Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 13
13 VISIR Fimmtudagur 13. júll 1978 Nýtt lágmarksverð á loðnu til brœðslu oo til beitu Nýtt iágmarksverð á loðnu til bræðslu tekur gildi frá og með 15. júlí til 31. desember 1978. Verðið skal vera krónur 15.50 fyrir hvert kíló. Veröiö er miöaö við 16% fitu- innihald og 15% fitufritt þurrefni. Veröið breytist um 85 aura til hækkunar eöa lækkunar fyrir hvert prósent, sem fituinnihald breytist frá viömiðun og hlutfalls- lega fyrir hvert 0.1%. Veröiö breytist um.85 aura til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1% sem þurrefnismagn breytist frá viö- miöun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1%. Verðið er uppsegjanlegt frá og meö 1. september og siöar meö viku fyrirvara. Oddamaöur og fulltrúar selj- enda ákváöu veröiö og létu full- trúar kaupenda bóka, aö þeir mótmæltu þessari veröákvöröun. Var það gert á þeirri forsendu, aö oddamaöur heföi viö áætlanagerö um tekjur og gjöld verksmiöj- anna sniögengiö öll meginsjónar- miö fulltrúa kaupenda, aö þvi er virtist I þeim tilgangi einum aö veröa viö itrustu verðkröfum sjó- manna og útgeröarmanna um hráefnisverö, sem tryggi loönu- Frá sýningu Listiönar. LISTIÐN Féiagiö Listiön er samband listiönaðarmanna, iðnhönnuöa og arkitekta. Tilgangur félags- ins er aö sameina listiönaöar- menn og hönnuöi hinna ýmsu greina á framleiöslu- og auglýs- ingarsviöi. Vill féiagiö fyrst og fremst stuöla aö bættu listmati og betri framleiðsluháttum islensks list- iönabar. Þá er einnig á stefnu- skrá félagsins aö kynna islensk- an listiðnað hér á landi og erlendis með sýningum, útgáfu- starfsemi og annarri fræöslu, stuöla aö bættum skilyrðum til menntunar i listiön hér á landi og gæta hagsmuna þeirra, er starfa aö islenskum listiönaöi hérlendis. Listiðn hefur starfaö i liölega fjögur ár og hefur félagið gengist fyrir sex kynningarsýn- ingum á verkum listiönaöar- fólk§ og arkitekta. Sýningar þessar hafa verið haldnar i húsakynnum íslensks heimilis- iönaöar, aö Kjarvalsstööum, og i Norræna húsinu. Umfangs- mesta sýning listiðnar er sú, sem félagiö gekkst fyrir i sam- vinnu viö Norræna húsiö. Otflutningsmiöstöö iönaöarins og Listahátiö 1976. Var þessi sýning ein fjölsóttasta sýning Listahátiöar þá. Listiðn hélt sinn 5. aöalfund I Norræna húsinu 25. mai s.l. Félagar i Listiðn eru 75 einstaklingar auk aöildar fag- félaga listiðnaðarmanna sem I eru um 80 meðlimir. Nýkjörin stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður Stefán Snæbjörnsson, húsgagna- og innanhússarkitekt, ritari Finn- ur P. Fróðason, húsgagna- og innanhússarkitekt, féhiröir Jón- ina Guönadóttir, leirkera- smiður, erl. bréfritari Jens Guöjónsson gullsmiöur, meðstjórnendur Leifur Þor- steinsson, ljósmyndari og Ottó Ölafsson, augl. teiknari. —ÞJH Nýr skenwitistuð- ur á Akureyri Nýr skemmtistaöur mun væntanlega taka til starfa á Akureyri í vetur, hugsan- lega um eða eftir áramót. Það er þó háð því að tilskilin leyfi fáist/ en málið fer fyrir bygginganefnd nú næstu daga. Þaö eru þeir Baldur Ellertsson og Rúnar Gunnarsson, sem hyggjast opna nýja veitingastaö- inn, i húsnæöi þvi sem Almennar tryggingar hafa veriö i, Gullfosshúsinu vib Hafnarstræti á Akureyri. Hafa þeir Baldur og Rúnar keypt f jórar af fimm hæö- um hússins, en neöstu hæöina á Oddur C. Thorarensen, apótekari. Það sem einkum mun hafa staöiö á til þessa er aö brunamálastjóri hefur krafist þess að byggður veröi steinsteyptur neyöarútgangur aö húsabaki, en járnútgangur veröi ekki látinn nægja eins og upphaf- flotanum mikinn hagnaö, en ætli verksmiöjunum að ná endum saman meö tekjum, sem byggöar séu á mjög óvissum forsendum. A sama tima væri verömið- unarveröum Veröjöfnunarsjóðs fiskiönaöarins breytt til hækkun- ar, þannig aö hagnaöur loðnuflot- ans veröi meiri um leið og tekjur sjóösins rýrni. Fulltrúar kaupenda töldu, aö meö þessari verðákvöröun væri framtiö Verðlagsráðs sjávarút- vegsins stefnt i fulikomna óvissu sem vettvangi framtiðarákvarö- ana um verö á bræðslufiski. Verölagsráö ákvað einnig nýtt lágmarksverö á ferskri loönu til frystingar i beitusem skal vera 26 krónur fyrir kilóið frá 15. júli — 31. desember. —BA. lega var ráðgert. Þá er þaö einnig vandamál, að Kaupfélag Eyfiröinga, KEA, á baklóðina, alveg aö vegg Gullfosshússins. Ekki er þó taliö aö kaupfélagiö muni standa gegn þvi aö neyöar- útgangurinn veröi byggður, fáist leyfi að öðru leyti fyrir skemmtistaönum. Hinn nýi skemmtistaöur, veröi hann aö staðreynd, mun verða á annarri, þriöju og fjóröu hæö hússins, en á þeirri fimmtu verða þá væntanlega skrifstofur. Aætlað er að rými veröi fyrir 300 til 350 manns, og gert er ráö fyrir aö þar fari fram alhliða veitingasala og dans. Til samanburðar má geta þess, að Sjálfstæðishúsiö á Akur- eyri, Sjallinn, rúmar 486 gesti. Nú eru tvö vinveitingahús á Akur- eyri, Sjálfstæöishúsiö og Hótel KEA. —AH CHRYSLER m<! ® Ifökull hf. Ármúla 36 - 84366 Sölumenn Chrysler-sal 83330/83454. MARGFALDUR SIGURVEGARI! SIMCA 1508 er bíllinn sem farið hefur sigurför allt frá því að hann var kjörinn bíll ársins 1976 og varð fyrstur í næturrallinu í okt. 1977. Þetta er bíllinn sem vandlátir bifreiðakaupendur vilja eignast. Fimm dyra framhjóladrifinn fjölskyldubíll. MISSTU EKKI ANDLITIÐ! GLEYMIÐ EKKI AGFA C0L0R LITFILMUNNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.