Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 18.11.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 18. növember 1977 VISIR QOOOAuA. Volkswagen VW 1200 L árg. '77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. Mjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. VW 1200 L árg. '76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. Mjög hagstætt verð kr. I 1100 þús. VW pallbill Pick-upárg. '74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L '74. Ekinn 67 þús. km. Ljósblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat '74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrunn að innan. Verð kr. 1650 þús. VW 1300 '71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesel '72. Fallegur bill. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvítur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover '74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Baráttan f prófkjöri Sjálfstæðismanna i Reykjavík er í fullum gangi. Símarnir eru rauöglóandi og ýmsir frambjóðendur ýmist að halda fundi úti f bæ eða senda kjósendum kynningarbæklinga. Þetta er mjög svipað og var f síðasta prófkjöri Sjálfstæðisf lokksins. Kynningarbæklingar frambjóðenda hafa almennt séð tilhneigingu til að vera mjög alvar- legir og hátíðlegir, en að þessu sinni höfum við rekist á eina undantekn- ingu. Þaö er plagg, sem Friðrik Sóphusson hsfar sent borgarbúum. Þar eru viðtakendur ávarp- aðir með ýmsu móti eftir þvf hvaða flokki þeir tilheyra. Alþýðu- bandalagsmenn fá t.d. eftirfarandi kveðju: „Okkur þykir leitt, að þessi bæklingur skyldi lenda í póstrifunni hjá þér. Sem betur fer er ekki ætlast til að allir séu i sæma stjórnmála- flokki hérlendis — né heldur, að hurðir manna séu f lokksmerktar. Hins vegar fá Fram- sóknarmenn stutta og laggóða kveðj u: „Þökkum samstarfið"! Enn prngsjá er ei um Alþingi Höfum kaupanda að Range Rover '72-74. 8j.LA.KA.MP HÖFÐATÚNI 4 - Opi6 laugardaga frá kl. 10-5. Sími 10280 10356 Skársta greinin í þingtíðindum? Grein Halldórs Lax- ness f Vísi um setuáráttu nokkurra alþingis- manna hefur augsýni- lega komið við kaunin á nokkrum þeirra, a.m.k. ef marka má frásagnir af viðbrögðum þeirra við greininni f umræðum á Alþingi. Þannig segir \ blaða- frásögnum af umræðunum, að Jónas Arnason hafi lýst þeirri skoðun sinni „að Halldór Laxness væri mestur skáldsagnahöfunda á þessari öld, en þar með væri ekki sagt, að hann hrópaði húrra fyrir öllu, sem hann segði, og grein hans f Vfsi hefði ein- kennst af firrum, stór- yrðum og ósvifni"! Sverrir Hermannsson, sem fékk flest skotin i grein Halldórs, vildi ekki viðurkenna, að Laxness hefði farið illa með hann i greininni, og sagði „að maður með rangan málstað tæki ekki annan með réttan málstað f karphúsið — hann slægi klámhögg, eða svo héti það á islensku". Grein Halldórs er nú komin í alþingistfðindin i heild sinni, og er senni- lega meö þvi skársta, sem í þeim þykku doð- röntum er að finna. Hins vegar er augljóst, að greinin hefur ekki haft þau áhrif — þvf miður — aö fá setumenn þing- mannsins til að hætta þessum barnaskap og snúa sér að þvi að takast á viö raunveruleg vandamál. —ESJ Audi 100 LS árg. 77. Glæsilegur bill sem nýr. Ekinn aðeins 11 þús. km. 3,1 m. Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Vetrarbfllinn Volvo 142 G.L. 72. Aðeins ekinn 68 þús. km. Blár, þarfnast sprautunar. Mjög góð kjör aðeins kr. 700 þús. út. Kr. 1400 þús. Karvel Pálmason, formaður þingflokks Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, hélt fund með nokkrum stuðningsmönnum vestra um daginn. Þar var samþykkt að bjóða fram „óháðan" lista við næstu alþingiskosningar og hafa Karvel i efsta sætinu en ungan viðskiptafræðing, As- geir Gunnarsson, i öðru sætinu. Mjög eru misjafnar skoðanir á því, hvort Karvel muni hafa árangur sem erfiði af þessu framboði sfnu, en ákvörðun hans þýöir, að mikil barátta verður milli nokkurra fram- bjóðenda um fimmta þingsæti Vestfirðinga. Einn af keppinautum Karvels viröist þó ekki i vafa um hvernig muni fara. Það er Stein- grfmur Hermannsson, sem lýsti þvf yfir í Tfm- anum í gær, að framboð Karvels á Vestfjörðum væri „vonlaust", og væri hér um mikil mis- tök af hálfu Karvels að ræða. Að vfsu virðist Stein- grímur i viðtalinu gera ráð fyrir þeim mögu- leika, að Karvel kunni að ná kjöri. En „einn á þingi yrði hann áhrifa- laus á þingi jafnvel þótt hann kæmist aö" segir Steingrfmur og full- yrðir, að engin ríkis- stjórn myndi vilja treysta á meirihluta sem væri háður einum manni utan flokka. -----#------ „Þökkum samstarfið" (Bilamarkaður VÍSIS Ford Grand Torino árg. 74. Glæsilegur luxus- bíll 8 cyl. 351 cub. sjálfskiptur með power stýri og bremsur. Útvarp og segulband. Sumar- og vetrardekk. Skuldabréf möguleg. Kr. 2,5 m. Karvel kominn á óháðan lista vestra Peugeot504 árg. 72. Nýupptekin vél. Ljósblár. Ný dekk. Útvarp. Kr. 1250 þús. Bronco Sport árg. 74. Ekinn 76 þús. km. 8 cyl beinskiptur með powerstýri. Skipti á ódýrari möguleg. Mjög gott verð aðeins kr. 2,2 m. (Að- eins lægra gegn staðgr.) Chevrolet Vega árg. 71. Hvftur ekinn 56 þús. km. Útvarp og segulband. Skipti á ódýrari sportbíl möguleg. Kr. 800 þús. Volvo Amason árg. '66. Góð dekk. Einstök kjör. Aðeins kr. 50 þús. út og 50 þús. pr. mán. Kr. 475 þús. 3® Sölufrægur antikbfll til sölu. Essex árg. '31 Svartur. Einstakt tækifæri eigandinn að f lytja af landinu og þarf að sel ja. Kr. 600 þús. sími 86611 Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum Lykillinn að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Range Rover árg. '72 Blár, fallegur vagn ekinn 84 þús. Verð aðeins 2,3 millj. Skipti möguleg á ódýrari bfl. Ford Escort árg. '74. 2ja dyra 1300. Mjög fallegur bíll. ekinn 42 þús. Verð kr. 900 þús. Ford Bronco '74 6 cyl beinskiptur mjög góður bíll á góðum dekkjum, ekinn að- eins 39 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Citroen CX2000árg. '75. Bíll sem nýr, ek- inn aðeins 30 þús. Verð kr. 2,6 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Ford Escort (þýskur), árg. '74, ekinn að- eins 10 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 1100 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. .UÍl SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 iML.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.