu kerfi eða breyta verður það illmögulegt nema með því að greiða upp allar veðskuldir sem hvíla á ís- lenska fiskveiðiflotanum," segir Krist- ján sem er andsnúinn ffumvarpinu. „Ég sé einnig þá annmarka að ef skip gerist brotlegt gagnvart lögum sárt að segja en satt að í kjölfar þess- ara ofbeldisverka hefur ekki verið bmgðist við með neinum aðgerðum að hálfu ríkisvaldsins. Ég var að vona að svörin yrðu á þessa leið: „Við emm við að breyta þessu og þetta emm við að skoða.“ En svo var ekki. Sérstakt meðferðarúrræði fyrir 16 til 18 ára unglinga er mjög brýnt og hækkun sjálffæðisaldurs til að gera bamavernd kleift að ná til þessara ungmenna. Ég var meðal annars að vekja athygli á þessu.“ „Þetta er reyndar ekki mín staða, hún var auglýst fyrir tveimur áram. Þetta er staða Halldórs Guðbjamar- sonar, hann er búinn að vera sex ár og þá er skylda að auglýsa stöðuna. Það gildir um aðrar stöður í kerfinu núorð- ið. Sjálfsagt þykir þetta formsatriði. Halldór er ekki að hætta - ekki aldeil- is - hann rétt er að byija,“ segir Sverr- ir. „Ég hef ekkert um auglýsinguna að segja," sagði Halldór Guðbjamarson. „Svona er þetta samkvæmt lögum. Að sjálfsögðu verð ég að sækja um og mun gera það. Það er ráðið til sex ára í senn. Ég hef ekki hugmynd um hvort ég fæ stöðuna, ffekar en það hvort það verður sól eða snjór á morgun. Þetta er lagaskylda, síðan er ráðið í stöðuna. Þetta hefur gerst með stöðu Sverris Hermannssonar og Sólons Sigurðs- sonar í Búnaðarbankanum." um stjóm fiskveiða og sé svipt veiði- leyfi þá standist sviptingin á viðkom- andi skipi tæplega, þar sem sviptingin gæti þýtt það að þú ert farinn að rýra veðið sem búið er að heimila sam- kvæmt lögum. Er þarna verið að brjóta eða rýra það ákvæði sem er í lögunum um refsingu gegn brotum á lögunum um stjóm fiskveiða? En að- alatriðið í þessu máli er hvort það stangist ekki á við 1. grein laga um stjórn fiskveiða um að fiskurinn í sjónum sé sameign þjóðarinnar. Með þessu ákvæði sýnist mér að búið sé að negla niður eignarétt útgerðarmanna á veiðiheimildunum um ókomna fram- tíð,“ segir Kristján. ■ Bókaútgáfan Leifur Eiríksson vinnur að samræmi enskra þýðinga á íslendingasögunum Hlutu sex milljóna styrk frá ESB Nýlega hlaut bókaútgáfan Leifur Eiríksson tæpar sex milljónir króna í styrk frá Ariane-áætlun Evrópu- sambandsins. Styrkurinn var veitt- ur vegna samræmingar enskra heildarþýðinga á Islendingasögum sem útgáfan stendur fyrir. Sam- ræming þýðinganna er brautryðj- endastarf, samstarfsverkefni þar sem iagðir eru saman kraftar fjölda fræðimanna frá ýmsum löndum. Safnað hefur verið gögnum og úr þeim unnið til þess að bregða yfir þýðingarnar ákveðnum heildarblæ og gera þær trúverðugri. Verkefni af þessu tagi hefur ekki verið unnið annars staðar svo útgáfunni sé kunnugt og hlýtur því að teljast til tíðinda á sviði heimsbókmennta. Styrkurinn var meðal annars veitt- ur á þeim forsendum, hluta hans á að verja til að kynna verkefnið með- al fræðimanna. ■ Orðsending til 39,5 prósent flokksins Skáld á jólafundi Jólafundur jafnaðarmanna verð- ur haldinn í Hlaðvarpanum, Vest- urgötu 3, næstkomandi laugardag 14. desember frá klukkan 16-19. í orðsendingu frá áhugafólki um samstarf jafnaðarmanna segir að þar verður hugguleg litlu-jóla stemmning með jólalögum og jóla- glöggi. Rithöfundarnir Einar Kára- son, Guðmundur Andri Thorsson, Hallgrímur Helgason og Vigdís Grímsdóttir flytja pólitískar hug- vekjur hvert með sínum hætti. Gestgjafar eru aþingismennirnir Ásta R. Jóhannesdóttir og Gísli S. Einarsson. Jólafundur jafnaðar- manna er haldinn að tilhlutan Sam- starfs jafnaðarmanna í samráði við einstaklinga úr Regnboganum, Hlaðvarpahópnum, ungliðahópnum og flokkunum. ■ Þórarinn Eldjárn spjallar um Bólu-Hjálmar Eins konar tröll ■ Prangað um veðsetningu aflaheimilda og Lánasjóðsmálið innan stjórnarinnar? Eignaréttur útgerðarmanna negldur niður um alla framtíð Póstur og sími býður viðskiptavinum sínum sérstakt jólapakkatilboð fyrir jólapakkana innanlands. Skilyrði er að sendingin sé send í sérstökum umbúðum (sjá mynd). Þegar þú sendir jólagjafirnar með Póstinum í þessum umbúðum greiðir þú aðeins 310 kr. fyrir pakkann, þyngd hans skiptir ekki máli. Þetta jólapakkatilboð gildir frá 1.-23. desember 1996 og skiptir þá engu hvert þú sendir pakkann hér innanlands. Svo lengi sem hann er í þessum umbúðum kostar sendingin aðeins 310 kr. Umbúðir stærð BJ (23x31x12 cm.) + burðargjald = 310 kr. Má senda hvert sem er innanlands. Umbúðirnar eru til sölu á öllum póst-og símstöðvum. Með því að nota jólapakkatilboð Póstsins hefur þú valið eina fljótlegustu, öruggustu og ódýrustu leiðina til að senda jólagjafirnar í ár. PÓSTUR OG SÍMI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.