Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 20.04.1976, Blaðsíða 22
22 TIL SÖLIJ l'vi skiptur klæöaskáuur til sölu, 170 sm hæð og 125 sm breidd. Uppl. i sima 41097 eftir kl. 7. Postuiinsbreunsluofn til sölu til brennslu á postulini og keramiki. Uppl. i sima 66280. Til sölu Yamaha trommusett, mjög hagstætt verð. Á sama stað óskast til kaups fræsari og hefilbekkur. Uppl. i sima 16407 eftir kl. 6. Harmonikka. Ný vönduð Yamaha harmonikka til sölu, verð 80 þús. Uppl. i sima 66280. Hænuungar. Til sölu hænuungar á öllum aldri. Skarphéðinn, alifuglabú, Blika- stöðum Mosfellssveit simi 66410. Til sölu hjólfeHihýsi. Uppl. i sima 10586. Hesthúspláss til sölu. Einnig er til staðar hús fyrir 2000 þús hænur tilbúið. Uppl. i' sima 50879 eftir kl. 20 i kvöld og annað kvöld. Hátur til sölu. Tveggja ára bátur 3,2 tonn 30 ha vél 24voltaspennaog Altan Nator Kelvinhughes dýptarmælir. 360 m kraftblokk, grásleppunet og önn- ur veiðafæri. Einnig til sölu Ford transit árg. ’66 með nýuppgerðri vél. Uppl. i sima 93-1421. Mótatimbur tii sölu. Uppistöður 2x4 100 st 8 og 9 fet, 60st. 3 og 4fet. Uppl. i sima 22848 og 42930. Hestamenn. Litið notaður spaðahnakkur til sölu. Uppl. i sima 81540 efti kl. 5. Til sölu vegna flutninga: Fallegur stofu- skápur með innbyggðu skrifborði, sérsmiðuð bókahilla, snyrtiborð og saumavél i skáp. Uppl. i sima 26032 og 20125. Hús til sölu og flutnings ca. 50 ferm., sem sumarbústaður, hesthús eða ann- að. Uppl. i sima 32326 eftir kl. 6. Trilla og Willys jeppi til sölu. Hagstæð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 93- 2083 eftir kl. 19. Gamall húsdýraáburður (hænsnaskitur) til sölu, einnig á sama stað spiral hitadunkur. Simi 40268. Grásleppuútgerðarmenn. Til sölu er góður álbátur, 2 lestir að stærð, með 24 hestafla diselvél, báturinn hentar vel til grásleppu- veiöa, einnig sem sportbátur. Farþegaskýli úr áli fylgir. Uppl. i siina 93-1901 og 93-2068 eftir kl. 18 alla daga. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Til sölu tæplega 3 tonna trilla með stýrishúsi, 40 ha. BMC diselvél, Furenov dýptarmæli, linuspili og sjálfdragara. Uppl. i sima 98-1892 milli kl. 7 og 9 i kvöld og næstu kvöld. Nýi bæklingurinn frá Formula er kominn aftur. Sex úrvals getraunakerfi. 12 til 144 raða kerfi. Islenskur leiðarvisir og kerfislykill. Notið getrauna- kerfi með árangri, kaupið Formula bæklinginn. Aðeins kr. 1.000. FORMULA, Pósthólf 973, R. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þess er ósk- að. Áhersla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 30126. Garðeigendur. Við bjóðum yður húsdýraáburð, keyrum heim og dreifum úr ef óskað er. Góð umgengni, góð þjónusta. Uppl. i sima 34938. Geymið auglýsinguna. Ranas-fjaðrir, heimsþekkt sænsk gæðavara. Nokkur sett fyrirliggjandi i Scania. Hagstætt verð. Hjalti Stefánsson sími 84720. Góður áburður. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 4)649. Kerrur — vagnar Fyrjrliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. ÓSKAST KEYPT Vií kaupa gamalt divanteppi úr plussi, notaðan pels og súkkulaðikönnu. Uppl. i sima 27214 á kvöldin. Athugið. Óska eftir alls konar gömlum búshlutum t.d. strokkum, rokk- um, vefstólum. Gamlar myndir (seriur) félagsmerki, póstkort. Einnig húsgögn, málverk, hljóm- tæki, útvörp. o.fl. Stokkur Vestur- götu 3. Simi 26899. vi:hsliji\ Bilskúrshurðir. Eigum á lager Filuma bilskúrs- hurðir i brúnum lit (213x244). Ot- vegum allskonar iðnaðarvélar. Straumberg h.f. Ármúla 23. Simi 81560. Opið kl. 17—19. Blindra iðn. Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, margar stærðir, vinsælar sumar- og tækifærisgjafir, einnig hjól- hestakörfur og bréfakörfur. Hjálpið blindum og kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Fidelity hljómflutningstæki, margar gerðir. Hagstætt verð. Úrval ferðaviðtækja, bilasegul- banda og bilahátalara. Hljóm- plötur islenskar og erlendar músikkassettur ogátta rása spól- ur. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Prjónakonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Verðlistinn auglýsir. Munið sénrerslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. Fermingargjafir. Náttkjólar, náttföt og rúmfata- sett. Faldur, Austurstræti, simi 81340. Prjónakonur Herra lopapeysur óskast, mið- og stórar stærðir, heilar og hneppt- ar. Nánari uppl. i dag i sima 42116. Vulkan-handprjón. IIÍJSGÖKN Nýlegt sófasett tii sölu. Uppi. i sima 42907 eftir kl. 6. Vegna flutnings er til sölu glæsilegt sófasett. Borð getur fylgt. Uppl. I sima 21880 milli kl. 4 og 6 i dag. Smíðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskaö er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Ódýrir svefnbckkir og svefnsófar. Sendum út á land. Simi 19407. öldugata 33, Reykja- vik. Til fermingagjafa. Itölsk smáborð, verð frá kr. 5.500.-, taflborð, kr. 13.200.-, saumaborð kr. 13.500.-, einnig skatthol, skrifborð, skrifborðs- stólar, Rokkocostólar, pianó- bekkir og m.fl. Nýja bólsturgerð- in Laugavegi 134. Simi 16541. Antik. Borðstofuhúsgögn, söfasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur, gjafavörur. Kaupiogtek í umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. IILIMILISTAvKI Til sölu Ignis isskápur. Á sama stað fata- skápur, hvort tveggja nýlegt. Uppl. i sima 21098 eftir kl. 18. Til sölu Ignis frystikista 285 litra. Uppl. i sima 22367 eftir kl. 6. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku hálfsið pils til sölu i öllum stærðum úr flaueli og terelyne, enn fremur sið sam- kvæmispils. mikið litaúrval, sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Kápusalan, Skúlagötu 51 auglýsir: Bómullarnáttföt, prjónasilkináttföt fyrir ferm- ingarstúlkur og eldri. Mikið úrval af jökkum i ýmsum gerð- um. ódýr bilateppi, terelyne og ullarefni. Allt vandað. Kaupum aflager alls konar-fatnað, svo sem barna- fatnað, kveniatnað, karlmanna- fatnað og peysur i öllum stærð- um Simi 30220. lUÖL-YMíNAH Nokkur stykki af nýuppgerðum reiðhjólum til sölu, seljast ódýrt. Uppl. i sima 12126 eða Ægissiðu 127. IHJSNÆIH Í KOI)I . 3 '.á Tveggja til 3ja herb. ibúð til leigu i nýju húsi i Kópavogi (austurbær). Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 71353. 4-5 herbergja ibúð i Háaleitishverfi til leigu frá 1. mai. Uppl. i sima 33645 og 36901. Til leigu 3ja herbergja ibúð nálægt Stýri- mannaskólanum. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt 1. mai send- ist Visi fyrir kl. 6 á miðvikudags- kvöld. Til leigu 2ja herbergja ibúð með eða án hús- gagna i eitt ár. Leiga greiðist fyrirfram. Tilboð merkt „Háa- leitishverfi” sendist Visi. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HIJS^vVJ)! ösil\st Iljón óska eftir 2ja— 3ja herbergja ibúð frá 1. júni til 1. okt. Uppl. i sima 85593. Reglusamur eldri maður óskar eftir stóru og góðu herbergi, helst sér, eða litilli eins til tveggja herbergja ibúð. Uppl. i sima 17330. Litil Ibúð óskast til leigu, góð umgengni og reglusemi fyrir hendi. Simi 28536. Óska eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði i miðborginni. Uppl. i sima 13026 kl. 2—5 næstu daga. Litill vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 85701. Þriðjudagur 20. april 1976. vism Stúlka við nám viðH.Í. óskar eftir litilliibúð helst i Vesturbæ eða Miðbæ. Nánari uppl. i sima 24863. 25 ára gamall reglusamur maður óskar að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða eldunaraðstöðu fyrir 1. mai, góð umgengni. Uppl. i sima 51940 eftir kl. 7. Tvær systur óska að taka á leigu herbergi nú þegar. Uppl. i sima 27325milli kl.7 og 10 i kvöld og næstu kvöld. 3ja herbergja ibúð óskast i Vesturbænum sem næst Menningarstofnun Bandarikj- anna, fyrir hjón með tvö börn. Vinsamlega hafið samband við Mik Magnússon I sima 11048. Ung einhleyp kona óskar að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð i 1—2 ár. Uppl. i sima 75743 milli kl. 4 og 5 i dag og á morg un. tbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu óskast til leigu strax. Er liðlega fimmtugur og reglusamur. Uppl. i sima 83686 eftir kl. 6. Litil 2ja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir reglusama stúlku. Simi 41704. Einhleyp kona i góðri atvinnu óskar eftir 2ja her- bergja ibúð i byrjun júni. Reglu- semi heitið. Vesturborgin æski- legur staður. Uppl. i sima 17967. Iðnaðarhúsnæði óskast u.þ.b. 100-150 ferm. Upplýsingar i' sima 53343 Og 53510. Vantar 4 byggingarverkamenn. Vinnustaður i Kópavogi. Uppl. i sima 41342 i hádeginu og milli kl. 6 og 8. Aðstoðarmaður óskast strax á svinabú á Minni-Vatns- leysu. Uppl. i sima 92-6617 eftir kl. 7. Vélsmiðjan Normi, Lyngási8,Garðabæ, vill ráða tvo verkamenn nú þegar. Uppl. á staðnum, ekki i sima. Röskur maður óskast i verksmiðju. Uppl. hjá verkstjóra. Etna h.f. Grensásvegi 7. ATVIiWA ÖSKAST 28 ára maður með meirapróf óskar eftir vel- launuðu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 20479 eftir kl. 18. Kaupum notuð isl. frimerki ‘á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. Færeysku frimerkin komin (útgefin 1.4. 76). Höfum mikið úrval af fyrstadagsumslög- um m.a. Jón Sig 44, Hafstein, Sv Bjömsson, Handrit o.fl. Kaupum isl. frimerki og fdc. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islensk , frimerki og gömul umslög hásta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkj^amiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. KLWSLA Kenni skólanemendum islensku, dönsku og ensku. Uppl. i sima 42829. Veiti tilsögn i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig þýsku o.fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldungadeild- arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisg. 44 A. Sim- ar: 25951 og 15082 (heima). ÝMLSIÆGT Vill einhver taka að sér hund af góðu kyni (7 mán). helst i sveit. Uppl. i sima 53385. Les i bolla og lófa alla daga frá kl. 1. Uppl. i sima 38091. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 71567. Garðeigendur. Við bjóðum yður húsdýraáburð, keyrum heim og dreifum úr ef óskað er. Góð umgengni, góð þjónusta. Uppl. i sima 34938. Geymið auglýsinguna. Seljahverfi. Tek börn i gæslu, fyrir hádegi 3ja ára og eldra. Hef leyfi. Uppl. i sima 71966. Stúlka óskast nú þegar til að gæta 8 ára drengs á Hjarðarhaga, frá mánudegi til föstudags m. kl. 9 og 12. Uppl. i sima 21553 eftir kl. 19. TAPAI) - Fl J\IHI) Myndavél, Pantex SP 1000, tapaðist sl. laug- ardag um kl. 3 á Grófarbryggju við Akraborgina. Finnandi vin- samlega látið vita i sima 66275 eða 35407. Fundarlaun. Vélvirkjar — Plötusmiðir Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði, óskar að ráða nokkra vélvirkja og plötusmiði. Uppl. i sima 15739 eftir kl. 18-20 i dag og næstu daga eða 97-2302. HUSNÆÐI I BODI KENNSLA lEnÉEMMMwnxmmm* Hyertætlaröu adhnngja... Hvert ætlarðu að hringja þegar stiflast, eða dripp-dropp úr eld- húskrananum heldur fyrir þér vöku? Þjón- ustuauglýsingar Visis segja þér það — og margt fleira. á Tll SÖLU | ATVINNA Í BOÐI | 1 HÚSNÆÐI í BOÐI KENNSLA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.