Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 4
Leibtogar sjö landa funda m.a. um ollumál I Japan. Þar veröur Carter Bandarikjaforseti, ásamt Helmut Schmidt og Valery Giscard D’Estaing. OPEC hækkar olíuverðið - tunnan fer úr 14,45 í 20 dali Olíumálaráðherrar OPEC ríkjanna hittast í Genf í Sviss þann 26. júní og ræða verðhækkanir á olíu. Ráð- herrar f rá 13 ríkjum munu taka þátt í þessum viðræðum. Þessi ríki f ramleiða um 30 milljónir tunna af olíu á dag, eða um 84 prósent af því sem á markaðinn kemur. Fyrir oliuna fá þessi 13 riki sem svarar 139 milljaröa dollara á ári. Það er nú ljóst að fundurinn I Genf er aöeins formsatriði. Þegar hefur veriö ákveöiö aö hækka oliuveröiö. Tunnan kostar nú 14.45 dali, en hækkar upp I 20 dollara. Verðhækkunina á oliunni segja ráðherrar OPEC vera vegna gengissigs dollarans, en hann hafa OPEC rikin notaö til viömiö- unar oliuveröi. Toppfundur sjo landa I Janan Tveim dögum eftir aö oliu- málaráðherrar OPEC þinga i Genf I Sviss þann 28. júni hefur verib ákvebinn toppfundur sjö landa i Japan. Þau eru Bandarik- in, Vestur-Þýskaland, Japan, Frakkland, Bretland, ttalla og Kanada. Þaö er nú oröiö ijóst að OPEC rikin munu hækka oliuverb sitt töiuvert. Leibtogafundurinn i Japan mun ab miklu leyti snúast um orkuskort og hækkandi oliu- verö og hvernig megi draga úr þeirri efnahagskreppu sem þessi þróun leibir tii. leiötogafundinum. Hans er getiö i sambandi viö fundinn, en sjaldn- ast vegna heimsóknarinnar einn- ar saman. Bandarikjaforseti mun ræöa viö Ohira forsætisráöherra og þá -sérstaklega um viöskiptasamn- inga landanna. Ýmsum aöilum i Bandarikj- unum þykir Japanir kaupa of litiö af bandarlskri framleiöslu. John Connally sem mun veröa fram- bjóöandi Republikana i næstu kosningum hefur lagt rika áherslu á þetta. Japan og Bandaríkin stærstu olíukaupendurnir Japanir leggja mikiö upp úr leiötogafundinum og lita á nann 1 nánum tengslum viö vináttu- samningana viö Kinverja. Jap- anir eru nú formlega komnir I hóp valdaþjóöa heims. En þau mál sem aöallega veröa rædd á fundinum veröa orku- málin. Þróun þeirra skiptir miklu fyrir Bandarikin og Japan. Þau eru stærstu ollukaupendurnir og eiga þvi mikilla hagsmuna aö gæta. Olfumálarábherrar OPEC rikjanna koma saman i Genf en eftir þann fund munu þeir tilkynna mikla hækkun. Leiotogafundur Efnahagsbandalagslns: Olíumálln efst á baugi Carter til Japan Bandarikjaforseti kemur fjór- um dögum fyrir þennan leiötoga- fund til Japan I opinbera heim- sókn. Fundurinn skyggir á heim- sókn forsetans, sem dvelur I boöi Japanstjórnar i tvo daga þar 1 landi. Carter er annar forseti Banda- rikjanna sem heimsækir Japan siöan i seinni heimsstyrjöldinni. Ford forseti heimsótti landiö áriö 1974. Dagana fyrir heimsókn Ford forseta voru öll blöö upp full af efnitengdu komu hans. Nú bregö- ur svo viö aö varla er minnst á heimsókn Carters. Hún fellur gjörsamlega I skuggann fyrir Þab eru ekki abeins fulltrúar stórvelda heimsins sem ræba oliumál og þróunina næstu mánubi. Ahrif oliuhækkanana sem rábherrar OPEC rikjanna tilkynna eftir fund sinn þann 26. júnf, mun hafa mikil áhrif á efna- hagslif landa Efnahagsbanda- lagsins. Leibtogar rikja innan bandalagsins funda á frnd. og abal- máliö á dagskránni eru oliu- málin. Fundurinn er I Strasbourg og aöalhvatamaöur hans er Valery Giscard D’Estaing Frakklands- forseti. Þaö er ljóst aö mörg rikin innan Efnahagsbandalagsins veröa fyrir miklu áfalli efnahagslega ef oliuveröiö heldur áfram aö rjúka upp úr öllu valdi. Oliuvandinn mun bætast viö önnur vandamál sem hrjá Efna- hagsbandaiagsrlkin eins og t.d. atvinnuleysi. Taliö er aö um sex milljónir manna gangi um og mæli göturnar i þessum niu aöildarlöndum. Fyrsti fundur Thatcher Leiötogafundur Efnahags- bandalagsrlkjanna I Strasbourg er sá fyrsti sem Margaret Thatcher situr. Hún hefur hitt ráðamenn einstakra landa hvern um sig áöur, en spurningin er hvernig henni tekst að koma mál- um lands sins áfram á fundinum. D’Estaing Frakklandsforseti lætur ekki væsa um Thatcher meöan á fundinum stendur. Hann hefur skapað henni og ráðuneyti hennar bestu starfsaðstöðuna á þinginu. Hún fær til umráöa þrjár skrifstofur, meöan sendinefndir frá öörum rikjum veröa aö láta sér nægja tvær. Sumir fulltrú- arnir verða aö sætta sig viö ennþá minna og jafnvel aka langan veg til aö geta fengiö skonsu út af fyr- ir sig. Evrópuþingið og Evrópug jaldmiðill Kosningar til Evrópuþingsins veröa á dagskrá leiötoganna I Strasbourg. Þaö kemur fyrst saman þann 17. júli i Evrópu- höllinni. Frakklandsforseti ákvaö aö halda ekki fund leiötoganna i höllinni til aö halda þessum fundi og væntanlegu þingi algjörlega aöskildu. Þá mun einnig veröa tekiö upp á fundi leiötoganna mál sem hefur veriö rætt mikið á undan- förnum fundum leiötoga Efna- hagsbandalagsins. Þaö er sam- eiginlegur gjaldmiöill fyrir Evrópulöndin. Framlög einstakra rikja veröa einnig rædd á þessum fundi. Bretar hafa lýst þvi yfir aö þeir vilji skera niöur hlut sinn, en framlag þeirra hefur veriö mest hingaö til I sjóö Efnahagsbanda- lagsins sem hann nemur um 19 milljöröum Bandarlkjadala. Qpiiiii fundur # í verður haldinn á vegum AA samtakanna í Tjarnarbœ, miðvikudaginn 20. júni 1979 og hefst kl. 21 Tilefni fundarins er heimsókn sister Mary Ann og sister Peggy. Aðalrceðu kvöldsins flytur sister Peggy um Bill W og doktor Bob. LANDSÞJÓNUSTUNEFND AA-samtakanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.