Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 2
2 VISIR spvr *■ ( í Reykjavík Ert þú ánægð(ur) með frammistöðu islensku skáksveitarinnar á Ó1 y mp iusk á km ótinu sem nú er nýlokið? Guömundur Matthlasson fyrrver- andi sfmama&ur: „Ja, ekki vel ánæg&ur. Annars getum vi& ekki kvartaö vi& fengum Fri&rik og þaö var fyrir öllu.” Snorri Gunnarsson fyrrverandi starfsma&ur Landspitalans. „Ég er ekkert inni i þessum málum og get þvi ekki dæmt um þaö.” Sigurhans Wium, verkamaöur: „Já, ég er mjög ánæg&ur me& frammístööulslendinganna og þá sérstaklega frammistööu Friö- riks Olafssonar.” Katrin Þorgrimsdóttir, af- grei&slumær: „Éger mjög ánægö meöskáksveitina okkar. Sérstak- lega fannst mér frammistaöa Friöriks glæsileg.” Pétur Sturtuson, véistjóri hjá Landsvirkjun: „Já, já, ég er þaö. Ég er einnig ánægöur meö Friö- rik Olafsson.” Fimmtudagur 16. nóvember 1978 VÍSIB Lessalurinn er bjartur og skemmtilegur. BakviO hillurnar sem sjást fyrir endanum eru hæg- indastólar fyrir þá sem vilja giugga i biöö og tlmarit, en þurfa ekki vinnuborO. Visismynd -ÓT Lárus Zóphaniasson, meö eina af myndavélunum sem voru á sýningu á gömlum myndum Hallgrims Einars- sonar ÞEIR SEM í GLERHÚS- IÐ KOMA LESA BÆKUR # stutt heimsókn í Amtsbókasafnið ó Akureyri Amtsbókasafniö á Akureyri er lfklega meö björtustu og skemmtilegustu bókasöfnum á landinu og óvi&a er betra og fallegra litsýni. Þegar gestir eru orönir þreyttir á þykkum do&röntum, lesstofunnar þurfa þeir ekki annaö en lita upp tii aö viö þeim blasi fögur fjallasýn. Veggir safnsins eru a& mestu gluggar ef svo má aö oröi kom- ast og bókahillur og aörar inn- réttingar i léttum og skemmti- legum stil. Maöur fær á tilfinn- inguna aö þarna sé nóg pláss og nóg af hreinu lofti. Dálítiö ööruvlsi en Lands- bókasafniö, þar sem manni finnst maöur vera eins og skrif- ari hjá Onedin um leiö og er komiö innúr dyrunum og aö þungum púltum.sem dagsljósiö nær varla til þótt glampandi sól- skin sé Uti. „Hlutverk okkar er náttUr- lega fyrst og fremst bókaUtlán,” sag&i Lárus Zophaniasson safn- vörður, þegar Visir kom I stutta heimsókn. „Hinsvegar er okkur um- hugaö um aö þetta sé lifandi starfsemi og aö fólk hugsi um safniö ööruvisi en sem bara staö þar sem er hægt aö fá lánaöar bækur.” Vel sóttar sýningar Einlei&in til þess er aö halda ýmiskonar sýningar i safninu. Stundum er þaö safniö sjálft sem stendur fyrir þeim en aörir aöilar geta lika fengið þar aö- stööu. „Viö höfum ekki mjög mikiö veggpláss og þetta eru þvi ekki stórar sýningar,” segir Lárus. „En þessar sýningar eru yfir- leittágætlega sóttar og skapa lif og umferð I safninu og þaö er þaö sem viö stefnum aö. Sem dæmi get ég nefnt a& viö erum nýbUnir a& taka niður sýningu á gömlum ljósmyndum eftir Hallgrim Einarsson. Erfingjar hans gáfu bænum myndasafn hans og myndavélar Itilefniþessaö Hallgrimur heföi oröiö hundraö ára á þessu ári, ef hann heföi lifaö. Þessi sýning var mjög vel sótt. Aöallega voru þaö gamlir Akureyringar sem komu til aö sjá hvaö þeir könn- uöust viö en unga fólkiö haf&i lika áhuga á aö sjá hvernig var byggt og bUið I gamla daga.” Otlánadeildin er á neöri hæö- inni og i henni eru milli tuttugu og sex og tuttugu og sjöþUsund bindi. A efri hæöinni er lessalur meö þrjátiu vinnuboröum. En þar eru einnig hægindastólar fyrir þá sem langar bara til a& ^ugga ibækur eöa timarit, inn- lend eöa erlend. Þaö hvilir varöveiösluskylda á Amtsbókasafninu og þangað er sent eintak af öllu prentuöu máli. Þaö er ekkert smáræði sem er prentaö hér á landi svo þaö þarf gott gfmald til aö taka við. „Viö erum nU ekki komnir i þrot ennþá með pláss,” segir Lárus. „En þaö liður aö þvi aö það fari a& þrengjast i dag- blaöageymslunni hjá okkur enda viröast blööin sifellt vera aö stækka.” „Kennsla” i safninu Starfsmennsafnsins eru mjög ánæg&ir meö hversu mikiö skólafólk kemur þangaö. „Sum- ir kennararnir setja þannig fyrir aö þaö þarf aö fara I safniö og grUska. Oft koma þeir lika hingaö sjálfir og þá geta nem- 'endurnir leitaö til þeirra um aö- stoö. Þetta finnst okkur mjög ánægjulegt”. 1 hUsi Amtsbókasafnsins er einnig héraðsskjalasafn. Þaö a- aöskiliö og undir annarri stjórn en aö sögn Lárusar er mikill hagur aö þvi sambýli. Þaö er þvi bjart yfir starf- seminni ekki siöur en húsakynn- um. —ÓT ! GRINDAMÍGAR EÐA STAKKETPISSERE I Þá hafa fjárlögin komiö til fyrstu umræöu. Hún var gæfu- leg eða hitt þó heldur. Lúövik Jósepsson kynnti fimmtán punkta, sem ekki bar saman viö viijann I fjárlagafrumvarpi' Framsóknarflokksins. Benedikt Gröndal lýsti þviyfir á þingi AI- þýðuflokksins, aö þeir leggöu meiri áherslu á baráttu gegn ver&bólgunni en Alþýðubanda- lagiö, sem alls ekki virtust hafe neiiiar áhyggjur af henni. Matthias A. Mathiesen grinaöist aö átta milljaröa tekjuafgangi Tómasar Arnasonar, og haföi einhverjar tölur um væntanleg- an halla I kollinum. Þann- ig byrjar raunar þingheim- ur áriö 1979, sem á eftir aö ver&a mikiö örlagaár i efna- hagsmáium og stjórnmálum, vegna þess aö á þessu ári mun sannast, aö skóbótapólitikin i viöureigninni viö veröbólguna mun engu breyta um vöxt henn- ar og viögang, og einnig mun sannast aö Alþýðubandalagiö hefur logiö meiru aö kjósenduin sinum en hollt getur talist fyrir nokkurn flokk, þegar þaö I sam- vinnu viö sina menn i verka- lý&shreyfingunni tók upp kjör- oröiö: samningana I gilcli i aö- fara þingkosninga á s.l. sumri. A sama tima eru miklir erfiö- leikar hvaö snertir rekstur Reykjavikurborgar. Dagvist- unarheim ilin, sem blómstru&u á öllum si&um Þjó&viljans fyrir kosningar, hafa ekki sést meir i þvi bla&i fyrr en nú um daginn. Meöal meirihlutans, sem horfir framan I alvöruna I borgar- stjórn, hefur þeim veriö sleppt meö öllu. Þykir vist nóg aö borga sjötiu milijónir til Leikfé- lags Reykjavikur. Þaö er svo sem sigldur nægur byr I menn- ingarlifinu fyrir almannafé, þótt Ustamönnum séu ekki gefn- ir Kjarvalsstaöir lika. Þrátt fyrir þetta eru þaö þó fjárlögin sem skipta mestu máli nú um stundir. Niöurgreiöslurn- ar og útfiutningsbæturnar eru lifsins balsam Framsóknar- flokksins, sem vegna taps sins i kosningunum hangir nd á þess- ari liftaug sinni, sem sótt er i vasa skattþega landsins. Lætur nærri aö framlög til landbúnaö- ar á fjárlögum þýöir fjóra og hálfa milljón á hvern bónda. Sá er bara gaUinn aö bóndinn sér svo til ekkert af þessu rikis- framiagi. Hann telur sig ekki of- saddan af tekjum, enda er sann- ast mála aö ætU Framsóknar- flokkurinn landbúna&inum 18 mUIjar&a á fjárlögum, lenda þeir a& mestu tD bændaversl- unarinnar og fó&urbætissal- anna, sem spretta nú upp eins og mý á mykjuskán undir verö- gæslu SIS. Aö ööru leyti varöar Framsókn litiö um fjárlagaliö- ha, enda sakar Benedikt Grön- dal samstarfsfiokkana i rikis- stjórn um kæruleysi. 1 fimmtán punktum sinum telur Lúövik Jósepsson enga þörf á aö lækka tekjuskatt, sem á nú a& hækka um 80%. Kemur þaö heim viö ásökun Benedikts um kæruleysi samráöherra. Og Alþýöubandalagiö fellst ekki á hlutfallslega lækkun ni&ur- greiöslna vöruverös, þannig aö þriggja flokka stjórnin vill fara I þrjár áttir i öllum höfuögreinum efnahagsmála. Mætti segja mér aö skinniö yröi jafnvei fullteygt og togaö á vordögum, e&a næst þegar viörar fyrir kosningar. Auövitaö stafar þetta allt af dæmalausu rá&leysi og skorti á hugkvæmni. Enginn hefur enn lagt til aö leggja núverandi efnahagskerfi niöur og taka upp nýtt, heldur er haidiö áfram frá A til B til C í áttina fram af hengifluginu. Aöeins einn þing- maður flutti ræöu viö umræ&una um fjárlögin, þar sem þing- heimi var sagt til syndanna. Þessi þingmaður var Ellert Schram. Þaö eitt skorti á ágæta næöu hans, aö honum var ekki til tæk saga frá Akureyri, sem lýs- ir væntanlegum sáttum stjórnarflokka um fjáriagaaf- greiöslu. Bóndi I Kræklingahliö fékk bréf og var kailaöur grindamigurafþvihann kasta&i af sér vatni utan i garögrindur hjá Júliusi Havsteen. Bóndi varö ævareiöur, en stórlaxinn á Akureyri og bóndinn geröu meö sér þá sátt, aö kalla mætti bónd- ann stakketpisser. Eins fer um fjárlögin. Hafi þau veriö lögö fram i andrúmi grindamiga ver&a þau samþykkt meö at- kvæ&um stakketpissera. Svarthöföi \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.