Morgunblaðið - 20.04.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.04.2002, Blaðsíða 13
Tölvunarfræðideild - Viðskiptadeild - Lagadeild Verið velkomin á opið hús í Háskólanum í Reykjavík til að fræðast um skólann, námið, félagslífið og möguleikana sem bjóðast í metnaðarríkum háskóla sem starfar í náinni samvinnu við virta erlenda háskóla og við íslenskt atvinnulíf. Námsstyrkir til afburðanemenda 34 nýnemar við Háskólann í Reykjavík munu fá námsstyrk í formi niðurfellingar skólagjalda. Námsráðgjöf Tvo daga í viku er fastur viðtalstími þar sem þú getur komið og rætt við námsráðgjafa Háskólans í Reykjavík, kennara eða núverandi nemendur. Alla miðvikudaga kl. 10:00 – 11:30 Alla föstudaga kl. 13:00-14:30 Umsóknarfrestur er til 5. júní Umsóknareyðublöð eru á www.ru.is og hjá þjónustudeild skólans. Athugið að frestur til að sækja um MBA nám með áherslu á mannauðsstjórnun er til 15. maí. Bjarney Sonja Ólafsdóttir, nemandi á 2. ári í tölvunarfræði Nám í tölvunarfræðideild HR er krefjandi og viðamikil verkefni í lok hverrar annar gefa gríðarlega reynslu. Þegar út í atvinnulífið er komið finnur maður fljótt hve dýrmætur verklegi hlutinn af náminu er. Þórunn Hálfdánardóttir, nemandi í fjarnámi í tölvunarfræði Ég finn að þekkingin sem ég afla mér á fjarnáminu við HR gefur mér tækifæri til að koma í gang nýjum sprotum í einhæfu atvinnulífi og ég hef nú þegar fengið atvinnu þar sem námið nýtist mér vel. Þórður S. Gunnarsson, forseti lagadeildar HR Við lagadeild HR er boðið metnaðarfullt og nútímalegt laganám sem miðar að því að útskrifaðir nemendur verði framúrskarandi lögfræðingar sem skipi sér í fremstu röð á sínu sviði. Freyr Þórðarson, nemandi á 2. ári í viðskiptadeild Það sem helst einkennir Háskólann í Reykjavík er mikill metnaður í verki, bæði hjá stúdentum og kennurum. Námið er markvisst og krefjandi og raunhæfa verkefnavinnan framúrskarandi. Hildur Kr. Þorbjörnsdóttir, nemandi í háskólanámi með vinnu Háskólanám með vinnu hefur staðist allar mínar væntingar. Námið er mjög gott, kennararnir framúrskarandi og aðbúnaður í skólanum til fyrirmyndar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 1 75 08 04 /2 00 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.