Morgunblaðið - 24.07.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.07.2002, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2002 43 UNGVERSKI stórmeistarinn Peter Leko sigraði Búlgarann Veselin Topalov í úrslitaeinvígi Dortmund Sparkassen-áskorenda- mótsins. Leko vann fyrstu tvær skákirnar, en þrátt fyrir slysalegt tap í annarri skákinni tókst Topa- lov að hleypa spennu í einvígið með því að sigra í þriðju skákinni og minnka muninn í 2–1. Fjórða skákin var því úrslitaskák og nauðsynlegt fyrir Topalov að sigra í henni til þess að halda mögu- leikum sínum opnum. Leko tefldi hins vegar af öryggi, hélt jöfnu og sigraði því í einvíginu með 2½ vinningi gegn 1½ vinningi Topa- lovs. Þessi úrslit þýða, að Peter Leko mætir Vladimir Kramnik næsta vor í einvígi um heimsmeistaratitil sem gengið hefur undir ýmsum nöfnum, en að þessu sinni verður teflt undir merkjum Einstein Group. Sigurvegarinn úr því ein- vígi mætir síðan sigurvegaranum úr einvígi þeirra Ruslans Ponom- ariovs, FIDE-heimsmeistara, og Garrys Kasparovs. Það einvígi verður lokapunkturinn á því verk- efni að sameina skákheiminn á nýjan leik um einn heimsmeistara. Önnur skák þeirra Topalovs og Leko tefldist þannig: Hvítt: Topalov Svart: Leko 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 f5 11. Bd3 Be6 12. 0–0 Bxd5 13. exd5 Re7 14. c3 Bg7 15. Dh5 e4 16. Bc2 0–0 17. Hae1 Dc8 18. Kh1 Hb8! Nýjungin, sem gafst Leko svo vel gegn Shírov, fyrr í mótinu. 19. g4!? -- Topalov og aðstoðarmaður hans, van Wely, hafa undirbúið þennan leik fyrir skákina. Framhaldið í skákinni Shírov-Leko varð 19. f3 b4 20. Rb1 bxc3 21. bxc3 Bxc3 22. Rxc3 Dxc3 23. fxe4 f4 24. Bb3 Rg6 25. Hc1 Df6 26. Df5 De7 27. Hc4 a5 28. h3 Hb4 29. Hxb4 axb4 og svartur vann. 19. … b4 20. cxb4 Rxd5 21. gxf5 Kh8 22. Hg1?! -- Topalov reynir að flækja taflið, því að hann tapaði fyrstu einvíg- iskákinni. Eftir 22. Bxe4 Rf6 23. Df3 Hxb4 24. b3 Rxe4 25. Hxe4 er staðan nokkuð jöfn, þótt hvítur eigi peði meira. Tvípeðið á f-lín- unni er hvíti til lítillar gleði. 22. … Bxb2 23. Dh6 Dc3! 24. Hxe4 -- Eftir 24. Bxe4 Df6 25. Dxf6+ Rxf6 26. Rc2 Bc3 27. He2 Bxb4 getur hvítur varla gert sér miklar vonir um vinning. 24. … Df6 Ekki gengur 24. … Df3+? 25. Hg2 Bf6 (25. … Hg8 26. Dxh7+ Kxh7 27. Hh4+ Dh5 28. Hxh5+ mát; 25. … Rf4 26. Hxf4 Dxa3 27. Dxh7+ Kxh7 28. Hh4+ mát) 26. Hh4! Dxg2+ 27. Kxg2 og hvítur vinnur. 25. Dh3 Hg8 26. Hf1!? -- Eftir 26. Hxg8+ Hxg8 27. Rb1 Dg5 28. He1 Rxb4 stendur svartur betur. Topalov getur ekki sætt sig við jafnteflið, sem er fyrirsjáan- legt, eftir 26. Db3 Hxg1+ 27. Kxg1 Bxa3 28. Dxd5 Bxb4 o. s. frv. 26. … Bxa3 27. Dxa3 Hbc8 28. Bd1 -- Ekki gengur að leika 28. He2 Rf4 29. Hd2 Hg2 30. De3 Hxh2+ 31. Kxh2 Dh4+ 32. Kg1 Hg8+ 33. Dg3 Hxg3+ 34. fxg3 Dxg3+ 35. Kh1 Dh3+ 36. Kg1 De3+ 37. Hdf2 Rh3+ 38. Kg2 Rxf2 og svartur á vinningsstöðu. 28. … Rc3 29. He3 d5 30. Hg3 d4 31. Bf3 d3 32. Db2 Dd4 33. Hd1? -- Leiktap. Eftir 33. Dd2 stendur svartur einnig betur, t.d. 33. -- Re4 34. Bxe4 Dxe4+ 35. Kg1 Dxf5 o.s.frv. 33. … Hxg3 34. hxg3 Hc4 35. Hf1 d2 36. f6 -- 36. … Dxf6? Leko átti aðeins eftir 3 mínútur af umhugsunartíma sínum til að ná 40 leikja markinu, þegar hér var komið. Honum yfirsést leið, sem hefði gefið honum vinnigsstöðu: 36. … Re4 37. Dxd4 Hxd4 38. Kg2 (38. Bxe4 Hxe4 39. Hd1 He1+) 38. … Rc3 39. Bd1 Hxb4 40. Bc2 (40. Bb3 a5 41. Hh1 Hxb3 42. axb3 d1D 43. Hxd1 Rxd1) 40. -- Hb2 41. Bd1 Hb1 42. Bf3 d1D o.s.frv. 37. Kg2 Dd4 38. Dc2 Hc7 39. Df5 f6 40. Hh1 d1D 41. Bxd1 Rxd1 Það er ekki svo einfalt fyrir svart að vinna þessa stöðu, því að riddarinn og kóngurinn eru illa staddir. 42. Hh4 Dd8 43. Hh6 Hf7 44. De6 Hf8 45. De4 -- Í blaðamannaherberginu sýndu stórmeistararnir van Wely og Lau- tier einfalda jafnteflisleið fyrir hvít: 45. Df5 De7 46. Dd3 Rb2 47. Dc2 Db7+ 48. Kh2 Dg7 49. Hh5 f5 50. Hxf5 Hxf5 51. Dxf5 o.s.frv. 45. … Dd7 46. Df3 Kg7 47. Hh5 Rb2 48. Hd5 De6 49. Hd4 Hc8 Svartur tapar manni, eftir 49. … Rc4? 50. Dg4+ o.s.frv. 50. He4 Dc6 51. Kh2 Kf8 52. Df4 Kf7 53. Df5 Hg8 54. Dxh7+ Hg7 55. Dh5+ Kf8 56. Df5?? -- Ótrúlegt! Ætli Topalov hafi haldið, að hann væri að vinna skákina? Hann gat haldið jöfnu með þráskák: 56. Dh8+ Hg8 57. Dh6+ Kf7 58. Dh7+ Hg7 59. Dh5+ o.s.frv. Nú kemst svarti riddarinn í vörnina og það ræður úrslitum. 56. … Rc4! 57. He2 Hg5 58. Dh7 Re5 59. Dh6+ Kg8 60. Dxg5+ fxg5 61. Hxe5 Df6 62. He2 Df3 63. Hd2 Kf7 64. a4 Db3 65. Hd6 Dxa4 66. Hb6 Da2 og hvítur gafst upp, því að hann er of fáliðaður til að bjarga taflinu. Þrátt fyrir að hafa misst jafn- teflið út úr höndunum eftir harða baráttu í annarri skákinni lét Topalov ekki bugast eins og sjá má á þriðju skákinni. Hvítt: Leko Svart: Topalov 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7!? 7. 0–0 -- Leko tekur lífinu með ró, enda dugar honum jafntefli til að tryggja sér sigur í einvíginu. Venjulega er leikið hér 7. Dg4 g6 8. De2, eins og Hannes Hlífar Stefánsson lék í skák við Kornejev á Reykjavíkurskákmótinu, fyrr á þessu ári. 7. … d6 8. c4 b6 9. Rc3 Bf6!? Topalov reynir að koma Leko á óvart með þessari nýjung. Þekkt er 9. … Bb7 10. f4 Rd7 11. Be3 Rgf6 12. Df3 g6 13. Had1 Dc7 14. Dh3 h5 15. f5 gxf5 16. exf5 e5 17. Be2 Hg8 18. Bf3 Bxf3 19. Dxf3 Hb8 20. Rd2 b5 21. cxb5 axb5 22. Rde4 b4 23. Rd5 Rxd5 24. Hxd5 og hvítur vann (Shírov-Agrest, Evr- ópumóti landsliða, Leon 2001). 10. Dc2 Re7 11. Be3 Dc7 12. Hfd1 Rd7 13. Dd2 Bb7 14. Be2 Be5 15. Bd4 Hd8 16. Hac1 Bxd4 17. Dxd4 Rf6 18. Ra4 Rc8 19. e5!? -- Leko hefði getað beðið átekta með 19. Rd2 0–0 20. b4 Rd7 21. Rb3 eða 21. c5 o.s.frv. 19. … dxe5 20. Dxd8+ Dxd8 21. Hxd8+ Kxd8 22. c5 b5 23. c6 Ba8 24. Rac5 Kc7 25. Rxa6+ Kb6 26. Bxb5! -- 26. … Rd6 Eftir 26. … Kxb5 27. Rc7+ Kb6 (27. … Kb4 28. Hc5 Bb7 29. cxb7 Hd8 30. Ra6+ Ka4 31. Ha5+ mát) 28. Rxa8+ Ka7 29. Rc7 Kb6 30. Ra8+ verður skákin jafntefli. 27. Be2 -- Öruggara virðist að leika 27. a4, t. d. 27. -- Rxb5 28. axb5 Kxb5 29. Rc7+ Kb6 30. Rxa8+ Hxa8 31. Rd2 o.s.frv. 27. -- Bxc6 28. Rb4 Bd5 29. Rd2 Rf5 30. Rc4+ Bxc4 31. Hxc4 Rd4 32. Bf1 Hd8 33. Rd3 Rc6 34. a4 e4 35. Rc5 Ra5 36. Hb4+ Kxc5 37. Hb5+ Kc6 38. Hxa5 Rd5 39. Hb5 Rf4 40. Hb4 f5 41. Hc4+ Kb7 42. g3 Rd3 43. a5 g5 44. Be2 Hd5 45. b4 Re5 46. a6+ Kb8 Eftir 46. … Kxa6 47. Hxe4+ Kb7 48. He3 er staðan nokkuð jöfn. 47. Hc2 g4 48. Hc5? -- Eftir 48. Kg2 Rd3 (48.… Rf3 49. Hb2 Re1+ 50. Kf1 Rd3 51. Hb3, örlítið betra á hvítt) 49. Hc6 Hb5 50. Hxe6 Hxb4 51. Bxd3 exd3 52. Hd6 Ka7 53. Hxd3 Kxa6 54. Hd8 og það er svartur, sem verður að berjast fyrir jafnteflinu. 48. … Rf3+ 49. Kf1 -- Eða 49. Kg2 Hd2 50. Kf1 Ha2 51. Hc1 Rxh2+ 52. Ke1 Rf3+ og svartur á vinningsstöðu. 49. … Rxh2+ 50. Ke1 Rf3+ 51. Bxf3 exf3 52. Hc6 -- Ekki gengur 52. Hxd5 exd5 53. b5 Ka7 54. Kd1 h5 55. Kd2 Kb6 56. Ke3 Ka7 57. Kd4 f4 58. Kd3 fxg3 59. fxg3 d4 60. Kd2 Kb6 61. Kd3 h4 62. gxh4 f2 63. Ke2 g3 64. h5 d3+ 65. Kf1 d2 66. Ke2 d1D+ 67. Kxd1 f1D+ og svartur vinnur. 52. … He5+ 53. Kd1 h5 54. b5 Hxb5 55. Hxe6 Hb2 56. Ke1 Hb1+ 57. Kd2 Hf1 58. He5 f4 59. gxf4 Hxf2+ 60. Ke3 He2+ 61. Kd3 Ha2 og hvítur gafst upp. Lokin hefðu getað orðið 62. Hxh5 f2 63. Hh1 g3 64. f5 g2 65. Hh8+ Ka7 66. Hh7+ Kxa6 67. Hh6+ Kb5 68. Kd4 f1D og tjaldið fellur. Politiken Cup Þeir Dagur Arngrímsson og Guðmundur Kjartansson tefla nú á Politiken Cup-skákmótinu í Kaup- mannahöfn. Dagur hefur fengið 4 vinninga í 7 skákum og er í 50.–81. sæti. Guðmundur er með 3½ vinn- ing og er í 82.–112. sæti. Arnar í stórmeistaraham í Tékklandi Arnar Gunnarsson hefur byrjað mjög vel á Opna tékkneska meist- aramótinu. Þremur umferðum er lokið. Hann hefur teflt við tvo stórmeistara og einn alþjóðlegan meistara og er með 2½ vinning. Níu íslenskir skákmenn tefla í efsta flokki á mótinu: 10.–55. Arnar Gunnarss 2½ v. 56.–115. Stefán Kristjánss. 2 v. 116.–195. Magnús Ö. Úlfarss., Páll Þórarinss., Bragi Þorfinnss. 1½ v. 196.–265. Sigurbjörn Björnsson 1 v. 266.–291. Jón Á. Halldórss. og Einar Einarss. ½ v. 292.–310. Halldór Brynjar Hall- dórsson 0 v. Staða íslensku keppendanna í B- flokki eftir 2 umferðir: 132.–278. Haraldur Baldurss., Óskar Haraldss., Sverrir Norð- fjörð 1 v. 358.–413. Harpa Ingólfsd., Sig- urður Ingas. og Anna B. Þor- grímsd. 0 v. Leko hafði betur gegn Topalov í Dortmund Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson SKÁK Dortmund DORTMUND SPARKASSEN CHESS MEETING 2002 6.–21. júlí 2002 Brúðargjafalistar Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Hnífapör og matarstell frá Síðumúla 24 • Sími 568 0606 Heimaskrifstofa 166.000,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.