Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 29  Í BÚÐINNI hans Mústafa – og önnur ljóð fyrir börn er barnabók, fyrir alla aldurshópa, eftir danska rithöfundinn Jakob Martin Strider í þýðingu og endursögn Friðriks H. Ólafssonar. Bókin er byggð á 17 sjálfstæðum ljóðum, sem höfundur mynd- skreytir. Lesendur fá m.a. að kynn- ast froski sem fremur bankarán, kol- óðum grænmetissala og Mústafa sjálfum. Dr. Gunni hefur samið lag við textann um Mústafa sem Magga Stína (Margrét Kristín Blöndal) syngur. Lagið má nálgast á heima- síðu félagsins www.ddr.is. Útgefandi er Einmiðlunarfélagið Austur-Þýskaland. Ábyrgðarmaður þess er Grímur Atlason. „Hug- myndafræði félagsins byggist á þeirri trú að bæta megi menning- arheim okkar Íslendinga. Þrátt fyrir pólitíska undiröldu er markmið fé- lagsins fyrst og fremst að miðla bók- menntum, tónlist og öðru sambæri- legu,“ segir í fréttatilkynningu. Nýjar bækur HÁTÍÐARSÝNING Leikfélags Sel- foss á leikritinu Á Suðurlandsvakt- inni eftir Sigurgeir Hilmar verður í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi í dag, sunnudag, kl. 20.30. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Tónlist og söngstjórn annast Helgi E. Krist- jánsson.Verkið er safn um tuttugu leikatriða og söngva af revíuætt. Hátíðarsýn- ing á Selfossi SÝNINGUNNI Hver með sínu nefi í Galleríi Skugga verður framlengt til 28. október. Þar sýna Birgir Andr- ésson, Guðmundur Oddur Magnús- son, Lilja Björk Egilsdóttir og AKUSA (Ásmundur Ásmundsson og Justin Blaustein). Galleríið er opið frá kl. 13–17 alla daga nema mánudaga. Sýning framlengd ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.