Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 19
VtSIR Þriöjudagur 19. júnl 1979 (Smáauglýsingar — simi 86611 19 J Þjónusta Garðeigendur athugiö. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. ' Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. ‘ Breytum karlmannafötum; káp^ um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum i hvers konar fjármálaviöskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. s(ámningagerða o.fl. Simaviðtals- timi daglega frá kl. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu I sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. Safnarim Kaupi öll islensk trimerki ónotuð og notuð hæsta veröL Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaíbodi Mann vanan heyvinnu og meðferð heyvinnuvéla vantar á sveitabæ. Uppl. I sima 83266 á daginn en 75656 eftir kl. 19 á kvöldin. Miðaldra maður vanur sveitastörfum, getur fengiö atvinnu nú þegar eða siðar á vel staðsettu sveitabýli. Góð sérlbúð. Tilboðsendistaugl. Visis fyrir 26. júni' merkt „Sveit” Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, æskilegt 1-2 börn. Aðeins reglusöm kona kem- ur til greina. Tilboð meö ein- hverjum upplýsingum sendist augld. VIsis merkt „Suðurland”. Prjónastofan Inga, Siðmúla 4 vantar vana konu viö overlock saum strax. Uppl. I sima 39633. Stúlka óskast að tilraunabúinu Hesti til að- stoðar i eldhúsi. Uppl. gefur bú- stjóri. Simi gegnum Borgarnes. Starfsmaður óskast til forvinnslu á kartöflum, aksturs ofl.,ekki yngri en 20 ára. Uppl. eru veittar á skrifstofu Asks, Laugavegi 28 B. Atvinna óskast 20 ára piltur óskar eftir vinnu i verslun, hefur reynslu. Uppl. i sima 44848. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrifstofu stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9-17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa aö rekstri miölunarinnar. Húsnæðiiboði Til leigu er einbýlishús i sjvarplássi nálægt Reykjavik. Uppl. veitir Aðstoðar- miðlunin. Sfmi 31976. Seljahverfi 4herb. ibúö til leigu I byrjun júli. Reglusemi og góö umgengni skil- yrði. Tilboð sendist Visi merkt „27282”. Góð 3ja herbergja Ibúð með gólfteppum og gluggatjöld- um til leigu I 1 ár eða lengur. Ibúðin er nálægt Templarahöll- inni, fyrirframgreiösia. Tilboð merkt „Styrmir” sendist augld. Visis fyrir kl. 5 á fimmtudag. Húsnæði óskast Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja her- bergja ibúö strax. Uppl. I sima 50984. Herbergi óskast til leigu nú þegar til 1. sept. Uppl. 1 si'ma 43727. 3ja-5 herbergja. óska eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibúð. Uppl. i sima 29935 á verslunartlma. Óska eftir að taka á leigu herbergi, helst með sérinngangi. Miðsvæðis i Kópavogi. Simi 43346. Barnlaust og reglusamt par (bæði útivinnandi) óska eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu, gjarnan I vestur- eða miðbæ. Fyrirfram- greiöslu heitið. Upp. I sima 27947 milli kl. 20-22 á kvöldin. Þriggja manna fjölskylda utan af landi óskar eftir ibúð á leigu I eitt ár, frá 1. nóv.-l. nóv. Uppl. i sima 98-2126. 25 ára gamall maður utan af landi óskar eftir 2ja herb. ibúð eða herbergi. Reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 22818 eftir kl. 18. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð, sem fyrst, helst I Hafnar- firði. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 52082. Hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herb. ibúð. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 84576. Ungt par, háskólanemar, einstaklega reglusamt og barnlaust óska eftir l-2ja herb. Ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 33979 eftir kl. 5. Ung hjón meö eitt barn óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst I Voga-, Heima- eöa Sunda- hverfi. Reglusemi og skilvlsum greiðslum heitið. Uppl. I slma 37989. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3—5 herbergja Ibúð san fyrst, helst nálægt miðbæn- um. Upplýsingar i sima 42848. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnaö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aðstoðarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. (ðkukennsta ökukennsla — Æfingatlmar. KenniáToyota Cressida árg. ’78., ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bH. Okutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Siguröur Gislason, simi 75224. hökukennila'—''Æríngátlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- yega öll prófgögn, ökuskóli ef Óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Slmi ■72493. ökukennsla-æfingatlmar-endur- hæfing. Get bætt við nemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslublll gerir námið létt og ánægjulegt. Umferðarfræösla og öll prófgögn I góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? tJtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þóröarson Sími 66157. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getiö valið hvort þér læriö á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Bílavióskipti TQ sölu VW Variant, vel meðfarinn. Simi 28052 eftir kl. 5. Rambler Hornet ’71, til sölu, eða i skiptum fyrir minni bil. Slmi 92-1351. Hiimann Hunter árg ’74, til sýnis og sölu að Kjarr- hólma 36. Verð 350 þús. kr. Uppl. hjá KjartaniGunnarssyni á sama stað eftir kl. 6._______________ Cortina ’74-’74 óskast. Cortina ’74-’75 óskast tíl kaups, aðeins góður blll kemur til greina. Simi 72032 eftir kl. 7 á kvöldin. Citroen GS ’71 tíl sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 10552 eftir kl. 2. Til sölu Volvo 144 DL árg. ’68. Vel með farinn blll. Uppl. i sfrna 77629 eftir kl. 6. Til sölu Fiat 128 árg. ’74 Rallý. Skemmd- ur eftir árekstur, selst á aðeins 300 þús. kr. Uppl. i sima 92-1349. Volvo Station ’75-’77. Öska eftir að kaupa Volvo station árg. ’75-’77. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Simi 52115. Mini special 1100 árg. ’78. Eki'nn 18.000. Litur silfurgrár. Til sölu. Uppl. i slma 27175 eftir kl. 18. Ford Comet árg. ’74, til sölu. Uppl. i slma 53824 milli kl. 15 og 19 i dag. Til söiu Volkswagen 1600 ’68, keyrður 50.000 á vél, sjálfskiptur, skoð- aður ’79. Uppl. i sima 72419 i kvöld eftir kl. 7 og næstu kvöld. Rambler Classic árgangur ’65 til sölu, ógangfær, selst ódýrt. Uppl. i sima 76831. M. Benz 220 S árg. ’56 tíl sölu ásamt nokkru af varahlutum. Uppl. i sima 83312 e. kl. 18. Blaser: 5 breikkaður felgur, 6 gata og 4 dekk 11-15 LT vil ég láta i skiptum fyrir 5 standard dekk og felgur. Uppl. i sima 75947 milli kl. 19-20. Komdu á ströndina. (Hvers vegna ferð þú ekki bara með krakkana? Ég er útkeyrður. Geturðu veriö Já halló. tilbúinn eftir 'klukkustund? Okkur hefur verið boðið að vera gestir hr. Sigursveins I klúbbnum hans. / Það er sagt að f sentimetrarnir skipti máli I golfi... sekúndurnar skipta sko mm 0-2O

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.