Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 8
8 fólk Þráir móðurhlutverkið Móðir er barni best segir i Grettissögu og þótt hin iðilfagra Farrah Faw- cett-Majors hafi sennilega ekki lesið þá bók, a.m.k. ekki spjaldanna á milli þá er hún sammála þvi sem þarna segir. Kvinna þessi er ein skærasta sjónvarps- stjarna þeirra i Hollywood um þess- ar mundir og sópar að henni bæði heima og heiman. Það mun vera ein æðsta ósk hennar að eignast af- komanda og það sem Leikari leggur sig í líma Það er ekki að spyrja að eljusem- inni og áhuganum hjáþessum leikurum nú til dags. Þeir skirrast ekki við að koma sér i alls kyns vandræði og jafnvel hættur til að lifa sig sem best inn i hlut- verkin. Einn þessara stór- meira er hún hyggst ekki aðeins bera það undir belti heldur segist hún ætla að ala barn sitt upp sjálf en ekki fá til þess bamfóstrur eins og svo margar stöll- ur hennar i Holly- wood gera. Hún hefur nú sennilega eitthvað ámálgað þetta við sinn ekta- maka þvi hann ku gjarnan vilja eignast dóttur þvi að hann eigi son fyrir. Við verðum þá bara að vona að frúin fæði dóttur fyrr en siðar. huga er Jon Voight sem á sinum tima lék i „Midnight cowboy”. En hann sat nú bara sem fast- ast, i hjólastól i eina 3 mánuði þegar hann var að æfa sig fyrir hlutverk i nýjustu mynd sinni „Coming home” en i þeirri mynd fer hann með hlutverk fyrrverandi hermanns sem lam- ast hefur i striðinu i Vietnam. Jon fékk leyfi lækna á endur- hæfingastöð einni i Kaliforniu til að dvelja meðal sjúkl- inganna og að reyna að setja sig sem best i spor þeirra. Það tókst honum vist bærilega þvi að sögn lækna á endurhæf- ingastöðinni rýrnuðu vöðvar á fótum hans og hann léttist um nokkur kiló. M Ó R I Fimmtudagur 13. júll 1978 VÍSIR Já.svo sannarlega ÞaB er svo langt slðan hann hreyfði sigaðvatniðihnjáliö- unum hlvturaðvera þornaðupp. f Egerhrædd I um að vatnsskorturinn sú meiri en ' okkur grunaði. Um Jóna, presta og aðra Þab er sko ekki nóg aft vera hár og myndarlegur og bankastjóri aft auki. Alsjá* andi augu réttvlsinnar hvila á þeim eftír sem áftur. Þaft reyndi 43 ára gamall banka- stjóril Vin er hann laumaftist út úr vinbúft meft tvær viský flöskur innan frakka NB. án þess aft borga. Auftvitaft kom réttvlsin höndum sinum yfir hann i liki iögreglunnar og likiega hefur stjórinn fengift sina sekt. Þaft fyigir fréttinni aft austurriska lögreglan haffti beftift manninn ári áftur en andinn kom yfir hann I vin- búftinni aft aftstofta sig vift aft koma upp um hnupl og þjófnafti I austurriskum bönkum. Siftustu fregnir herma aft lögreglan notist ennþá vift ráft hans. Heyrftu gófta! Ef þú heldur aft þú getir komift þér I mjúk inn hjá mér meft þvl aft dæla I mig áfengi — M72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.