Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.08.2002, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Bakaranemi Getum bætt við okkur nema nú þegar. Upplýsingar í síma 864 7733, Óttar. Biskup Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu verkefnis- stjóra fræðslu- og upplýsingasviðs á Biskupsstofu. Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfs- ferli og öðru því, sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 10. sept. 2002. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um starfið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/ biskupsstofa og á Biskupsstofu. Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Starfsfólk í eldhús Starfsfólk í eldhús vantar frá 1. september 2002. Unnið er í vaktavinna. Um er að ræða hlutastörf, 82% og 60%. Æskileg er reynsla af eldhússtörfum. Víðines er hjúkrunarheimili fyrir aldraða og hefur verið starf- rækt í þrjú ár. Á heimilinu eru 37 íbúar. Við viljum leggja áherslu á heimilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsfólk. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greiddur samkvæmt reglum þar um. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður eldhúss, Áslaug Guðmundsdóttir, í síma 563 8807. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Hjallaprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra í 50% starfshlutfalli frá 1. nóvember 2002. ● Biskup skipar í embætti presta til fimm ára. ● Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því, sem þeir óska eftir að taka fram. ● Umsóknarfrestur rennur út 20. september 2002. ● Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. ● Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/biskupsstofa og á Biskupsstofu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skeifan — til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta 800 m² verslunarhúsnæðið í Skeifunni til leigu. Upplýsingar í síma 894 7997. HÚSNÆÐI Í BOÐI Góð herbergi Höfum til leigu nokkur herbergi í vetur. Aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, þvotta- húsi og fjölvarpi. Gistiheimilið Berg, sími 588 5588. KENNSLA Tónskóli Guðmundar Seljahverfi — Breiðholti Kennsla hefst mánudaginn 16. september Fornám í píanóleik, píanókennsla; klassísk leið — rokkuð leið, hljómborðs- og orgelkennsla. Fyr- ir fullorðna og börn, jafnt byrjendur sem hina. Innritun í síma 567 8150. Tónskóli Guðmundar, Hagaseli 15, 109 Reykjavík. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Getum bætt við örfáum nemendum í eftirtaldar greinar skólaárið 2002—2003: ● Forskóli. ● Tölvutónlist. Nemendur eru minntir á að skila stundaskrám úr almennu skólunum á skrifstofu tónlistarskól- ans eigi síðar en 26. ágúst. Skólinn verður settur í Salnum fimmtudaginn 5. september kl. 17.00. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtalin bifreið verður boðin upp á Austur- vegi 69, Selfossi, föstudaginn 30. ágúst 2002 kl. 14.00: RY-720 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. ágúst 2002. TIL SÖLU Nátthagi garðplöntustöð, Ölfusi, 45 mínútna akstur frá Reykjavík Góðar plöntur á hagstæðu verði t.d.: Gljámispill 60 cm í 2,5 lítra pottum 790 Gljámispill 40 cm í 1,5 lítra pottum 595 Alparifs 50—60 cm í 2 lítra pottum 790 Blátoppur 40 cm í 2 lítra pottum 790 Gul blómstrandi Bjarmabergsóley klifurplanta 1.485 Garðagullregn 2—2,5 m í 20 lítra pottum 7.920 Harðgert hengibirki 1—1,25 m m/hnaus 1.890 Litríkt Hélurifs í 2 lítra pottum 1.090 Loðkvistur 40 cm hár í 2 lítra pottum 1.485 Himalayaeinir „Bláa teppið“ í 2 lítra pottum 1.290 Alaskaaspir m/hnaus 1,75—2,5 m háar 1.990 Fallegt Emblubirki m/hnaus 1 m hátt 990 Hreggstaðavíðir í bökkum, 1 árs, 35 pl. á 1.900 Útlitsgallað greni 80—100 cm í 2 lítra pottum, aðeins 900 Rússalerki 50—60 cm í 1,5 lítra pottum, aðeins 300 Yllir í 2 lítra pottum aðeins 600 Blóheggur, 1—1,5 m hár, aðeins 600 Er óhætt að planta núna? Já besti tíminn! Alltaf nógu rakt. Við plöntum, þegar veður leyfir, allan ársins hring og margt, margt fleira. Sjá vefsíðu: www.natthagi.is — sími 483 4840. TILKYNNINGAR Tilkynning frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Þorsteinn Pálsson, sendiherra Íslands í London, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðju- daginn 27. ágúst nk. kl. 14.00 til 16.00. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Grikk- lands, Hollands, Indlands, Írlands, Maldíveyja, Nepals og Nígeríu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 545 9900 þar sem tímapantanir eru einnig skráðar. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Aust- urvegi 69, Selfossi, föstudaginn 30. ágúst 2002 kl. 14:00: 2 stk. litlir loftlyklar, 2 stk. stórar naglabyssur, 2 stk. stórir loftlyklar, 2 stk. vörubílatjakkar, 4 stk. hjólatjakkar, 5 stk. loftverkfæri, 5 stk. stór skrúfstykki, 6 stk. rafmagns- og lofthandverk- færi, 8 stk. hjólaverkfæraskápar með handverk- færum, Auto scan, C 68 Cemb ballansvél, Chorghi dekkjavél, Chorghi dekkjavél f. vöru- bifr., Compaq tölva m. Huyndai skjá og lykla- borði, Compaq tölva, pentium II, skjár S700 og lyklaborð, Compaq tölva, pentium III, skjár S700 og lyklaborð, felgublý og hjólbarðanagl- ar, gas og súrtæki m. vagni og mælum, gír- kassatjakkur, Hella ljósastillingartæki, hemla- prófunartæki, hjólastillingatæki Dynabal, hleðslutæki Dynannc, jafnvægisvél Cemb p2000, Laser jet prentari, lítil naglabyssa, lítill dekkjaglennir, lyfta ACLC, lyfta Falkin, lyfta nr 1 með gráðumælum, lyfta nr. 2, lyfta nr. 3, lyfta nr. 4, lyfta nr. 5, lyfta nr. 6, lyfta nr. 7, lyfta nr. 8, lyfta nr. 9, Microline prentari, mótorstill- ingatæki Mega, mótorþvottatæki, naglaskotvél með naglabyssu, naglavél, Nashuatec ljósrit- unarvél, Oki nálaprentari, peningaskápur, raf- suðuvél, rauður dekkjarekkur, rauður mótor- gálgi, safn handverkfæra á dekkjaverkstæði, slípivél, hnoðvél, kælikerfahreinsari, kolsýru- vél, spissadæla, stór dekkjaglennir, Suzuki ljósastillingartæki, ventlaslípivél, Toyota bil- anagreinir, þvottaker, og öryggisgrind. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. ágúst 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðar- samkoma í umsjón Áslaugar Haugland. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Erling Magnússon. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Árbæjarkirkja Organisti Árbæjarkirkja auglýsir laust til umsóknar starf organista og söngstjóra við kirkjuna. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Árbæjarkirkju, sem er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9—13, sími 587 2405. Umsóknir, með upplýsingum um tónlistarmenntun og fyrri störf, skulu berast til Árbæjarsóknar, Árbæjarkirkju við Rofabæ, 110 Reykjavík. Áður auglýstur umsóknar- frestur framlengist til 30. ágúst 2002.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.