Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 19.06.1979, Blaðsíða 14
14 Eða bessl hér? Þaö er ekki aöeins Marlon Brando sem felur sig á bak viö skegg og gleraugu. John Travolta gerir þaö llka. Hann hefur ekki nokkurn friö fyrir aö- dáendum hvar sem hann sést og út á götu fer hann ekki nema i dularklæöum. Myndin var tekin þegar hann kom á La Guardia flugvöllinn f New York. Hann var aö heimsækja fjölskyldu sina og skemmta sér svolftiö I leiöinni. sandkorn Sæmundur Guövinsson skrifar', Svavar er gðður Svavar Gests sannaöi þaö enn einu sinni aö kvöldi þjóö- hátföardags hvaö hann er góö- ur útvarpsmaöur. Þá stjórn- aöi Svavar flutningi danslaga aö eigin vali og rabbaöi viö ýmsa flytjendur auk þess aö skjóta bröndurum inn á milli. Þetta var létt og skemmtilegt hjá Svavari eins og hans var von og vfsa og mætti heyrast oftar i honum á þessum vett- vangi. Bara kona t grein I Þjóöviljanum um fiskvinnslufyrirtæki StS vest- Hver þetta er? Marlon Brando þó ólíkt honum sé. Hann er þarna falinn bak viö dökk sól- gleraugu og meö kúrekahatt á höföi og skeggiö viröist gera hann eldri en hann er, eöa 55 ára. Brando var gripinn samt sem áöur af ljósmyndara 1 Los Angeles, þar sem hann var á gangi og vildi sföur láta þekkja sig. Hver er hann? VÍSIR Þriöjudagur 19. júnf 1979 an hafs stóö meöal annars eft- irfarandi: „Tveir tslendingar auk for- stjóranna vinna hjá fyrirtæk- inu. Kona frá Hafnarfiröi vinnur sem verkstjóri I verk- smiöjunni, og Páimi Þóröar- son frá Borgarnesi stjórnar ölium flutningum aö og frá.” Páil eða Hlynur t Morgunblaöinu fyrir helgi er rætt viö Hlyn Sigtryggsson veöurstofustjóra og hann meöal annars spuröur hvar hann myndi eyöa sumarfriinu sinu innanlands meö tilliti til veöurs. ’Hlynur kvaöst sennilega velja júni á Noröur- landi ef hann sæktist eftir góöu veöri og eins væri malmánuö- ur yfirleitt góöur fyrir noröan. Páll Bergþórsson kom svo fram I veöurfréttum sjón- varps á sunnudagskvöldiö. Þá sagöi hann eitthvaö á þá leiö, aö sumir héldu aö þaö væri meiri sól á noröausturlandi en annars staöar. Þetta væri ekki rétt og sólskinsstundir heföu veriö fleiri I Reykjavlk I mai heldur en fyrir noröan. Loftiö hiýtur aö vera nokkuö lævi blandiö þarna á Veöur- stofunni. Voiks- wagen dráttar- vél? Er þetta Volkstraktor? Nei, þetta er Fordwagen. Og þaö er eigandinn,Bandarikjamaöurinn Archie McMillan^em situr und- ir stýri og kemur f veg fyrir aö sólin brenni hann meö húsinu. McMillan er bóndi og þaö fylgir sögunni aö hann viti ekkert betra I fristundum sinum, en aö liggja undir stóru tré I skugga þegar sólin skin. Þaö skiptir nú kannski ekki meginmáli. En hann fékk þessa ágætu hug- mynd, aö setja þak af Volks- wagen á traktorinn sinn til þess aö hlifa sér viö sólunni. PÆR jWONA' PUSUNDUM! smáauglýsingar •s* 86611 Brayttvr opæwartlil OPID KL. 9-9 AlUr tkreyti*go« MJtar *f Ugrkipomp. ________________ Nag blla.taaði a.m.k. á kvöldln BIOMÍWIXUK HAFNARSTR.f-TI Slmi 12717 Húseigendur — Húsfélög Standsetjum lóöir, gerum tilboð yður að kostn- aðarlausu. Vðnduð vinna — vanir menn Uppl. í síma 7-18-76

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.