Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.05.2001, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 47 FÉLAGSSTARF Reykjavík — borgin okkar Opinn fundur um málefni Reykjavíkurborgar í kvöld, þriðjudaginn 22. maí, kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Frummælendur: ● Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. ● Guðrún Pétursdóttir, varaborgarfulltrúi. ● Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Stefanía Óskarsdóttir. Allir velkomnir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Aðalfundur Heilsuhringsins verður haldinn í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudaginn 22. maí, kl. 20.00. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21.00 verður flutt erindi: Hefur geislun alvarleg áhrif á heilsu fólks? Fyrirlesari: Kári Einarsson, rafmagnsverkfr. Allir velkomnir á fyrirlesturinn. Stjórnin. Héðinshúsið 450 fm salur með 6 metra lofthæð og stórum innkeyrsludyrum á jarðhæð til leigu í Héðins- húsinu. Fjölbreyttir möguleikar. Upplýsingar í síma 893 1850. Héðinshús ehf.     Til leigu 600 fm lager- og skrifstofu- húsnæði í Skeifunni. Hentar t.d. fyrir heildsölu og lager. Innkeyrsludyr, lofthæð um 4,4 m. Uppl. í símum 588 2220 og 894 7997. Til leigu atvinnuhúsnæði Glæsilegt vel innréttað skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðborginni. Vel staðsett verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsnæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. KENNSLA Vilt þú verða lyfjatæknir? ● Innritun á lyfjatæknabraut Fjölbrautaskólans við Ármúla/Heilbrigðisskólans stendur nú yfir. ● Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis- skólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. ● Lyfjatæknabraut er 143 eininga nám sem skiptist í 2ja ára aðfaranám (almennar náms- greinar) og 2ja ára nám í sérgreinum braut- arinnar. Til viðbótar kemur svo 10 mánaða starfsþjálfun í apótekum sem fer milli náms- ára og að loknu námi. Sérgreinar lyfjatækna- brautar er einungis hægt að taka í Heilbrigð- isskólanum. ● Nám í lyfjatækni veitir lögverndað starfsheiti skv. Reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. Lyfjatæknar vinna fjölbreytt störf í apótek- um, lyfjaheildsölum, lyfjaframleiðslufyrir- tækjum og við aðrar stofnanir. Starfsvett- vangurinn er fjölbreyttur og líflegur og starfsöryggi mikið. ● Nám í lyfjatækni er lánshæft hjá LÍN. ● Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunnskóla- prófi. Umsækjendur sem lokið hafa stúdents- prófi fara beint yfir sérgreinar brautarinnar. Umsóknum skal skila á skrifstofur skólans á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að prenta blaðið af heimasíðu skólans, www.fa.is, undir Skólinn. Umsókn skulu fylgja vottorð um fyrri skólagöngu. Nánari upplýsing- ar veitir Bryndís Þóra Þórsdóttir kennslustjóri eða skólayfirvöld í síma 581 4022. Skólameistari. Vilt þú verða sjúkraliði? ● Innritun á sjúkraliðabraut Fjölbrautaskólans við Ármúla/Heilbrigðisskólans stendur nú yfir. ● Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis- skólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. ● Sjúkraliðanám er 120 eininga nám. Meðal- námstími á sjúkraliðabraut er 3 ár í skóla (6 annir) auk 16 vikna launaðrar starfsþjálf- unar. Námið skiptist í almennar bóklegar greinar, sérgreinar brautar, verknám á stofn- unum og starfsþjálfun. ● Sjúkraliðanám veitir lögverndað starfsheiti skv. Reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. ● Sjúkraliðanám er lánshæft hjá LÍN. ● Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunn- skólaprófi. Umsækjendur sem lokið hafa frekara námi fá það metið til styttingar á náminu. ● Starfsvettvangur sjúkraliða er sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, öldrunarheimili og aðrar heilbrigðisstofnanir. ● Sjúkraliðar eru eftirsóttur starfskraftur og atvinnuöryggi og fjölbreytni í starfi er mikið. ● Auðvelt er að byggja ofan á sjúkraliðanám og ljúka stúdentsprófi, óski nemendur eftir því. ● Í undirbúningi er að koma á fót árs fram- haldsnámi fyrir starfandi sjúkraliða, sem veitir frekari starfsréttindi. Umsóknum skal skila á skrifstofu skólans á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að prenta blaðið af heimasíðu skólans, www.fa.is, undir Skólinn. Umsóknum skulu fylgja vottorð um skólagöngu. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hildur Ragn- arsdóttir kennslustjóri eða skólayfirvöld. TILKYNNINGAR Ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur Opið í kvöld, þriðjudagskvöld, frá kl. 20.00— 22.00 og á fimmtudögum frá kl. 14.00—16.00. Kvennaráðgjöfin, Túngötu 14, Reykjavík, sími 552 1500. Verkalýðsfélagið Hlíf Félagsmenn í Verkalýðsfélaginu Hlíf, er vinna hjá Hafnarfjarðarbæ, sem matráðar, í heima- þjónustu, í leikskólum, á gæsluvöllum, við ræstingar, í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar o.fl. Atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara er í dag frá kl. 9—19 á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64. Samninganefnd Hlífar. H á s k ó l i Í s l a n d s Viltu stunda nám í tannlækningum? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í tannlækningum á hæðinni sem gengið er inn á í Læknagarði við Vatnsmýrarveg miðvikudaginn 23. maí kl. 15:00 -18:00. Sjá nánar: www.hi.is H á s k ó l i Í s l a n d s Viltu stunda nám í guðfræði? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í guðfræði og djáknanámi í stofu V á 2. hæð Aðalbyggingar Háskóla Íslands þriðjudaginn 22. maí kl. 15:00 -18:00. Sjá nánar: www.hi.is H á s k ó l i Í s l a n d s Viltu stunda nám í hjúkrunarfræði? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í hjúkrunarfræði í Eirbergi, Eiríksgötu 34 miðvikudaginn 23. maí kl. 15:00 -18:00. Sjá nánar: www.hi.is Viltu stunda nám í sagnfræði, íslensku, heimspeki, málvísindum, bókmenntafræði, táknmálsfræði eða einhverju erlendu tungumáli? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í heimspekideild á 2. og 3. hæð í Nýja Garði þriðjudaginn 22. maí kl. 15:00-18:00. Sjá nánar: www.hi.is H á s k ó l i Í s l a n d s Tilkynning Mat um ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdar. Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Styrking sjóvarnargarðs, Garðskagi — Lamba- rif, Sandgerðisbæ og Gerðahreppi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lög- um nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 19. júní 2001. Skipulagsstofnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.