Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 11
MULLER KOM BAYERN I URSLIT Bayern Munchen tryggði rétt sinn til að leika I þriðja sinn i röð til úrslita i Evrópukeppni meistaraieiða I knattspyrnu meö þvi að sigra Keal Madrid 2:0 I seinni leik liöanna i undan- úrslitum. Þeir mæta þvi frönsku meisturunum St. Etienne i úr- siitaleiknum sem fram fer i Glasgow Skotlandi 12. mai. St. Etienne vann PSV Eindhoven frá Ilollandi og leikur fyrsta sinn til úrslita i þessari keppni. i fyrra voru þeir slegnir út i und- anúrsiitum af Bayern Munchcn. Gerd Mulier var hetja þýska liösins og kom því á þröskuidinn að þriðja sigri sínum i Evrópu- kcppninni. Ilvattur áfram- af nærri 78 þúsund áhorfendum skoraði hann bæöi mörkin á þrjátiu fyrstu minútunum. Bayern Munchen fer þvi i úr- slitakeppnina með samanlagða markatöiu 3:1 en liðin gerðu jafntefli 1:1 i fyrri leiknum, sem fram fór á Spáni. i Hoiiandi endaði Evrópu- draumur PSV Eindhoven I annað sinn i undanúrslitum. þegar þeir töpuðu fyrir St. Etienne. Ekkert mark var skorað. Fyrri leikinn unnu Frakkarnir 1:0 og gerðu þeir ✓ aiit til að halda þessu eina marki, pökkuðu i vörn og náðu þannig að verjast snörpum sóknarlotum Eindhoven. Júgóslavneski markvöröurinn i marki St. Etienne átti sniiidar- leik og varöi oft meistaralega. 1 UEFA-keppninni leika til úr- slita West Ham, Englandi og Anderlecht frá Belgiu. Wcst Ham vann Eintracht Frankfurt frá V-Þýskalandi i seinni leikn- um 3:1 og náði þvi aö vinna upp 1:2 tap frá fyrri leiknum i Þýskalandi. Trevor Brooking skoraði tvisvar og Keith Robson einu sinni Hitt úrslitaliöið, Anderlecht, sigraði austur-þýska liðið Sachenring Zeickau 2:0 I seinni leiknum. Fyrri leikurinn endaði 3:0 fyrir Anderlccht. Úrslitaleikurinn fer fram i Brussel 5. mai. Liverpool, Englandi og Brugge, Belgíu mætast i úrslit- um i UEFA-kcppninni. Leikur- inn á að fara fram i Brugge, 19. mal. Liverpool geröi jafntefli 1:1 við spánska liðið Barcelona og komst þvi I úrslit með samaniagða markatölu 2:1, vann fyrri leikinn 1:0 á Spáni. Phil Thompson skoraði mark Liverpool með skalla i seinni hálfleik cn Spánverjar jMnuðu strax. Brugge sigraöi SV llam- burg 1:0 samanlagt 2:1. -VS Heldur Charleroí sér uppi? Charleroi — liðið sem Guðgeir Leifsson leikur með i Belgiu, náði sér I tvö dýrmæt stig I fallbarátt- unni í 1. deild um helgina, er það sigraði FC Malinois á útivelli 2:0. Liðið á eftir 3 leiki i deildinni — einn á útivelli og tvo heima — en það er nú i þriðja neðsta sæti ásamt Beringen með 24 stig að loknum 33 leikjum. Racing Malines og Berchem eru þegar fallin I 2. deild, en þrjú liö falla niður i ár. FC Brugeois tryggði sér aftur á móti sigurinn I 1. deildinni um helgina með þvi að gera jafntefli 0:0 við Lokeren. Er Burgeois nú með 50 stig, eða 7 stigum meir en næstu lið. Standard Liege tapaði um helgina fyrir Molenbeeck á úti- velli 2:0 og er þessa stundina i niunda sæti I 1. deild. —klp— Þjálfar Miljanic Arsenal? Miljan Miljanic þjálfari Real Madrid i knattspyrnu kom til l.ondon i gærkvöldi til viöræðna við forráðainenu Arsenal um að gerast framkvæmdastjóri lelags- ins. .Miljanic. sem virðist ætla að stýra Real Madrid til sigurs i spænsku deildarkeppninni annað árið i röð, sagðist ætla að ræða við l'ormann Arsenal, Denis Hill Wood, i dag. Ilann kom til London lil þessara viðræðna. þrátt fyrir yfirlýsingu frá forráðamönnum Real Madrid um að þeir niyndu ekki leysa hann frá samningum hans við félagið. VS Landsfiðið vann 92:88 islenska landsliðið i körl'u- knattleik lék i gær siðasta leik sinn fyrir Polar ('up-keppnina. sem helst i Knupmanuahöln um lU'stu helgi. I.ék þa liðið við úrvalslið úr I. deild — mjög sterkt lið sem hafði a sinum snærum m.a. nienn eins • g .limmy Itogers, Þorstein llall- griinsson og l'leiri. Lauk leikuum með sigri landsliðshis 92:88. l iþróttahúsinu i Njarðvik fór Iram afmælismót iK i körfuknatt- leik. I»ar sigraði I. deildarlið Njarðvikur — vanu Val i úrslitum með (il stigUin gegn 14. —klp— Rnnir þú til feróalöngunar; þáer um ■ það vitneski voríð erlendi sem veldur an ís 30% lækkun á fargjöldum til Evrópu á tímabilinu 1. apríl til 15. maí. %HGF^G loftleidir /SLAMDS Félög sem sjá um föst tengsl viö umheiminn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.