Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 20
20 Mi&vikudagur 26. april 1978 vtsm (Smáauglysingar — simi 86611 J Tilkynningar Spái i spil og boila i dag og naestu daga. Hringið i sima 82032. Strekki dúka. Sama simanúmer. ,,Shake”-vél óskast til kaups eða leigu strax. Tiiboð sendist augld. Visis fyrir 28. þ.m. merkt ,,Shake”-vél. Einkamál Kinstæður faðir óskar að kynnast stúlku 20-30 ára með sambúð i huga. Barn ekki til i'yr- irstöðu. Algjörum trúnaði heitið. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sin og simanúmer inn hjá Visi merkt „16288”. Kona um l'imnUugt óskar eftir konu, sem ferðafélaga til Júgóslaviu i sumar. Uppl. i sima 16567. Sérverslun i Haínarfirði, i fullum gangi er tilsölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sin og simanúmer inn hjá Visi fyrir 28 þ.m. merkt „Sérverslun”. Sumarbústaóir Glæsilegt enskt sumarhús til sölu 30 fermetrar, 3 svefnher- bergi, salerni, eldhús, og stofa. Eldavél, vatnshitari og gasarinn fylgir. Viðhaldslaust gljábrennt ál aðutan. Uppl. i sima 52257 eftir kl. 7. Vil taka á leigu súmarbústað frá 1. mai. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Hvildarstaður”. Þjónusta Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áburð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þarkrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- böðefóskaðer Uppl. isima 81081 og 74203. Tek eftir gömlum myndum. stækka og lita Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvofalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvamr meh’i. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b* simi 24388. Garðhellur til siúu. liinnig brothellur. margar gerðir. I'ek að mér að \ inna úr efninu ef ■ iskað er. Arni Eiriksson Móabarði 4b. ilafuarfirði. Simi '>1004. Garðeigendur aih..: iökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörl. >vo sem klipping- ar. plægingar a beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áburð. L’ppl. i si'ma 53998 á kvöldin. Bólstrun Grétars. 'l'ökum að okkur að klæða og gera ið húsgögn. Kcm og geri föst f'i'Miiboð. ef > ■ sað er. Uppl. i •: a 24499 a :.iginn eða sima j 19 á kvöldin 11 useigendui-. oin að ot > gleri'setningar mainingu ;-pl i sima 26507 é 26891 v Hörf Smiðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niðui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017 Hljóðgcisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Safnarinn Gullpeningar óskast Jón Sigurðsson 1960, Prufusett 1974 og Alþingishátiðarpeningar. Uppl. i sima 20290. islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Við seljum gamla mynt og peningaseðla. Biðjið um myndskreýttan pönt- unarlista. Nr. 9 marz 1978. MÖNTSTUEN, STUDIESTRÆDE 47, 1455, KÖBENHAVN DK. Krimerkjaup pboð. Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120. Óskum að ráða afgreiðslumann (karl eða konu) strax. Getum skaffað viðkomandi ibúð. Versl. Nonni og Bubbi, Keflavik. Simi 1580. Slýrimann og matsvein vantar strax á netabát. Uppl. i sima 8062 Grindavik og 50653. Viljum ráða starfsfólk. Sælgætisgerðin Vala, simi 20145. Nokkrir vanir trésmiðir óskast i innivinnu. Uppl. i sima 50258 e. kl. 18. Starfskral'tur óskast i litla verksmiðju. Etna hf. Grensásvegi 7. Starfskraftui’, ekki yngri en 22-24 ára, óskast strax. Upplýsingar ekki i sima. Veiðimaðurinn, Hafnarstræti 5. Máiarar. Tilboð óskast i að mála blokkina nr. 16-18-20 við Stóragerði, Reykjavik. Útboðsgagna má vit ja > til Guðmundar Guðbrandssonar, Stóragerði 20. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. i sima 66473. Iláseta vantar á netabát, sem rær úr Grindavik. Upp- lýsingar i sima 53637. Múrarar óskast. Uppl. i sima 19672. Anuan vélstjóra og háseta vantar á 150 tonna netabát frá Grindavik. Simar 37626 og 92-8086. Járniðnaðannenn. Óskum eftir að ráða járniðnaöar- menn nu þegar. VeTsmiðjan Normi h-f. Garðabæ. Simi 53822. Eldlnis- og afgreiðslustarf i boði. Aðeins vant fólk óskast. Yngri en 22 ára kemur ekki til greina. Uppiýsingar i Kokkhúsinu Lækj- argötu 8, en ekki i sima. Atvinna óskást I 19 ára inenntaskólanema vantar tilfinnanlega kvöldstarf. Allt kemur til greina. Vinsamlcg- ast hringið i >ima 74630. ltt ára stúlka vön afgreiðslustörfum óskar ettir atvinnu um manaðamótin Uppl i sima 75806 a kvöldin. Verkamaður óskast. Þarf aðhafagröfuréttindi. Uppl. i sima 52973 e. kl. 19. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. i sima 35715. Vélritun. Tekað mérverkefni heim. Uppl. i sima 15352 og 25075. Er 18 ára og óska eftir vinnu, get byrjað 17. mai'. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 83157. C~---------- ~ Y Húsngóiíboói Ilúsnæði. 2 herbergi og eldhús til afnota gegn fæðissölu og þjónustu nokk- urra manna. Uppl. um aldur og starf. Meðmæli æskileg. Tilboð merkt „Strax 12395” sendist augl.d Visis. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir leita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Leigj- endur, vanti ykkur húsnæði, þá> hafið samband við okkur. Ýmsar stærðir fasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44, simi 28644. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins aö Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl.5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb' og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæói óskast 3ja-4ra eða 5 herbergja ibúð óskast til leigu i Fossvogi eða nágrenni strax eða á komandi mánuðurh. Reglusemi og góðri umgengni heitið þrennt i heimili. Uppl. i sima 34923. Óska eftir herbergi. Simi 71739. Ungur námsmaður óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 22578. P.S. Er á götunni. lbúð óskast. Stúlka með eitt barn óskar eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74445. Einstæð móðir með þæga 3ja ára telpu óskar eft- ir litilli ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i si'ma 35305. Einhleyp stúlka i fastri vinnu óskar eftir litilli ibúð. Róleg umgengni og öruggar greiðslur. Simi 38234. úng lijón hún hjúkrunarkona hann iðnnemi óska eftir 2ja-3ja herbibúð á leigu i l-2ár frá 1. júli. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleg fyrir góða ibúð. Uppl. i sima 43743. Stúlku vantar herbergi strax. Uppl. i sima 51147. Garðabær — Kópavogur. Vantar 3ja herb. ibúð i Garðabæ eða Kópavogi sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef þess er óskað. Uppl. i sima 85365 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi með húsgögnum og aðgangi að snyrtingu óskast sem fyrst. Uppl. i sima 35183 eftir kl. 4. 38 ára gamall maður sem stundar hreinlega vinnu Iskar eftirherbergieða litilli ibúð lem mest sér. Tilboð sendist lugld. Visis sem fyrst meckt ,Góð umgengni 16237”. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. i sima 75109 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð, má þarfnast viðgerðar. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. i sima 19760. Oska ei'tir að taka á leigu bilskúr undir bú- slóð I 3 mánuði. Uppl. i simum 33761 og 25505. Eldri kona óskar eftir góðri 3ja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 76395. Eldri konar óskar eftir 2 góðum herbergjum og eld- húsi eða eldhúsaðstöðu á hæð, hjá góðu, reglusömu fólki. Getur veitt húshjálp. Uppl. i sima 23461. Akureýri, Ungt reglusamt par óskar eftir litilli 2ja-3ja herb. ibúð. Skilvisi heitið. Simi 91-37405. Ung lijón með 1 bárn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á Stór-Reykjavik- ursvæðinunú þegar. Uppl. i sima 853391 Óskum eítir 3j-4ra herbergja ibúð i kjallara eða á hæð, helst með sérinngangi, i Holtunum eða Hli'ðunum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl i sima 19292 og eftir kl. 6. i sima 18756. llnið óskast. Stúlka með eitt barn óskar eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 74445. Skúr nieö 3ja fasa rafmagni óskas! I il leigu, fyrir léttan iðnað. Tilhoð sendist augld. VisLs fyrir nk 6>-tudags- kvöld merkt ..16251 Húsráðendur á höfuði»>i garsvæð- inu. Ossv-antar iliuð af c: > . riu tagi, meðeldhusi. haði og - > •» iu i lagi, Herbergjum tveimur .> hagstæð- um kjörum. Hvervill nuveralip- ur i svörum, og leig.ia oss ibúö sem likasta þessu" 1 atið fljótt vita i þessa „adressu : l’ppi. i sima 7 4 445 e. kl. 19 á kvöldin. Herbergi óskast á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgr,- Uppl. i sima 30389. úng hjón hún hjúkrunarkona hann iðnnemi óskaeftú- 2-3ja herb. ibúð i 1-2 ár. Góðri umgengni heitið. F'yrir- framgreiösla möguleg fyrir góða ibúð. Uppl. i' sinra 43743 eftir kl. 6. Reglusamur niaður óskar eftir forstofuherbergi eða litilli ibúð i Reykjavik eða ná- grenni. Tilboð merkt „12412” sendist auglýsingad. Visis. 4ra-5 herbergja ibúð o- kast til leigu, helst i Breið- holti. t pl. i sima 71795 eftir kl. 5. LeiguJs iiiusta Atdreps. Þarsi fjölmargir leita til okkar og fal. eftir leiguhúsnæði, bjóð- um yi u fasteignaeigendum að leigja >ir þá húsnæði þeipra, þeim kostnaðarlausu. Leigj- endur inti ykkur húsnæði, þá hafiðs. ibandi við okkur. Ýmsar stærðii tsteigna á skrá. Leigu- þjónusi.i Afdreps. Hverfisgötu 44, simi 28644. /------------ Sumardvöl 15-16 ára strákur óskast i sveit. Uppl. i sima 82287 milli kl. 14 og 18 i dag. 14-16 ára stúlka óskast i sveit. Uppl. i sima 82287 milli kl. 14 og 18 i dag. Sveit. Ca. 14 ára drengur óskast i sveit á Suðurlandi. Sendið nöfn til afgr. Visis merkt „Sveit”. Bílavióskipti Scout eða Bronco. Óska eftir góðum Scout eða Bronco ’74-’75. Aðeins toppbill kemur til greina. Uppl. i sima 40615 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Mercedes Benz 250 Til sölu Benz 250 árg. ’69, 6 cyl, vél. ekin 30 þús. km. Aflstýri og bremsur. Sóllúga, útvarp, segul- band ofl. Verð kr. 1.950 þús. Ýmis skipti eða skuldabréf koma til greina. Uppl. i sima 44131 eða 40357 e. kl. 20. Ford Falcon árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 53989. Cortina helst árg. ’68-’70 óskast til kaups, Margt annað kemur til greina. 100 þús. kr. útborgun og 50 þús. öruggar mánaðargreiðslur. Simi 92-1487 milli kl. 8 og 11 á kvöldin. Bíla varahlutir Gagnheiði 18, Selfossi. Simi 99- 1997. Eigum alla varahluti I flest- ar gerðir bifreiða. Einkum Land Rover, Skoda 1000 ’67 model og 1202, Fiat 850 árg. ’67, Fiat 600 árg. ’67, Fiat 1500 árg. ’68, Fiat 1100 árg. ’66, Volkswagen Fast- back árg. ’68, Opel Record árg. ’65 IVToskvitch árg. ’68 og Saab árg. ’68. Eigum góðar vélar og girkassa úr þessum gerðum. ATH. Kerruefnið. Hásingar, fjaðrir og dekk saman, tilbúið undir kerrur. Trabant árg. ’77 Til sölu. Uppl. i sima 36195 eftir kl. 4. Gamall VW til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 86084 milli kl. 5 og 7 á kvöldin. oska eftir að kaupa .. Skoda 1202 árg. ’66-’67 eða ’69. Þarf að vera með góða vél. Uppl. i sima 51714 og 52835. Mercedes Benz 200 disel árg. ’66, sjálfskiptur með vökvastýri. Uppl. i sima 14660 eft- ir kl. 19. Vil kaupa góðan bil með 200—300þúsund kr. útborgun og góðum mánaðargreiðslum. Uppl. eftir kl. 7 i sima 24623. Moskviteh árg. ’67 til sölu, verð 80 þús. Einnig Volga árg. ’73. Uppl. i sima 11136. Mercury — Mustang. Til sölu notað úr Mercurv Monterry 2ja dyra árg. ’67 td brettihurðir, húdd og margt fleira. Vil kaupa Mustang árg. ’65-'68, sem þarfnast viðgerðar á boddýi eða krami. Má vera vélar- og kassalaus. Uppl. i sfma 50997 eftir kl. 19. Datsun disel '72 model til sölu. Uppl.'I sima 75317. Benz hjólbarðar GoodYear E 78-14 eða 735-14, til sölu. Litið notaðir. Uppl. i sirha 22475 og eða 13742. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.