Morgunblaðið - 22.05.2001, Síða 47

Morgunblaðið - 22.05.2001, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 47 FÉLAGSSTARF Reykjavík — borgin okkar Opinn fundur um málefni Reykjavíkurborgar í kvöld, þriðjudaginn 22. maí, kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Frummælendur: ● Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík. ● Guðrún Pétursdóttir, varaborgarfulltrúi. ● Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Stefanía Óskarsdóttir. Allir velkomnir. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík. ATVINNUHÚSNÆÐI Aðalfundur Heilsuhringsins verður haldinn í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudaginn 22. maí, kl. 20.00. Að loknum aðalfundarstörfum kl. 21.00 verður flutt erindi: Hefur geislun alvarleg áhrif á heilsu fólks? Fyrirlesari: Kári Einarsson, rafmagnsverkfr. Allir velkomnir á fyrirlesturinn. Stjórnin. Héðinshúsið 450 fm salur með 6 metra lofthæð og stórum innkeyrsludyrum á jarðhæð til leigu í Héðins- húsinu. Fjölbreyttir möguleikar. Upplýsingar í síma 893 1850. Héðinshús ehf.     Til leigu 600 fm lager- og skrifstofu- húsnæði í Skeifunni. Hentar t.d. fyrir heildsölu og lager. Innkeyrsludyr, lofthæð um 4,4 m. Uppl. í símum 588 2220 og 894 7997. Til leigu atvinnuhúsnæði Glæsilegt vel innréttað skrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðborginni. Vel staðsett verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsnæði í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði. Sími 892 0160, fax 562 3585. KENNSLA Vilt þú verða lyfjatæknir? ● Innritun á lyfjatæknabraut Fjölbrautaskólans við Ármúla/Heilbrigðisskólans stendur nú yfir. ● Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis- skólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. ● Lyfjatæknabraut er 143 eininga nám sem skiptist í 2ja ára aðfaranám (almennar náms- greinar) og 2ja ára nám í sérgreinum braut- arinnar. Til viðbótar kemur svo 10 mánaða starfsþjálfun í apótekum sem fer milli náms- ára og að loknu námi. Sérgreinar lyfjatækna- brautar er einungis hægt að taka í Heilbrigð- isskólanum. ● Nám í lyfjatækni veitir lögverndað starfsheiti skv. Reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. Lyfjatæknar vinna fjölbreytt störf í apótek- um, lyfjaheildsölum, lyfjaframleiðslufyrir- tækjum og við aðrar stofnanir. Starfsvett- vangurinn er fjölbreyttur og líflegur og starfsöryggi mikið. ● Nám í lyfjatækni er lánshæft hjá LÍN. ● Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunnskóla- prófi. Umsækjendur sem lokið hafa stúdents- prófi fara beint yfir sérgreinar brautarinnar. Umsóknum skal skila á skrifstofur skólans á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að prenta blaðið af heimasíðu skólans, www.fa.is, undir Skólinn. Umsókn skulu fylgja vottorð um fyrri skólagöngu. Nánari upplýsing- ar veitir Bryndís Þóra Þórsdóttir kennslustjóri eða skólayfirvöld í síma 581 4022. Skólameistari. Vilt þú verða sjúkraliði? ● Innritun á sjúkraliðabraut Fjölbrautaskólans við Ármúla/Heilbrigðisskólans stendur nú yfir. ● Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis- skólinn er kjarnaskóli í heilbrigðisgreinum. ● Sjúkraliðanám er 120 eininga nám. Meðal- námstími á sjúkraliðabraut er 3 ár í skóla (6 annir) auk 16 vikna launaðrar starfsþjálf- unar. Námið skiptist í almennar bóklegar greinar, sérgreinar brautar, verknám á stofn- unum og starfsþjálfun. ● Sjúkraliðanám veitir lögverndað starfsheiti skv. Reglugerð heilbrigðisráðuneytisins. ● Sjúkraliðanám er lánshæft hjá LÍN. ● Umsækjendur þurfa að hafa lokið grunn- skólaprófi. Umsækjendur sem lokið hafa frekara námi fá það metið til styttingar á náminu. ● Starfsvettvangur sjúkraliða er sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, öldrunarheimili og aðrar heilbrigðisstofnanir. ● Sjúkraliðar eru eftirsóttur starfskraftur og atvinnuöryggi og fjölbreytni í starfi er mikið. ● Auðvelt er að byggja ofan á sjúkraliðanám og ljúka stúdentsprófi, óski nemendur eftir því. ● Í undirbúningi er að koma á fót árs fram- haldsnámi fyrir starfandi sjúkraliða, sem veitir frekari starfsréttindi. Umsóknum skal skila á skrifstofu skólans á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Einnig er hægt að prenta blaðið af heimasíðu skólans, www.fa.is, undir Skólinn. Umsóknum skulu fylgja vottorð um skólagöngu. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hildur Ragn- arsdóttir kennslustjóri eða skólayfirvöld. TILKYNNINGAR Ókeypis lögfræði- og félagsráðgjöf fyrir konur Opið í kvöld, þriðjudagskvöld, frá kl. 20.00— 22.00 og á fimmtudögum frá kl. 14.00—16.00. Kvennaráðgjöfin, Túngötu 14, Reykjavík, sími 552 1500. Verkalýðsfélagið Hlíf Félagsmenn í Verkalýðsfélaginu Hlíf, er vinna hjá Hafnarfjarðarbæ, sem matráðar, í heima- þjónustu, í leikskólum, á gæsluvöllum, við ræstingar, í grunnskólum og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar o.fl. Atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara er í dag frá kl. 9—19 á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64. Samninganefnd Hlífar. H á s k ó l i Í s l a n d s Viltu stunda nám í tannlækningum? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í tannlækningum á hæðinni sem gengið er inn á í Læknagarði við Vatnsmýrarveg miðvikudaginn 23. maí kl. 15:00 -18:00. Sjá nánar: www.hi.is H á s k ó l i Í s l a n d s Viltu stunda nám í guðfræði? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í guðfræði og djáknanámi í stofu V á 2. hæð Aðalbyggingar Háskóla Íslands þriðjudaginn 22. maí kl. 15:00 -18:00. Sjá nánar: www.hi.is H á s k ó l i Í s l a n d s Viltu stunda nám í hjúkrunarfræði? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í hjúkrunarfræði í Eirbergi, Eiríksgötu 34 miðvikudaginn 23. maí kl. 15:00 -18:00. Sjá nánar: www.hi.is Viltu stunda nám í sagnfræði, íslensku, heimspeki, málvísindum, bókmenntafræði, táknmálsfræði eða einhverju erlendu tungumáli? Kennarar og nemendur sitja fyrir svörum um nám í heimspekideild á 2. og 3. hæð í Nýja Garði þriðjudaginn 22. maí kl. 15:00-18:00. Sjá nánar: www.hi.is H á s k ó l i Í s l a n d s Tilkynning Mat um ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdar. Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Styrking sjóvarnargarðs, Garðskagi — Lamba- rif, Sandgerðisbæ og Gerðahreppi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lög- um nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum: Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 19. júní 2001. Skipulagsstofnun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.