Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 9
VISIR Fimmtudagur 16. nóvember 1978 frá KONST dum i SMIDE K> Suðurlandsbraut 16 — Sími 91-35200 segir bréfritari sem furðar sig á kaupi þeirra sem fljúga eiga breiðþotunni nýju þeir flugmenn sem mest, reynslu hafa a& baki gangi fyri liel, Reykjavik, laun eru i boöi. hinum. Er þa& ekki yfirleit Myntskipti MJÖG VÖNDUÐ LEÐURSTÍGVÉL með innleggi. 3 litir vínrautt, beige, svart, kr. 27.700. Skóverslun Péturs Andréssonar | Laugavegi 74. Erling Darlo Granitveien 3 a 3600 Kongsberg Norge Ég er 15 ára gamall norskur strákur og langar til aö skipta á mynt viö islenska myntsafnara. Kærar kveöjur Kokkurinri*hS\ i KOKKHÚSINU\\ sér um veislumatinn\k I V. Guðmundsson, 1 Reykjavík, skrifar: Nýlega réö ólafur Jóhannes- ■ son forsætisráöherra Magnús ITorfa Clafsson sem blaöa- fulltrúa hinnar nýju rikisstjórn- Iar. Miklar deilur hafa átt sér staö út af þessari ráöningu og get tég engan veginn skiliö hvaö menn sjá athugavert viö þessa Iráöningu enda er þaö nú komiö i ljós aö allt þetta umstang og Iþessar umræöur utan dagskrár á Alþingi voru óþarfar og byggöar á misskilningi. SMér finnst þaö alveg furöulegt ef alþingismennirnir hafa ekki Iannaö aö gera en rifast út af slikum smámunum, sem þessi Iráöning var aö minu mati. Þaö er min skoöun, aö Alþingi eigi Ialls ekki aö fjalla um ráöningu embættismanna. Ég hélt satt aö Isegja aö þessir herrar, sem sitja á þingi heföu annaö aö gera en Itala um sllka hluti og eyöa i þetta dýrmætum tima. Ef þessir ungu menn, sem nú Isitja margir hverjir i fyrsta skipti á þingi, fara ekki aö Ihugsa sinn gang geta þeir ekki átt von á ööru en eldri menn taki Ísæti þeirra og þá úr öörum flokkum. | Lesendabréf s. 86611. Um; Þið sjáið um fjörið en látið kokkinn í Kokkhúsinu sjá um veislumatinn. Fjölbreyttir réttir, heitir og kaldir. Pantið með fyrirvara í síma 10340. Anna og Hafdís, Reykjavik ,skrifa: Þrátt fyrir þaö aö viö séum ekki.mikiö fyrir karlmenn er okkur fariö aö lengja eftir mönnum þeim sem hafa þann starfa aö losa ruslatunnur hjá fólki. Þaö eru nú liönir 10 dagar frá þvi a&vi&sáum þessa höföingja og okkur ersvo sannarlega fariö aö lengja eftir þeim. Þaö eina sem viö getum gert er a& biöa rólegar en svo sannarlega vonum viö hiö besta, þviallt er oröiöyfirfullt af sorpi. Magnús Torfi HÚSIÐ Lækjargötu 8. Reykjavik simi 10340 jj\umai S'/'Vieimon h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.