Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 45
AFMÆLI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 45 Á einum besta stað í Smáranum er til sölu/leigu glæsilegt 8.000 fm versl.- og skrifstofuhúsnæði í tveimur fimm hæða lyftuhúsum á hornlóð við Smáralind. Um er að ræða Hlíðasmára 1, ca 3.700 fm, og Hlíðasmára 3, ca 4.400 fm, ásamt tengingu milli húsa. Grunnflötur hæða frá 450 til 1.150 fm. Mjög góð aðkoma. 250 bílastæði. Eignin afhendist fullbúin að utan, sameign fullbú- in að innan sem og utan, lóð fullbúin og malbik- uð bílastæði. Hlíðasmári 3 til afhendingar í júlí 2002. Frábær framtíðarstaðsetning. Byggingar- aðili Byggir ehf. HLÍÐASMÁRI 1 OG 3 - TIL SÖLU/LEIGU jöreign ehf sími 533 4040 Eignamiðlunin sími 588 9090 Magnús sími 899 9271 KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 OPIÐ HÚS Í DAG GRETTISGATA 27 - MIÐBÆR MÖGULEIKI AÐ ÚTBÚA AUKAÍBÚÐ! Í sölu mikið endurnýjað 153,2 fm einbýlishús með stórum garði. Nýtt járn og nýtt raf- magn. Sex svefnherbergi. Verð 17,9 millj. Áhv. 8,3 millj. LAUST FLJÓTLEGA! Frank og Margrét verða með heitt á könnunni og bjóða ykkur velkomin í dag á milli kl. 15 og 18. Hentar mjög vel fyrir heildverslun, skrifstofur eða nánast hvað sem er. Auðvelt að breyta og innrétta eftir þörfum. Húsnæðið er stór og bjartur salur sem í dag er skipt í tvennt að hluta, 2 skrifstofur, kaffistofu og wc. Að auki er 30 fm geymsluhúsnæði í kjallara. Staðsetning er mjög góð og auðvelt að komast að húsnæðinu. Stutt er í alla helstu verslunarkjarna í borginni, vöruafgreiðslur innflutningsaðila o.fl. Þetta húsnæði er að koma í leigu og verður eingöngu leigt fyrir traustan og snyrtilegan rekstur. Fyrir í húsinu eru aðeins 4 aðilar með starfsemi. Fosshamar ehf. símar 893 0200 og 553 0200 250 FM BJÖRT OG FALLEG GÖTUHÆÐ Á SUÐURLANDSBRAUT 32 TIL LEIGU WWW.EIGNAVAL.IS OPIÐ Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 ERUM MEÐ ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ TVEGGJA ÍBÚÐA HÚSUM Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SUNNUFLÖT 39 - OPIÐ HÚS Í DAG Afar fallegt 328 fm einbýlishús á tveimur hæðum m. 93 fm séríbúð á neðri hæð, auk tvöfalds 70 fm innb. bílskúrs. Parket á gólfum og eru innréttingar allar hinar vönduðustu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og sturtuklefa. Stórar svalir eru umhverfis húsið og garður er hinn glæsilegasti í góðri rækt. 4 parketlögð svherb. með góðu skápaplássi á efri hæð. Aukaíbúðin er með 2 svherb. og er parket á gólfi og góðar innréttingar. Áhv. 15 m. Verð 29,9 m. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 -17. STEINUNN MUN TAKA VEL Á MÓTI YKKUR. GULLENGI 23 - OPIÐ HÚS Í DAG Glæsileg 87,5 fm 3ja herbergja jarðhæð. Björt og góð stofa. Mjög rúmgott hjónaherbergi. Sérgarður. Sameiginlegur bílskúr til þrifa. Verð 12,9 m. Áhv. 7,5 m. Sigurður tekur vel á móti ykkur á milli kl. 14 og 16 í dag. NJÁLSGERÐI 12 - HVOLSVELLI Einlyft 133 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílskúr. 4 góð svefnherbergi, fataherbergi. Eldhús með nýlegri eikarinnr. Trespo parket á gólfum. Fallega gróinn garður, sólpallur. V. 14,9 m. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 Vorum að fá í einkasölu fallega 113 fm neðri sérhæð auk 36 fm bílskúrs. Þrjú rúmg. svefnherb. og tvær stórar stofur. Parket og flísar á gólfi. Bað- herb. nýl. tekið í gegn. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Bíl- skúr nýl. byggður og fullbúinn. Áhv. 5,8 millj. í Byggsj. með 4,9% og Hús- bréf 5,1%, greiðslubyrgði lána ca 35 þús. á mán. Verð 15,4 millj. Hildur Elfa og Hafsteinn sýna eignina í dag sunnudag frá kl. 15–18. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAGINN 12. MAÍ Digranesvegur 38 - neðri sérhæð                                         !                    " #    $ %"&  '#( "&  (  *   %+,  -   #                                     ! !!! jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 Opið í dag, sunnudag, l www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, MARÍUBAUGUR 43-49, RVÍK. Um er að ræða ný 120 fm raðhús á einni hæð ásamt 27,9 fm bíl- skúrum. 3 svefnherb., 2 stofur. Húsin afhendast fullbúin að utan, en fokheld að innan. Allar stéttar með hitalögn og malbikuð bíla- stæði. Til afhendingar fljótlega. ATH. Teikningar á staðnum. Eggert býður ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. 1478 KAMBASELI 66, RVÍK. Mjög rúmgott og vel innréttað enda- raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr og sólstofu. Fjöldi herbergja og fallegar inn- réttingar frá JP. Suðursvalir og góð verönd. Góðir skápar. Einkar glæsileg eign sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Sigurgeir og Auður bjóða ykkur velkomin milli kl. 15 og 18 í dag. 2044 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16 Í MARÍUBAUG 43-49 OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 15-18 Í KAMBASELI 66, REYKJAVÍK slóðir sem rithöfundur. Hann rekst illa og er næstum aldrei samstiga þeim, sem ráða ferðinni í menning- armálum. Útkall í Klúbbinn, leikrit, sem Gunnar Eyjólfsson setti upp hjá Leikfélagi Keflavíkur árið 1979, er gott dæmi um það. Þar er ekki verið af skafa utan af hlutunum. Óskar Aðalsteinn, skáld, sagði um það í leikdómi í Vísi: „Markmið verksins er ekki sérstæð persónusköpun heldur þjóna þær allar sem ein því höfuðhlutverki að skila magnaðri þjóðfélagsádeilu. Þarna virðist mér höfundurinn vinna frægan sigur.“ Síðla sumars 1996 sendi Hilmar Jónsson Þjóðleikhúsinu nýtt sögu- legt leikrit um séra Jón Steingríms- son, eldklerk. Einn fremsti leikari okkar tíma, Róbert Arnfinnsson, las handritið yfir og segir svo í umsögn um verkið. „Hér liggur efni í óvenju gott leikrit sem verðskuldar að komast á fjalirnar. Þetta flaug mér fyrst í hug, þegar ég lagði frá mér handritið hans Hilmars Jónssonar, sem fjallar um eldklerkinn Jón Steingrímsson og hina dapurlegu samtíð hans á 18 öld. Texti höfundar og dramatísk bygging verksins er með þeim ágætum að einungis um smávægilegar lagfæringar yrði að ræða auk góðrar hugkvæmni í út- færslu og leikstjórn. Vonandi hlotn- ast mér að eiga eftir að fá að sjá góða uppfærslu á þessu leikriti í góðu leikhúsi.“ Ekki varð stórleik- aranum að ósk sinni, hvernig sem á því kann að standa. Enginn íslensk- ur rithöfundur fjallar á liðinni öld í verkum sínum um viðburði og bar- áttu samtímans á jafn bersöglan máta og Hilmar Jónsson. Um það held ég að flestir geti verið sam- mála, sem lesið hafa bækur eins og Rismál og Fólk án fata ellegar horft á leikritið Útkall í Klúbbinn. Hilmar Jónsson er löngu þjóð- kunnur rithöfundur fyrir fjölmarg- ar ádeilugreinar í blöðum og tíma- ritum og bækur, sem hér hefur verið á minnst. Fyrir rithöfund eru alltaf tveir valkostir. Sá fyrri er að skáldið ger- ist taglhnýtingur stjórnmálamanns, eignist öruggan bakhjarl sem tryggir því brautargengi. En auð- vitað verður þá skáldið að fórna nokkru af frelsi sínu. Það verður að vita hvers Umbi það er, og þekkja hina réttu forskrift. Seinni kostur- inn er að skáldið varðveiti frelsi sitt – og hafi storminn í fangið. Enginn efast víst um hvorn kost- inn Hilmar Jónsson hefur valið. Dr. Arnór Hannibalsson, prófessor við Háskóla Íslands segir um fyrstu bók Hilmars Jónssonar: „Á stuttum tíma hefur höfundurinn markað sér stefnu. Hún hefur sannarlega stað- ist tímans tönn. Þótt liðin séu 36 ár frá því hún sá dagsins ljós, verður varla bent á eina einustu setningu sem er úrelt eða fer á skjön við veruleikann.“ Ég óska afmælisbarninu, Elísa- betu og fjölskyldunni til hamingju með daginn. Gunnar Dal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.