Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 23
vism Laugardagur 30. september 1978 23 önnur stdrmerk frétt í VIsi á mánudaginn: „DRYKKJA OG LAUSLÆTI1VERBCÐUM”. Þaö tilkynnist hérmeÐ aö Sand- kassinn veröur ekki i blaöinu um næstu helgi, þar sem höfundur veröur farinn á vertiö. — O — Stundum þegar litiö er um fréttir hættir blööunum til aö slá upp iitlum fréttum meö miklum látum. Eins og i mánudagsfrétt Dagblaðsins, frá Akureyri. Þar sagöi risastórum stöfum: „BYSSUMAÐUR A UNDAN- HALDI MEÐ ALLA LÖG- REGLUVAKTINA A HÆLUN- UM ”. Maöur sá fyrir sér blóöbaö á götum Akureyrar. Sem betur fór kom i ljós aö maöurinn var ekki ýkja hættulegur. Hann var svo drukkinn aö hann vissi ekki hvab sneri fram og aftur á rifflinum. Hann haföi engin skot i riffiiinn. Og jafnvel þótt hann hefbi haft skot I riffilinn var enginn lás i honumogþviekkihægt aöskjóta. En þetta' var assgoti hressileg fyrirsögn. — O — Eins og góöu fréttablaöi sæmir fylgdi Dagblaöiö svo þessari frétt eftirá þriöjudeginum. Þá var birt mynd sem fréttaritari DB haföi tekiö af staö sem byssumaöurinn var farinn af. — O — t iþróttafréttum Þjóöviijans á þriöjudaginn var sagt frá kraftajötninum Skúla óskars- syni, sem hefur þaö sem hobbi aö veifa i kringum sig blýlóðum. t fyrirsögn sagöi: „SKULI SETTI NORÐURLANDAMET t HNÉ- BEYGJU”. Ég vissiekki aö Skúli væri llka i öll blööin skýröu frá þvi i vik- unni að islenskt-þýskt fyrirtæki heföi hafið rannsóknir á Mýrdais- sandi, með útflutning I huga. Er ætlinin aö flytja úttvær milljónir lesta á ári. Höfundi Sandkassans hefur iengi verið ljóst aö aðeins sandur fær borgiö þessu landi. !■■■■■■ ■■■■! Ein af lögreglufréttum Dagblaösins, i vikunni var: „EFTIRLIT MEÐ LJÓSKÖST- URUM í KÓPAVOGI”. Maöur heföi ætlaö ab iöggan þar heföi nóg aö gera þótt hún þurfi ekki lika aö hafá eftiriit meö ljósum bæjarins. — O — Merkasta frétt i Timanum á þriöjudaginn var: „KORTSNOJ SÝNDI ENN EINUSINNI HVAÐ HANN ER SNJALL t TtMA- HRAKI”. Þaö er gott og blessaö. En hvernig væriaö hann færi aö sýna hvaö hann er snjall f tafl- mennsku? ____<y__ „AKRANES ER MJÖG GOTT LIД, sagöi þjálfari Kölnarliös- ins á íþróttaslðu Tímans á miðvikudaginn. Skelfing er maöurinn vitlaus. Akranes er kaupstaöur. — O — Einhver mannvi tsbrekka Framsóknarflokksins fjallaöi um pólitisku þróunina, i Timanum á miövikudag: „VINSTRI STJÓRN EFTIR LANGAR FÆÐINGAR- HRtÐAR”. Muniö þiö hvaö fæddist þegar fjalliö tók jóösótt? — O — Þaö merkasta viö miövikudag- inn var annars aö hann leib án þess aö viöskiptaráöherra lýsti einhverja stétt manna skúrka, þjófa og illmenni. — O — Framsóknarflokkurinn fór hörmuiega út úr siöustu kosning- um, eins og menn muna. Samvinnuhreyfingin spekúlerar þvi mikiö i þvi þessa dagana hvernig hdn eigi aö sýna framtiöarskipan, alit frá fræðslu- málum og upp i stjórnun. Timinn vitnar á fimmtudag i ræöu Hauks Ingibergssonar, skólastjóra Samvinnuskóians: „VID ÞURFUM AD OPNA NVJ- AR DYR, KVEIKJA NVJA ELDA”. Þaö verður þokkalegur and- skoti þegar framsóknarflokkur- inn feraö fara meö eldi um lands- byggöina. _o — tþróttafréttirnar i Vfsi voru meö athyglisveröasta efni blaðs- ins á fimmtudaginn. Þar var ein fyrirsögn: „VALSMENN SLEGNIR UT t MAGDEBURG”. Og á öörum staö: „MEISTARAR PÓLLANDS SLEGNIR UT”. Þessi siagsmál hljóta aö fara aö koma óorðiá fótboltann. — O — Þriöja iþróttafréttin sem athygli vakti var höfö eftir George.Kirby, þjálfara Akraness liösins, eftir leikinn viö Kölnar- búa: „ATTUM AÐ VINNA ÞA”. Honum heföi nú veriö nær aö segja strákunum þetta FYRIR leikinn. — O — t heimsfréttum Timans á föstudaginn var meðal annars skýrt frá þvf aö Pik Botha væri oröinn forsætisráöh erra Suöur-Afriku og aö fagnandi landsmenn heföu hrópaö: „VIÐ VILJUM PIK". Þaö var eins gott aö þetta var ekki i Danmörku. — O — t fþróttafréttum Timans þenn- an dag sagöi: „ARNÓR MEÐ UNGLINGALANDSLIÐINU”. Og hver er svosem á móti þvf? — O — Tfmamenn eru hjartagóöir og i gær voruþeir lika meötillögu um hvernig ætti aö fækka umferðar- slysum. Tillagan er svo- hljóöandi: „STÖÐVUNARLtNA VERDI DREGIN ÞRJAR BÍL- LENGDIR FRA GANGBRAUT- UM”. Ef þetta má aö gagni koma réttum við fúsiega hjálparhönd: „Samtaka NÚ.. hiIUffff”. — O — Dagblaöiö skýrir frá þvi f gær aö þaö hafi nú tekið upp nýja þjónustu: „HEIMILISLÆKNIR- INN SVARAR SPURNINGUM LESENDA DAGBLAÐSINS”. Ég er nú ansi hræddur um aö þaö fólk sem les Dagblaöiö þurfi hjálp frá öörum iæknum en heimiiislæknum. —ÓT. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 24.26. og 29. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 m.b. Haftindur HF-123, þingiesin eign Karels Karelssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiöasjóös tslands viö eöa I skipinu f Hafnarfjaröarhöfn þriöjudaginn 3. október 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á spildu dr landi Úlfarsfells, Mosfells- hreppi, þingl. eign tsafoldar Aöalsteinsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 3. október 1978, ki. 4.00 e.h. Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 34. 38. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1977 m.b. Vonin SH-199 talin eign Sæbergs Guölaugs- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins viö eöa i skipinu i Hafnarfjaröarhöfn þribjudaginn 3. október 1978 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101. 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Miövangi 161, Hafnarfiröi,, þing- lesin eign Helga Vilhjáimssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 3. október 1978 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1977 á eigninni Breiövangur 28, fbdö á 2. hæö B, Hafnarfiröi, þinglesin eign Einars Arnasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös og Veödeildar Lands- banka tslands, á eigninni sjálfri mibvikudaginn 4. október 1978 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. (Smáauglysingar — sími 86611 ) Kvengullúr meö gullkeöju tapaðist föstudag- inn 22. eöa laugardaginn 23. þessa mánaöar. Finnandi vinsamlega hringi i sima 13526. Fundarlaun. Aö morgni 27.9u tapaöist úr i leiö 11 frá Bústaðavegi að Háleitisbraut eöa þaöan aö Alftamýri. Finnandi vinsamlega hringi i sima 33316 e.kl. 18. Fundarlaun. Hólmbræöur — Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræöur simar 36075 og 27409. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049. Haukur. . Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Dansk pige meö sproglig studentereksamen tilbyder privat undervisning i dansk, samtaler og grammatik. Uppl. I sima 16164 eftir hádegi, laugardag. Dansskóli Siguröar Hákonarsonar. Innritun daglega. Nánari upplýsingar frá kl. 10-12 og 1-7 i sima 41557. Reykjavik — Kópavogur — Hafnarfjörður. Myndflosnámskeiö Þórunnar byrja I október. Innrit- un i Hannyrðaversluninni Lauga- vegi 63 og i sima 33826 og 33408. Ballettskóli Sigriðar Armann Skúlagötu 32-4 Innritun i sima 72154. Þjónusta J^T Tökum aö okkur aö úrbeina stórgripakjöt. Uppl. i sima 40568 og 50435 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Nýgrill — næturþjónusta. Heitur og kaldur matur og heitir og kaldir veisluréttir. Opiö frá kl. 24.00-04.00 fimmtud — sunnud. Simi 71355. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af- greiðsla i Reykjavlk: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Tökum aöokkur alla málningar- vinnu bæöi úti og inni. Tilboð ef óskaö er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Geri viö allskonar fatnaö. Uppl. i sima 35582. *Húsaleigusamningár ókeypis. Þeir sem augiýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá ayg- lýsingadeild Visis og, geeT*þar meö sparaö sér verulegan‘'kostn- aö viö samningsgerö.-, Sikýrt samningsform, auövelt I 'iitfyJl— ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 86611. Ljósmyndun Nikon F 2 boddi notuð nýkomin úr uppgerð er- lendis frá. Uppl. Björgvin Páls- sön sími 40159. Fasteignir Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. I sima 35617. Til bygqi Mótatimbur til sölu 600 m. 1x4 Uppl. i sima 44448 i dag. zjy Hreingerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. TEPPAHREINSUN AR ANGURINN ER FYRIR ÖLLU og viðskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö þjónusta okkar standi langtframar þvi sem þeir hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og létt burstun tryggir bestan árang- ur. Notum eingöngu bestu fáanleg efni. Upplýsingar og pantanir'i simum: 14048, 25036 og 17263 Valþór sf. Kennsla Einkakennsla óskast i stæröfræöi. Uppl. i sima 20236. Lövengreen sólaieöur er vatnsvariö og endist þvi betur i haustrigningunum. Látiö sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Innrömmun^F Val — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val,innrömmun, Strand- j|ötu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. Saffnarinn Muniö uppboöiö 7. okt. n.k. Uppboðsefnið verður tilsýnisi sal 1 Hótel Esju, laugar- daginn 30.sept. kl. 14-17. Hlekkur s.f. Pósthólf 10120. Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið I sima 54119 eða skrifiö i box 7053. Kaupi öli islensk frimerki, ónotuö og notuð, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. ; Atvinnaiboói Aukastarf. Óskaö er eftir sambandi viö menn, karla eöa konur, til auka- vinnu 2-3 tima á dag., á tima- bilinu frákl. 15.30 til 18.30 eöa fyrr eftir samkomulagi. Þurfa aö eiga bH, vera handlagnir koma vel fyrir og geta framvisaö bestu meðmælum, Carnegie eöa sam- bærileg námskeið æskileg. Lyst- hafendurlegginöfnsln inn á aug- ld. Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Meömæli”. Byggingaverkamaöur óskast! Verkamaöur vanur mótarifi óskast f vinnu út á land. Uppl. i sima 31391. Lyflaramaöur óskast. Birgðageymsla S.I.F. Keilu- granda 1, simi 11461. Starfskraít vantar i efnalaug, helst vanan bletta- hreinsun. Uppl. i sima 50389 frá 9 24 ára sænskan mann vantar vinnu, helstf jölbreyttstarf. Uppl. i sima 84048 eftirkl.6. -18, t Atvinna óskast Ungur verslunarstjóri óskar eftir framtiöarstarfi, einnig kvöld«og helgarstarfi. Hef mikla reynslu á sviði verslunar, hef verslunarpróf. Uppl. i sima 72483 e.kl. 20. 21 árs gamali piltur óskar eftir skrifstofuvinnu. Uppl. i sima 51719. 19 ára strákur óskar eftir vinnu, hefur meðmæli, Uppl. i sima 51877. 24 ára sænskan mann vantar vinnu, helstfjölbreyttstarf. Uppl. i sima 84948 eftir kl. 6. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.