Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 24
 24 Föstudagur 18. nóvember 1977' VISIR Japanir ollu miklum usla á gjaldeyrismörkuðum Japanir ollu mikilli ringulreið d gjaldeyrismörku&um I gær og er oröiö langt siöan aö annaö eins uppnám hefur oröiö þött oft hafi oröiö sviptingar. A hádegi snerist gjaldeyris- skráning i Japan um 180 gráöur og övissa mikil rlkir nú á gjald- eyrismörkuöum. Þetta byrjaöi meö aö dollar- inn virtist ætla aö falla enn gagnvart sterkari gjaldmiölum. Þá vörpuöu Japanir sprengj- unni. Leyfi útlcndinga til aö kaupa rikisskuldabréf til skamms tfma voru numin úr 4'i t-A Borsen_____VISIR V" V) GENGIOG GJALDMIDLAR gildi og krafist 50% inn- borgunarskyldu fyrir útlcnd- inga f yenum vegna japanskra peningastofnana. Eins og viö mátti búast hækk- aöi dollarinn mjög i veröi gagn- vart yeni eöa frá 243 i 248 yen. Sömuleiöis hækkaöi doilarinn | GENCISSKRÁNINGl gengiö nr. 220 Gengi nr. 219 1 17. nóv. kl. 13. 16 nóv. kl. 13 kaup: sala: Kaup: Sala: 1 Bandarfkjadollar •• 211.10 211.70 211.10 211.70 1 Stcrliugspund •• 384.20 385.30 383.70 384.80 1 Kanadadollar •• 190.35 190.80 190.355 190.85 100 Danskar krónur •; 3442.20 3452.00 3439.65 3449.45 100 lýbrskar krónur • • 3859.40 3870.30 3855.70 3866.70 100 Sænskar krónur •4403.00 4415.50 4397.90 4410.40 100 Finnsk mörk •5072.10 5086.50 5072.10 5086.50 100 Franskir frankar •4344.70 4357.10 4344.70 4357.10 100 Beig. frankar •• 598.20 599.90 597.70 599.40 lOOSvissn. frankar •9576.10 9603.30 9578.70 9605.90 lOOGyllini •• 8719.90 8744.70 8696.20 8720.90 100 V-þýsk mörk ••9405.80 9432.60 9399.35 9426.05 1001.frur 24.04 24.11 24.01 24.08 100 Austurr. Sch •1320.20 1323.90 1318.50 1322.30 100 Escudos •• 518.70 520.10 519.00 520.50 lOOPesetar •• 254.50 255.20 254.25 254.95 100 Yen • •' 86.69 86.94 86.10 86.35 gagnvart vestur-þýska mark- inu, svissneska frankanum, pundinu og fleiri gjaldmiölum. Má nefna sem dæmi aö dollar- inn hækkaöi I 2,25 mprk. Pundiö var á uppleiö þegar tiöindin bárust en ekki varö af frekari hækkun þess. Gagnvart dönsku krónunni hcfur áhrifanna Iftíö gætt enda er danska krónan ekki f hópi þeirra gjaldmiöla sem næmir eru fyrir sveiflum á veröi. Hélt danska krónan sfnu veröi. Þaö má fullyröa aö aukinn styrkur dollarans hafi komiö á besta tima ekki sist þar sem fulltrúar OPEC rikjanna eru aö koma saman til aö ákvcöa verö á oliu næsta hálfa áriö i dollur- um. A hinn bóginn má segja aö ráöastafanir Japana séu enn einu sinni óheppilegar gagnvart þeim sjálfum. Tilgangurinn er aö stööva eftirspurn eftir yenum og koma þannig f veg fyrir aö þaö hækki enn i vcröi. Af þvi leiöir aö sjálfsögöu nokkur lækkun yensins þegar frá liöur sem bætir samkeppnisaöstööu Japana á heimsmarkaöi og af- leiöingin veröur enn meiri hagnaöur á greiöslujöfnuöi þeirra. — Peter Brixtofte/— SG Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bifreiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskaö er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti I allar geröir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILUNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740 UREVFILL SÍMI 85522 Opið allan sólarhringinn Bensin-og vörusala við Fellsmúla opin frá kl. 7.30-21.15. Leigjum út sali til funda-i og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 Fasteignoeigendur Aukið sölumöguleikana. U| Skróið eignina hjú okkur. ■■■ Við komum og verðmetum. ** ■■■ ■■■ p| abi jBLaugavegi 87 Heimir Lárusson, simi 76509. ■■■ 11U NA umboðid Löemenn: AsecirThoroddsen’H? Simar 16688 og 13837 hdl. Ingólfur Hjartarson, hdl. þær eru frábærar teiknimynda- seríurnar í VÍSI HA uet H/t m Liosastillum alla bí/a HLOSSK SKIPHOLTI 35 ''"íu , Æ 8 l35(’ REYKJAVIK riSffll Mííi Rafmagnsviðgerðir fyrir Lucas og CAV 13LOSSK í SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SÍJSf (M REYKJAVlK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.