Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 13.07.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR Vegagerft ríklsins hefur bætst góftur liftstyrkur sem er fimmtán tonna veghefill frá Caterpiliar. Hefillinn er meft 150 hestafia vél og er stærsti veghefillinn af þessari gerft, sem Vegagerftin hefur eignast. Nú þarf ekki lengur neina sérstaka kraftakarla til aft stjórna svona tækjum, þar sem mjög er búift I haginn fyrir þá. Girkassinn er vökvaskiptur og öll stjórntæki mjög Iétt. Myndina tók Þórir, þegar hefl- inum var ekift frá borfti flutningaskipsins Bifrastar I gær- kvöldi. Ballið byrjað Margir fundir í dag Mikil fundahöld verða hjá stjórnmála- flokkunum i dag i kjölfar nýjustu tiðinda i stjórnarmyndunarmálum. Norrœna kratagullið ASÍ fékk 10 milljónir kr. Verkalýðssambönd á Norðurlöndunum úthlutuðu 200 þúsund norskum krónum til Alþýðusambands Islands fyrir ekki alllöngu og tók ASÍ við nokkrum hluta af þeirri f járupphæð í vor. Þetta jafngildir um 10 milljónum íslenskra króna eða sömu upphæð og norræn verkalýðssambönd segj- ast hafa veitt Alþýðuf lokknum umf ram það sem flokkurinn segist hafa fengið. bessar upplýsingar hefur Visir fengið erlend- is frá og þær staðfestar af ábyrgum aðilum þar. Þegar blaðið ræddi þennan fjárstuðning við Asmund Stefánsson hag- fræðing ASl i morgun sagði hann það vera rétt að Alþýðusambandið hefði fengið norrænan fjárstuðning i vor. Asmundur kvaðst ekki rrmnn hvp linnhæíSin hpfíSi verið há en þó heföi hún ekki samsvarað 200 þúsundum norskra króna. Hins vegar sagðist Asmundur ekki þora aö útiloka að samþykkt hefði verið að veita ASI ^vo háa upphæð þótt hún hefði ekki öll borist til landsins. Þar sem Ásmundur Stefánsson er i sumarfrii hafði hann ekki gögn við hendina um þetta mál*og Visi tókst ekki að ná tali af Snorra Jónssynv varaforseta ASI, I morg- un,þar sem hann er lika i frii. Eins og áður hefur komið fram i fréttum hef- ur Alþýðuflokkurinn fengið fjárstuðning frá verkalýössamtökum á Norðurlöndum þar sem jafnaöarmannaflokkar eru allsráðandi. Annars vegar er um að ræða að A-pressen greiddi pappirskuld Alþýöu- blaðsins i Noregi og einnig fékk flokkurinn styrki til fræðslustarfs. Samtals nema þessir styrkir um 15 milljónum og siðan hefur ASI fengið úthlutað um 10 milljón- um. —SG Aldnir borgarar 1 Beykjavlk lögftu upp I skemmtiferft I morgun. Ferbinni var heitift I Þjórsárdal, þar sem Þjóft- veldisbærinn verfturskoftaftur. Einnig verftur komift vift I Búrfelli. Gunnar tók þessa mynd þegar lagt var af staft. Endurskoðun verktakastarfsemi AflrmBBmumB á Keflavlkurflugvelli 9KffVWfl nefndar dregst á 4. mánuð Þingflokkur Alþýðu- bandalagsins kom saman kl. 10 i morgun þar sem tekin var afstaða til tilboðs Alþýðuflokksins um þátt- töku I formlegum viðræð- um um nýsköpunarstjórn. Þingflokksfundur verður i Sjálfstæöisflokknum kl. 15.00 i dag, miöstjórnar og þingflokksfundur strax á eftir og væntanlega fundur miðstjórnar að þvi búnu. A fundum þessum verður tekin afstaða til tilboös Alþýðuflokksins og einnig er búist við að þar veröi kosin ný skipulagsnefnd flokksins og er Ragnar Kjartansson liklegastur formaður nefndarinnar. Þá er þingflokksfundur Alþýðuflokkskl. 17.00 Idag. ÓM/Gsal. „Nefndin hefur ekki vcrift skipuft, en beftift hefur verift um tilnefningar I hana. Þab er ekki unnt aft segja til um þaft hvenær nefndin verftur skipuften ég reyni aft koma þessu á laggirnar eins og ég lof- afti,” sagði Einar Ágústs- son utanrikisráftherra, er hann var spurftur um nefnd þá, sem hann lofafti Verk- takasambandi tslands aft skipuft yrfti. Utanrikisráðherra lof- aði á fundi hjá Verktaka- sambandinu i janúar I vet- ur að skipa nefnd að fengn- um tillögum og tilnefningu frá Vertakasambandinu. Hlutverk hennar átti að vera að taka til endurskoð- unar á þeim hætti, sem hafður hefur verið á verk- legum framkvæmdum á Keflavikurflugvelli. Jafn- framt átti nefndin að kanna, hvort annað form kynni að vera hentugra i sambandi við verklegar framkvæmdir en gilt hefur undanfa'rin 20 ár. Tillögur og tilnefning fulltrúa Verktakasam- bandsins barst ráðherran- um fyrir febrúarlok 1 viöræðum ráðherra við verktakasambandsmenn hefur verið talað um að þetta yrði 3ja manna nefnd. Auk fulltrúa verktaka væri einn fulltrúi frá utanrikis- ráðuneytinu og einn frá Islenskum aðalverktökum. Siðast var rætt viö utan- rikisráðherra af hálfu verktaka um hálfum mán- uöi fyrir alþingiskosningar og sagði hann þá, að ekkert væri að vanbúnaði með það að unnt væri að skipa nefndina innan fárra daga. Eitthvaö mun hins vegar hafa staðið á tilnefningu fulltrúa Islenskra aðal- verktaka. Liðnir eru 3 mánuðir frá þvi að utanrikisráðherra fékk tillögur og tilnefningu Verktakasambandsins og ekki hefur verið gengið eftir frekari gögnum þaðan. Verktakarnir munu orðnir nokkuö langeygir eftir aö heyra, að nefndin hafi verið skipuð, en þeir munu telja mjög timabært að framkvæmdir á Kefla- vfkurflugi séu athugaöar frá öllum hliöum. . — BA— STORMGA HEFUR GENGfD Á GJALD- lEYRISFORÐANN Nettóstaða gjaldeyris- varasjóðsins var i mailok 5.108 millj- ónir, en staða sjóðsins hefur far- ið versnandi á ár- inu og var breyt- ingin i maimánuði verulega niður á við. Staða sjóðsins versnaði um hvorki meira né minna en 4.343 milljónir á þessum eina mánuði. Sambærileg tala i mái- mánuði 1977 var bati um 373 milljónir króna á ein- •'m mánuöi. Frá síöustu áramótum hefur staöa gjaldeyris- varasjóösins versnað um 2266 milljónir króna. Fyrstu 5 mánuði ársins 1977 batnaði gjaldeyris- staðan hins vegar um 9029 milljónir króna. Ólafur Tómasson I hagfræöideild Seðlabankans gat þess i sambandi viö gjaldeyris- stöðuna að minna heföi komið inn i hana af er- lendum langtimalánum. I aprilmánuöi batnaði gjaldeyrisstaöan um 2000 milljónir. Hin miklu og snöggu umskipti i mai- mánuöi munu aö ein- hverju leyti eiga rætur sinar að rekja til útflutn- ingsbannsins. —BA— Þú átt möguleika á að eignast þennan glœsilega CAMPTOURIST tjaldvagn í ferðagetraun VÍSIS VISIB VISIH VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.