Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 21
20 Fimmtudagur 16. nóvember 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST Andersen stjórnar sinfón íunni í kvöld Vivaldi á Concerto grosso, Honegger á Consertino, Jón Nordal á pianókon- sert og Sibelius á sinfóniu nr. 1 á fjórðu áskriftartón- leikum Sinfóniu- hljómsveitar ís- lands i kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 i Háskólabiói. Stjórnandi er Karsten Andersen. Einleikari er Gisli Magnússon pianó- leikari. Hann lék pianókonsert Jóns Nordal á tónlistar- hátiðinni i Bergen á siðasta ári með fil- harmóniuhljóm- sveitinni þar undir stjórn Andersens. Þá hlutu þeir ein- róma lof gagnrýn- enda og nú spreyta þeir sig aftur i kvöld. leikur konsert Nordals POPPPISTILL Frumherjar Þá tökum viö upp þrá6- inn þar sem frá var horfiö f slöasta pistli. Þaö er ár- iö 1964. islenskir lubbin- koliar eru óöum aö vfgbá- ast raf magnstólum, og fylgja þannig eftir hinu nýja herópi æskunnar é, é, é,! Arin 1964 og 65 gáfu svo sannarlega þann tón sem greina má enn þann dag I dag. A þessum árum spruttu upp hljómsveitir TÓNLIST Halldór Gunnars- son skrif- ar um popp víösvegar um landiö. All- ar áttu þær þaösameigin- legt aö sækja fyrirmynd slna til hinna bresku Bítla, Rolling Stones o.fl. þeirra lika. Varla fyrir- fannst þaö krummaskuö á landinu, aö ekki væru 4 rafvæddir sveinstaular aö valda fiöringi meöal jafn- aldra sinna. Hljómar En tónlistarleg gæöi voru eölilega ekki alltaf I fullu samræmi viö Wött- in, hársiddina og lima- buröinn. Frægust þeirra var eflaust Hljómar, þeir Erlingur Björnsson, Riln- ar Jilllusson, Engilbert Jensen og Gunnar Þóröarson. Sumariö ’64 var þessari hljómsveit formlega hleypt af stokk- unum. Skildi hún brátt eftir sig dolfallna slóö stjarfra áhangenda. Þeir brugöu sér einnig útfyrir landsteinana. Þar tróöu þeir upp I Cavernklúbbn- um I Lifrarpollinum enska, en sá klúbbur haföi aliö sjálfa Bitlana viö brjóst sér. Ef eitthvaö gat gætt unglinga þeirra Til tslands komu útlendir „bltiar” eins og The Swinging Blue Jeans I febrúar 1965 og þá mætti múgur og margmenniútá flugvöll tilaöfagna goöunum. tlma sjálfstrausti þá var þaö slikt ævintýri. í nóvember 1964 voru svo haldnir fyrstu „Bttia- hljómleikarnir’ . Ekki dugöi minna en Háskóla- bíó. Þaö troöfylltist fólki og fögnuöi, stemningin gífurleg og til aö kóróna Krappur dans i Noregi En þær voru fleiri Is- lensku hljómsveitirnar sem kipptu fólki úr meö- vitundarliönum. Hljóm- sveitin Solo, sem nú er gleymd oggrafin, brá sér En ekki veröur svo skil- iö viö áriö 1965 aö ei sé getiö hljómleikanna sem haldnir voru I Austurbæj- arblói i' september. Breska hljómsveitin Kinks sem haföi þá þegar slitiö mörgum islenskum plötunálum, birtist á Og Islenskir „bitlar” númer eitt, Hljómar frá Keflavlk(vöktu ekki slöur hrifningu á hijómleikum. allt saman leiö yfir nokkrar viökvæmar meyjar. 1 marsbyrjun 1965 tók Pétur östlund, þá þegar velkynntur jassisti, sæti EngÚberts viö húöirnar, og fór aö stlga 1 vænginn viö hinn nýja slátt. Skömmu seinna svalaöi fyrsta íslenska „Bitla- platan ” tónþyrstum hlustum. „Fyrsti koss- inn” og „Bláú augun þln”, lög Gunnars, uröu fólki hinn áhrifarikasti vimugjafi. Seinna sama ár gáfu Hljómar út 4ra laga plötu. til Risör I Noregi. Varö hinum norsku selstúlkum svo mikiö um, aö nokkrar þeirra svifu útí blámóöu yfirliösins, en afgangur- inn þusti aö hinum Is- lensku rafurvlkingum, meö nánari kynni I huga. En sveinarnir voru I góöri þjálfun eftir áralöng hlaup fyrir lambær á Is- landi og sluppu meö skrekkinn. Pónik og Einar Július- son tróöu upp vlösvegar um salarkynni hinna dreiföu byggöa og færöu Bltilguöunum tónfórnir sinar. sviöinu holdi klædd. Þá var nú gaman maöur. En máske eru hljóm- leikarnir minnisstæöastir fyrir framlög tveggja barna- og unglinga- hljómsveita. Hópur norö- lenskra gutta á aldrinum 10-12 ára sem kölluöu sig Bravó lögöu land und- ir fót og bööuöu sig I frægöarsól hinna ensku Kinks, I pásu aö sjálf- sögöu. Hiö sama geröu einnig reykvlsk ung- menni sem kölluöu sig Tempo. Hrislaöist þá gamli þjóöernisfiöringur- inn um suma. -hg AÐ AFHJUPA • og sœtta sig við Asa Sólveig: Einkamál Stefaniu. Skáidsaga, 176, bls. Otgef. örn og örlygur. Kápumynd: Rósa Ingólfs- dóttir. Hvaö sem segja má um rauösokka, og hvaö sem mönnum kann aö finnast um þá hreyfingu, hefur fátt komiö meira róti á bók- menntir aö undanförnu en einmitt hugleiöingar um stööu kvenna. Meöal annars hefur mönnum orö- iö ljósara en fyrr, aö raun- verulega haföi obbinn af bókmenntum okkar og annarra gengiö aö mestu framhjá þessum helmingi mannkynsins sem vits- munaverum. Konur höföu aö visu gegnt ákveönum hlutverkum I bókmenntum, en þegar grannt var skoöaö voru flest þau hlutverk miöuö viö karlmanninn — enda flestum úthlutaö af honum. Hér er ástæöulaust aö telja upp mörg skáld- verk sem um þetta efni hafa fjallaö á siöustu þrem-fjórum árum, en mörg hafa vakiö bysna stormasamar umræöur, svo sem Eftirþankar Jó- hönnu, Karlmenn tveggja tíma, Eldhúsmellur. —Bók Asu Sólveigar, Einkamál Bókmenntir Stefaniu, er ekki llkleg til aöhneyksla, en getur samt vakiö umræöu, einmitt vegna þess aö þema hennar er staöa konunnar, giftrar og biöandi annars barns slns. Sumar bækur eru kallaö- ar staöfestandi, aörar af- hjúpandi, og er þá átt viö þaö aö hinar fyrrnefndu gerilitiöannaöen staöfesta viöteknar hugmyndir um llfiö og tilveruna, hinar siöarnefndu afhjúpi ýmis- legt I mannlífinu, einkum misfellur þess, geri kröfu til þess aö lesandinn taki afstööu, láti sig eitthvaö einhverju varöa. Einkamál Stefanlu gera hvort tveggja. 1 fyrsta lagi af- hjúpa þau á ýmsa lund kúgun karlmannsins á kon- unni. Og þessi afhjúpun tekst stundum vel (t.d. I Bœði gott og slœmt Þá hafa Meistarasöngvarar Wagners sungiö sitt siöasta 1 sjónvarpi I bili og áfanga veriö náö I óperukynningu sjónvarps- ins á sunnudagseftirmiödögum. Jón Þórisson dagskrárstjóri á þakkir skiliö fyrir þessa til- raunastarfsemi sem ég hygg aö hafi almennt veriö nokkurs metin hjá almenningi. Alltaf má deila um val verka til sýningar en þaö hlýtur aö sjálfsögöu aö ráöast af framboöi og ekki hægt aö gera ráö fyrir aö heimsins mestu óperur meö heimsins beztu söngvurum séu jafnan til- tækar á myndsegulbandi eöa filmu til útsendingar í sjón- varpi. Ég minnist þess aö óperur hafa nokkrum sinnum áöur veriö á dagskrá sjónvarps, bæöi meö innlendum og erlendum kröftum. Erlenda efniö hefur veriö afskaplega misjafnt aö gæöum en þó muna vafalaust margir eftir afburöauppfærslu, Töfraflautunni, sem Ingmar Bergman vann fyrir norrænt sjónvarp og var tU sýningar á jólum fýrirfáeinum árum. Auö- vitaö á Mózi sjálfur nokkurn heiöur af þvl hve vel tókst til en fyrir mér er þessi þáttur eitt eftirminnilegasta sjónvarpsefni sem boöiö hefur veriö upp á. Táknræntdæmi um menningar- lega nýtingu þessa vandmeö- farna fjölmiöils. Töfraflautan var frumsýnd og endursýnd einu sinni I svart/hvitu hér I is- lenzka sjónvarpinu. Er ekki ástæöa til aö bregöa henni enn á segulbandstækiö og gefa okkur kost á aö lita hana i raunveru- legri mynd eftir litvæöingu? óperuþjóð Operuáhugi Islendinga er áreiöanlega meiri en margan grunar i fljótu bragöi. Ég hef unniö meö dágóöum þverskuröi af Islenzkri launþegastétt og heyrt býsna frambærilegar dauöasenur og turnarlur og jafnvel næturdrottningar viö mótauppslátt eöa inni á tré- smíöaverkstæöum aö ekki sé talaö um bilstjóra á sendiferöa- bflum. Rigningasumariö ’55var ég I sendiferöum hérna I bænum og þurfti aö fara langar leiöir á reiöhjóli dag hvern. Þegar mestu rigningarnar gengu yfir sá sendibllsstjóri fyrirtækisins aumur á mér og bauö mér far. Þegar gefiö var I suöur Njaröargötuna út á flugvöll hóf hann upp einn æöisgengnasta tenór sem hér hefur heyrzt. Og efnisskráin var ekki af verri endanum. Verdi, Mozart og Puccini. Jafnaöarlega endaö á Islenzku einsöngslagi eftir Kaldalóns eöa annan ööling. Atvinnubllstjórar hafa öörum betra tækifæri til aö stunda tón- mennt slna I einrúmi og gera þaö áreiöanlega óspart. Hverjir taka ekki lagiö viö og viö þegar þeir erueinir áferöl bil? Ogsvo eru þaö allir sturtusöngvararn- ir. Á heildina litiö gefum viö Itölum sjálfsagt litiö eftir I meö- fæddri söngelsku, gefum henni þó ekki eins lausan tauminn og þeir. Nóg komið „Nú er nóg komiö” voru orö aö sönnu. á laugardagskvöldiö. Fluttur var síöasti þáttur þeirra LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST 21 vtSXR Fimmtudagur 16. uóvember 1978 LÍF OG LIST LIF OG LIST f ? v Asa Sólveig — „niöur- staöa bókarinnar aö kon- an megi bara býsna vel viö una”, segir Heimir Pálsson I umsögn sinni. læknisskoöunir.ni I fyrsta kafla, sem ætti aö veröa skyldulesning ungum læknanemum af karlkyni), stundum illa (t.a er sjálfs- moröRúnuofilla mdirbúiö og skýrt til þess aö lesand- inn taki þaö gilt). — Hins vegar veröur þaö svo niöurstaöa bókarinnar, aö konan megi bara býsna vel viö una: Hún getur fengiö aö ráöa talsveröu á heLna- velli, þ.e.a.s. innan veggja heimilisins, og meira þarf hún ekki. Stefania er aö visu óánægö meö ab flytjast úr landi, en lætur sér samt lynda aö gera þaö bara vegna mannsins og atvinnuóska hans (ekki at- vinnuleysis vel aö merkja.) Sjálf er hún ráöin I aö fara út á vinnumarkaöinn, þegar hún fari aö finna til innilokunarkenndar — og bælir niöri röddina sem hvislar aö henni aö þá kunni þaö aö veröa of seint. Hamingjuna er hún ráöin I aö finna I faömi fjölskyld- unnar — karlmennirnir geta fengiö aö sýsla viö hitt. Persónulega finnst mér þetta ekki sennileg niöur- staöa. Stefania er sögö vera gáfuö, og hún kemur þannig fyrir — og mér finnst heldur ótrúlegt aö hún muni sætta sig viö ástandiö, eftir aö augu hennar hafa opnast eins ra*ilega og lýst er. Aö slepptu þessu, eru Einkamál Stefaniu haglega gerö bók. Asa Sólveig er ágætlega skrifandi og hún kann aö ganga þannig frá efni slnu aö mann langi ekkertaöhættaaö lesafyrr en bókin er búin. Þaö segir töluvert. Ákveöin llking söguheitisins viö Eftir- þanka Jóhönnu segir lika töluvert. Lesendur veröa svo aö dæma um annaö. Frásagnir bókarinnar er mjög þokkalegur, en mér finnst þessi þykki pappir leiöigjarn. Ég veit hann er ódýrari en ýmsar aörar geröir, en þaö er ekki alltaf rétl aö prenta bækur á vondan pappir. —HP. Bryndisar Schram og Tage Ammendrup—aösinni. Ég ætla ekki aö f jölyröa um þennan þátt eöa þættina þar á undan en tel þaö hafa glögglega komiö I ljós aö sjónvarpiö eigi enn langt I land meö aö framleiöa almenni- lega skemmtiþætti. Undan- tekningar frá þessari megin- Fjölmiðlun Markús örn An- tonsson skrifar um sjón- varp. reglu er því miöur hverfandi litlar. Þaö var reynt aö slá á léttari strengi en útkoman varö svo absúrd aö þaö er tæpast hægtaö nefna þaö ógrátandi. Af hverju eru ágætir listamenn eins og Jón Sigurbjörnsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir aö gefa sig út I aöra eins déskotans dellu og þetta mánaatriöi sem skotiö var inn i þáttinn? 1 kynn- ingu sá ég aö flutt heföu veriö atriöi ur gömlum revium. Þaö kann aö vera aö þetta mánaskin hafi einhvern tlma varpaö fölri birtu um Báruna eöa Sjálf- stæöishúsiö en þá hafa oröiö kynslóöaskipti I húmor- eöa húmorleysi eftir atvikum. Blessuö sé minning þessara þátta. Ég vona a5 ekki veröi ráöizt í aftra dagskrárgerö af þessu tagi fyrr en tryggt hefur veriö aö höfundar meö hóflega brenglaö skopskyn i versta falli leggi þvl máli Hö. Að raekta ungviði Andrés Indriöason hefur séö 11111 gerö kvikmyndar um nor- rænt mót barnakóra sem hér var haldiö sl. sumar. Þetía efni viröist vera ætlaö til sýningar á öllum Noröurlöndunum og þurf- uir} viö ekkert aö skammast ■^ar ^rir handbragö islenzkra sjónvarpsmanna, sem endur- speglaöist I gerö þessarar myndar. Þátturinn undirstrikar hiö margþætta samstarf á nor- rænum vettvangi sem viö ís- lendingar erum virkir þátttak- endur I. Sem eindreginn fylgj- andi aöildar okkar aö samvinnu Noröurlandaþjóöa hlýt ég sem og aörir slíkir aö fagna viö- buröum eins og þessu kóramóti þar sem börnum og unglingum frá öllum Noröurlöndunum var gefiö tækifæri til aö starfa saman og kynnast okkar ágætu fósturjörö þó aö I votara lagi væri meöan þetta mót stóö yfir eins og myndirnar báru meö sér. ísland eignast góöa vini og talsmenn I hverjum svona hópi. Okkur hefur oft tekizt furöu vel aö ná varanlegum tökum á hin- um norrænu gestum okkar, þó aö þaö sé gert mest óafvitandi og á óþvingandi máta. Þaö er ekki ónýtt aö geta ræktaö nor- rænt ungviöi i þeim anda. Ný hlið fyrir Svia Ég var annars aö velta þvi fyrir mér hvernig þessi þáttur gæti falliö inn i þá mynd af Is- landi og íslenzku þjóölifi sem sænska sjónvarpiö hefur um langt skeiö veriö aö innræta áhorfendum sinum. Amerlski herinn kom nefnilega hvergi viö sögu. Rauöi þráöurinn i sjón- varpsefni sem Svlar hafa hingað sótt hefur jafnan veriö varnarliöiö og þrúgandi áhrif þess á islenzkt mannllf. Sænsk- um ferðamönnum sem hingaö leggjaleiö slna kemur þægilega á óvart aö þurfa ekki aö þræöa krákustigu framhjá ameriskum skriödrekum eöa byssustingj- um, þegar þeir stíga út úr flug- vélinni eða labba um götur Reykjavlkur. Svo fáránlegri mynd af Islenzkum málefnum hefur slendurtekiö veriö þröngvaö upp á sænskan al- menning meö áhrifamætti sænsks sjónvarps. Þaö hafa ómerkilegri mál veriö tekin upp á vettvangi Norðurlandaráös en svo aö fulltrúar íslands þar þyrftuaö fyrirveröa sig fyrir aö rannsaka óhróöur sænskra sjón- varpsmanna um Island og for- dæma hann á sameiginlegum vettvangi hinna norrænu þjóöa. —MÖA LÍFOG LIST LÍF OG LIST 19 000 -salurj^v— örninn er sestur Frábær ensk stór- mynd I litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins, sem komiö hefur út I isl. þýöingu. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuö börnum Endursýnd kl. 3-5.30-8 og 10.40 ----salur IE>---- Með hreinann skjöld Sérlega spennandi bandarisk litmynd með Bo Svenson og Noah Beery íslenskur texti Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 ------salur' Futureworld Spennandi ævintýra- mynd I litum meö PETER FONDA. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10—5.10 7.10—9.10—11.10. - salur Þjónn sem segir sex m. Bráöskemmtileg og djörf ensk gaman- mynd Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 og 11.15 2F 2-21-40 Night Saturday Fever Myndin sem slegiö hefur öll met i aösókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 Hækkaö verö Aögöngumiöasala hefst kl. 15. Tónleikar kl. 8.30 Hin heimsfræga ameriska stórmynd meh Nick Nolte og Jaquelin Bisset Endursýnd kl. 5 og 10 Close Encounters Of The Third Kind Lslenskur texti Sýnd kl. 7.; lonabíö ■3*3-11-82 //Carrie’' „Sigur „Carrie” er stórkos -legur. Kvikrryndaun.iendum ætti að þykja geysi- lega gaman aö mynd- inni”. — Time Magazine. Aðf.lhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta, Piper Laurie Leiksijóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. fiofnarbm 3EJA;444 ______, ógnir Franken- stein Spennandi og óhugnanleg ný Itölsk- bandarisk litmynd, byggö á þjóösögunni gömlu um visinda- manninn barón Frankenstein. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. J/ 3*1-13-84 Blóðheitar blómarósir Sérstaklega falleg og djörf ný þýsk ásta- og útilifsmynd I litum, sem tekin er á ýmsum feguretu stööum Grikk lands, meö einhverj- um best vöxnu stúlk- um, sem sést hafa I kvikmyndum. Aöalhlutverk: Betty Vergés, Claus Richt, Olivia Pascal Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Close Encounters Of The Third Kind tslenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaöar sýnd meö metaðsókn um þessar mundir I Evrópu og víðar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Sala aögöngumiöa hefst kl. 4. Allra síðasta sinn Þú m \( IS&i l\ MlMI.. i \\ 10004 3*3-20-75 Hörkuskot PAUL NEWMAN 1 SLAP * SHOT Ný bráöskemmtileg bandarlsk gam- anmynd um hrotta- fengiö „Iþróttaliö”. I mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. tsl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9. Bónnuö börnun innan 12 ára. Gula Emmanuelle lÆJAKBh 1 Simi.50184 Lisztomania Frábær músik-mynd. Leikstjóri Ken Russel. Sýnd kl. 9. Djörf mynd um ævin- týri kinverskrar stúlku og flugstjóra. Ath. Myndin var áöur sýnd I Bæjarbió. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Stimplagerö Féiagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Frá árinu 1978 hefur LUBIN í París framieitt ilmvötn og lagt höfuðáherslu á að framleiðsla þeirra væri i takt við tímann. - de lubin Þaö nýjasta frá LUBIN er „L” kvenlegt og heillandi,dularfull- ur ferskur ilmur fyrir kvenlegu konuna, óháöa og frjálsa. „L” fæst I Parfume og Eau de toilette meö og án úöara, einnig sápur og falleg gjafasett. Tunguhálsi 11, R. Simi 82700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.