Morgunblaðið - 05.12.2001, Page 57

Morgunblaðið - 05.12.2001, Page 57
                                            ! #$ %   &"  "  &   &    "% ' ( #$ '   % " )& *+                      !       "  #$%&' ()*       ' +' , $'-  .  !   +.                   + , - . / 0 1 2 + 3 + -4 -- 5 -/ -0 -5 -. ,1 ,0   6 , 0 0 , 1 3 , 6 0 6 / , / 3 0 2 5 2 / "7 * 8 89 8+:9 * 8; 8  8<*: = 8" "8 8;  8+:69 *   "7 *8"9 8";   "8 :>   8 "8?    8@>    =   8+:9 *   " 8"9  "7 *8";   = 8"    "9 8 A  :> 8?   ;   ÞAÐ benti allt til þess að eitt- hvað stórt myndi gerast þegar Harry Potter og viskusteinn- inn yrði loksins frumsýnd. Öllu var til tjaldað. Fleiri sæti í boði en nokkru sinni áður og yfir 5 þúsund miðar farnir í forsölu. Þegar talið var upp úr kass- anum að loknum sýningum á sunnudagskvöldið lá það líka ljóst fyrir að nýtt frumsýning- armet hafði verið slegið. Hvorki fleiri né færri en 16.891 manns sóttu myndina frá föstudegi til sunnudags sem er 24% bæting á fyrra metinu sem Stjörnustríðs- myndin Ógnvaldurinn setti í ágúst 1999. Þorvaldur Árnason, fram- kvæmdastjóri Sambíóanna, er vitanlega hæstánægður með viðbrögð íslenskra bíógesta við þessari fyrstu mynd um töfrastrákinn og vini hans. „Það sem gladdi mig sérstak- lega,“ sagði hann, „var að sjá alla fjölskylduna skemmta sér saman í bíó aðventuhelgina fyrstu. Það er mjög kærkomin sjón að sjá og alltof sjaldgæf orðin.“ Þorvaldur bendir og á að nýja metið hljóti að teljast þeim mun stærra afrek í ljósi þess að veður- guðirnir voru síður en svo hliðhollir okkur yfir helgina: „Venjulega hefur vetrarveðrið fremur neikvæð áhrif á bíósóknina en svo virðist sem fólk hafi einsett sér að láta veðrið ekki koma í veg fyrir fyrstu kynni sín við Harry Potter í bíó.“ Þorvaldur bendir og á þá mögnuðu staðreynd að 73% þeirra sem yfir höfuð fóru í bíó um helgina hafi séð Harry Potter og restin dreifst á hinar 31 myndirnar sem í boði voru. Með nýja aðsóknarmetinu bætist Ísland í hóp fjölda ann- arra landa þar myndin hefur leikið sama leikinn en hún hef- ur sett nýtt frumsýningarmet í öllum nema tveimur af þeim Evrópulöndum þar sem hún hefur verið frumsýnd og til marks um yfirburðina bætti hún fyrra metið um 71% í Englandi og 65% í Portúgal. „Af byrjuninni að dæma er allt útlit fyrir það að myndin komi til með að skipa sér með- al aðsóknarmestu mynda ís- lenskrar bíósögu,“ segir Þor- valdur að lokum brattur. Eins og gefur að skilja fór heldur lítið fyrir hinum myndunum sem frumsýndar voru á föstudaginn, O, unglingaútfærslu á Othello Shakespeares, og rómantísku gam- anmyndinni Good Advice. Stærsta frumsýningar- helgi íslenskrar bíósögu Harry skráir sig á spjöld Íslandssögunnar. Harry Potter og viskusteinninn setur nýtt íslenskt aðsóknarmet skarpi@mbl.is Reuters MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2001 57 Kvikmyndir.is Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 3.50. Vit 289. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 5, 8 og 11. Vit 307 1/2 Kvikmyndir.com Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  MBL Edduverðlaun6 Kvikmyndir.com1/2 DV Sýnd kl. 3.45 og 5.55 Vit 287 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.Vit nr. 309 Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 302Sýnd kl. 8. B.i.16. Vit nr. 300 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Sýnd kl. 4, 7 og 10. Vit 307 Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  ÓHT Rás 2  MBL  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tveir vinir, ein kona...og enginn gefur eftir! Josh Hartnett (Pearl Harbor), Julia Stiles (Save the Last Dance) og Mekhi Phifer (I Still Know What You Did Last Summer) fara á kostum í pottþéttri mynd! Nonni Quest kemur í jólafrí frá Moskvu 10 dögum fyrir jól Pantið tíma KRISTA Quest HAIR CREATIONsími 533 1333 Hársnyrtistofan sími 568 9977 RAFDÚETTINN Chemical Brothers gefur út sína fjórðu breiðskífu snemma á næsta ári og mun hún kallast Come With Us. Þeir félagar spila „danstónlist fyr- ir þá sem hlusta ekki á danstón- list“ að mati gárunganna og eru vissu- lega ein fárra rafsveita sem komist hafa til metorða í meginstraumnum, án þess að glata virðingunni. Á plötunni njóta efnabræður m.a. aðstoðar Richard Ashcroft og Beth Orton. Síðasta plata, Surrender, seldist í ríflega tveimur milljónum eintaka, en þessi nýja mun hoppa inn í búðir 29. janúar næstkomandi. Smáskífan „Star Guitar“ mun koma út tveimur vikum áður. Chemical Brothers með plötu á leiðinni Komið öll! The Chemical Brothers í stuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.