Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 30.09.1978, Blaðsíða 27
VISIR Laugardagur 30. septembe'r 1978 27 GRIKKLAND, — eru meðal viðkomustaða ó skemmtisiglingunni um Miðiarðarhafið Skem mtiferöaskipiö Regina Prima kemur viö á ýmsum stööum á siglingunni um Miöjaröarhafiö. Lagt er aö staö frá Feneyjum á ttaliu. Síöan er komiö viö á sjö stöðum á sigling- unni. Fyrsti viðkomustaður er Júgó- slavia þar . er stoppað nokkra klukkutima, en siðan er tekin stefnan á Grikkland og komið þar við i tveim borgum, Epidaurus og Piraeus, sem er hafnarborg Aþenu. Eftir gott stopp á Grikk- landi, er haldið til Ródos síöan til Kýpur. ísrael er næsti viðkomustaður, en þar er komið við i Haifa. Þar gefst tækifæri til að skoða sig nokkuð um, þvi þar er stoppaö hátt i tvo sólarhringa. Reyndar er boðið upp á skoðunarferðir á öllum viðkomustöðum, en farþegum á Reginu Prima er i sjálfsvald sett hvort þeir fara þessar ferðir eða ekki. Hægt er að velja úr aö vild. Frá tsrael er haldið til eyjar- innar Krit, sem á mikla og merki- lega sögu. Farþegar fá þar gott stopp og gefst tækifæri á þvi að heimsækja sögufræga staði. Þá er stefnan tekin á Flórens á nýjan leik, en áður en komið er þangað, þá fá farþegar gott stopp bæði i Grikklandi og Júgóslaviu á ÞÝSKUKENNSLA Þýskukennsla fyrir börn 7-13 ára hefst laugardaginn 7. okt. 1978 i Hliðarskóla kl. 10-12.30 (inngangur frá Hamrahlið). Inn- ritað verður sama dag frá kl. 10. Inn- ritunargjald er kr. 2000.- BÓKASAFN ÞÝSKA SENDIKENNARANS. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavikur í októbermónuði 1978 Mánudagur 2. Þriöjudagur 3. Miövikudagur 4. Fimmtudagur 5. Föstudagur 6. Mánudagur 9. Þriöjudagur 10. Miövikudagur 11. Fimmtudagur 12. Föstudagur 13. Mánudagur 16. Þriöjudagur 17. Miövikudagur 18. Fimmtudagur 19. Föstudagur 20. Mánudagur 23. Þriöjudagur 24. Miövikudagur 25. Fimmtudagur 26. Föstudagur 27. Mánudagur 30. Þriöjudagur 31. október R-46001 til R-46500 október R-46501 til R-47000 október R-47001 til R-47500 október R-47501 til R-48000 október R-48001 til R-48500 október R-48501 til R-49000 október R-49001 til R-49500 október R-49501 til R-50000 október R-50001 til R-50500 október R-50501 til R-51000 október R-51001 til R-51500 október R-51501 til R-52000 október R-52001 til R-52500 október R-52501 til R-53000 október R-53001 til R-53500 október R-53501 til R-54000 október R-54001 til R-54500 október R-54501 til R-55000 október R-55001 til R-55500 október R-55501 til R-56000 október R-56001 til R-56500 október R-56501 til R-57000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 13 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00 Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist, öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 26. september 1978. Sigurjón Sigurðsson. ÍSRAEL OG KRÍT agr r ] - 1 1 1» 1|P 1 4 Jt * A Viökomustaöir eru margir I siglingunni um Miöjaröarhafiö. Meöal annars er komið viö I Grikklandi og þar gefst kostur á aö skoöa ýmsar sögufræga staöi. nýjan leik, en ekki á sömu stöðum Hún býður upp á sól sem við sjö löndum. Aðbúnaðurinn i og áður. sækjumsteftirhér á norðurhjara, skipinu gefur ekki eftir glæsi- Feröin tekur i allt tvær vikur. og fjölbreyttar skoðunarferðir i legustu hótelum á sólarströndum. Á sunnudag Fjölsky Idan félagsleg martröð? Þjoðfelagió notast æ meira við ópersónulegar lausnir, sem gerir fjölskylduna valdalausa og ahrifa lausa. Sunnudagsblaðið ræðir við Sigrúnu Júliusdottur yfirfélagsráðgjafa á Kleppsspitala um foreldra fræðslu, sérfræöingaveldið og fjölskylduna i vestrænu þjóðfélagi. Það ánægjulega við lífið er truflunin frá mönnunum. Helg arviðtal við Benedikt Árnason, leikstjóra Á 150 ára afmæli Ibsens Jón Viðar Jóns- son skrifar um lif og verk hins norska leikritar- skálds. — Hann var eins og fleiri listamenn geðbrigðamaður, viðkvæmur fyrir öllum móðgunum og hrifnæmur fyrir nýjungum. Bókmenntakynning Þjóðviljans heldur áfram. I þetta sinn verður skírt frá Ijóðmælum Sigurðar (slembis) Sigurðssonar frá Arnarholti, sem Helgafell gefur út á næst- unni. Sunnu- dags- blaðið í Portúgal Myndir og frásögn: Dana Fingrarim f jallar um islenska hljómplötu- markaðinn. MÐVIUINN Róska skrifar um byltinguna og súrreal- ismann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.