Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.03.2003, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FÉLAGSSTARF Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Félagsfundur Hvatar Hvöt heldur almennan félagsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 11. mars kl. 17. Dagskrá: Kjör fulltrúa Hvatar á landsfund 27. mars nk. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. mars, kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Mosfellsbæjar Fundur Sjálfstæðisfélagið í Mosfellsbæ boðar til fund- ar í Hlégarði fimmtud. 6. mars nk. kl. 20:00. Fundarefni: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Málefni bæjarins: Ragnheiður Ríkharðsdóttir. 3. Stjórnmálaviðhorfið — kosningar. Sigríður Anna Þórðardóttir. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi Opinn fundur og almennar stjórnmálaumræður Sjálfstæðisfélagið Óðinn heldur opinn fund í dag, þriðjudaginn 4. mars, kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38. Efni fundarins: Ávörp flytja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suður- kjördæmi: Árni Ragnar Árnason, Drífa Hjartardóttir, Kjartan Ólafsson og Böðvar Jónsson sem kynnir fjölnota íþróttahús. Sigurður Jónsson ræðir íþróttamál í Árborg. Allir velkomnir. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Enska Námskeið  7 vikna talnámskeið að hefjast.  Sérmenntaðir enskumælandi kennarar.  Námskeið metin hjá flestum stéttarfélögum. Sími 588 0303 Leikskóli Upplýsingar um skólann eru að finna á heimsíðu hans www.regnbogi.is og hjá leikskólastjóra, Lovísu Hallgrímsdóttur, í símum 566 7282 og 899 2056. TIL SÖLU Lagerútsala Bjóðum 40% AFSLÁTT AF ÖLLUM LEIK- FÖNGUM. Einnig bjóðum við 25% kynningar- afslátt af öllum expresso kaffivélum. Buxna- pressur á kr. 19.500.00, takmarkað magn. Ódýr- ar brauðristar, 2ja og 4ra sneiða. Remington hleðslurakvél ásamt nefháraklippum og rakspíra á tilboði, nú kr. 12.000.00, áður kr. 17.500.00. Einnig höfum við varahluti í Moulin- ex: Filter í djúpsteikingarpotta, ryksugupoka, gler í örbylgjuofna, gler könnur í Krups og Moulinex kaffivélar o.fl. Ýmislegt fleira er á boðstólnum á mjög hagstæðu verði. Opið frá kl. 9.00 til 12.00 og kl. 13.00 til 17.00 alla daga, lokum föstudaga kl. 16.00. Lítið við og gerið góð kaup. Kredit- og debet- kortaþjónusta. Missið ekki þetta tækifæri. I. Guðmundsson ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík. TILKYNNINGAR Útspil forsætisráðherra í Morgunvakt Hljóðvarps RUV 03.03. '03, við lok lagasetningar um Fjarðaál, stærstu fram- kvæmd Íslandssögunnar, var að segja frá meint- um rúmlega ársgömlum féburði Baugsmanna á stjórnmálamenn, án kröfu um opin- bera rann- sókn. Hvenær svara valdhafar hér ásökunum um meint gróf lögbrot, tengd Kárahnjúkavirkj- un, í Lögbirtingablaðinu 10.01. '03? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berghóll II, íb. í risi, 010201, Hörgárbyggð, þingl. eig. Hörður Jóns- son, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Höskuldsstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveitar, þingl. eig. Sigurður Snæbjörnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingafélag hf., Sparisjóður Svarfdæla, sýslumaður- inn á Akureyri og Vélaverkstæði Dalvíkur ehf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. mars 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  EDDA 6003030419 III  FJÖLNIR 6003030419 I  HLÍN 6003030419 VI I.O.O.F.Rb.4  1523048-8½.II* ATVINNA mbl.is           Hætt að reykja í Hveragerði Í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er til boða vikudvöl með námskeiði gegn reykingum þar sem tekið er á þeim þáttum sem oft fylgja reykingum, svo sem hreyfing- arleysi, þrekleysi og lélegu mat- aræði. Næsta námskeið verður haldið 6. – 13. apríl n.k. Upplýs- ingar og innritun í síma og á netfangi, beidni@hnlfi.is; www.hnlfi.is Á NÆSTUNNI „Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna – Staða, þróun og horfur frá sjónarhóli þjóðaréttar“ er heiti málstofu sem haldin verður á veg- um Lagadeildar Háskóla Íslands á morgun, miðvikudaginn 5. mars kl. 12.15 – 13.30, í Lögbergi, stofu L-101. Fjallað verður um fram- sækna þróun öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna frá lokum kalda stríðsins og það álitaefni, hvort og með hvaða hætti ráðið virðist í framkvæmd leitast við að túlka þjóðréttarlegar valdheimildir sínar æ rýmra í ljósi framvindu alþjóða- mála, segir í fréttatilkynningu. Málshefjendur verða Pétur Leifs- son, þjóðréttarfræðingur og stundakennari í alþjóðalögum við lagadeild HÍ, og Einar Páll Tam- ini, þjóðréttarfræðingur og lektor við lagadeild HR. Fundarstjóri verður Eiríkur Tómasson, prófess- or og forseti lagadeildar HÍ. Að loknum erindum málshefjenda verða fyrirspurnir og umræður. Málstofan er opin öllum sem áhuga hafa á efninu. Á MORGUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.