Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 18. nóvember 1977 vism _ Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. nóvember: Hrdturinn 21. mars—20. april Þetta litur Ut fyrir aö veröa góö helgi hjá þér. Finpússaöu verk sem þú hefur lokiö viö. Feröalag eykur viösýni þitt. Nautið 21. april-21. mai Eitthvaö af hamingju annarra gæti falliöþér iskaut, en treystu nú samt ekki á þaö. Nýr samn- ingur færir þér lukku. Tviburarnir _ 22. mai—21. júni Hjónaband og félagslif er undir •> mjög góöum áhrifum i dag. Blandaöu geöi viö eins margt fólk og hægter. Taktu minna til- lit.til sjálfs þin. Krabbinn 21. júni—23. júli Þú skalt eyöa morgninum i aö gera viö ýmislegter aflaga fer á heimili þinu. Þeir sem óska eftir bættri stööu, fá hana aö öllum likindum. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Ef þú stendur ekki I stórræöum þá skaltu endilega veröa þér Uti um slik. Þú getur hagrætt mál- um þannig aö innstu óskum þinum veröi fullnægt. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú ættir ekki aö fara langt frá heimili þinu um þessa helgi. Þaö er betra aö aöri^^pi til þin frekar en þú til. Vogin 24. sept. —23. okt. Þetta er góöur dagur til þátt- töku I allskonar sporti og útilffi. Hringdu i vin þinn eöa nýfund- inn kunningja. Astamálin blómstra. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ættir aö slá öllum stórum ákvöröunum á frest ef mögulegt er. Fullnægöu óskum f jölskyldu þinnar i dag, reyndu ekki aö komast undan skyldum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þúþarft aö breyta um umhverfi og reyndu aö komast eitthvaö i burtu um helgina. Hringdu snemma i fólk sem þú þarft aö hafa samband viö. Steingeitin 22. des.—20. jan. Faröu i feröalag á einhver ja af- skekkta staðiog reyndu aö finna friö. Gættu hófs f mat og drykk, og faröu varlega i umferöinni. Vatnsberinn 21.—19. febr. Það er alltútlitfyrir aö þú hittir skemmtilegt og áhrifamikið fólk á vegi þinum f dag. Bættu viö vinahóp þinn. Fískarnir 20. febr.—20. mars Þetta er góður dagur til aö afla sér álits og vinsælda. Þú færö tækifæri til aö láta ljós þitt skína. Faröu f heimsókn til vina þinna I kvöld. Eftir skamma stund var leiöangur kominn at staö. Mennirnir virtust reiðubúnir til aö vinna. „Kaya trén eru dreifö svo ég verð aði reiða mig á Olu, aöstoöarmann Eftir langa leit kallaði Olu sigri hrósandi frá háu tré „Kaya Bwana, gott timbur” A N D R E S Ö N D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.