Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 38

Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FÉLAGSSTARF Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Félagsfundur Hvatar Hvöt heldur almennan félagsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðjudaginn 11. mars kl. 17. Dagskrá: Kjör fulltrúa Hvatar á landsfund 27. mars nk. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. mars, kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Mosfellsbæjar Fundur Sjálfstæðisfélagið í Mosfellsbæ boðar til fund- ar í Hlégarði fimmtud. 6. mars nk. kl. 20:00. Fundarefni: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Málefni bæjarins: Ragnheiður Ríkharðsdóttir. 3. Stjórnmálaviðhorfið — kosningar. Sigríður Anna Þórðardóttir. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Selfossi Opinn fundur og almennar stjórnmálaumræður Sjálfstæðisfélagið Óðinn heldur opinn fund í dag, þriðjudaginn 4. mars, kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Austurvegi 38. Efni fundarins: Ávörp flytja frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suður- kjördæmi: Árni Ragnar Árnason, Drífa Hjartardóttir, Kjartan Ólafsson og Böðvar Jónsson sem kynnir fjölnota íþróttahús. Sigurður Jónsson ræðir íþróttamál í Árborg. Allir velkomnir. HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Íbúð til leigu í Barcelóna og á Menorca. Vetrarfrí/sumarfrí. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. KENNSLA Enska Námskeið  7 vikna talnámskeið að hefjast.  Sérmenntaðir enskumælandi kennarar.  Námskeið metin hjá flestum stéttarfélögum. Sími 588 0303 Leikskóli Upplýsingar um skólann eru að finna á heimsíðu hans www.regnbogi.is og hjá leikskólastjóra, Lovísu Hallgrímsdóttur, í símum 566 7282 og 899 2056. TIL SÖLU Lagerútsala Bjóðum 40% AFSLÁTT AF ÖLLUM LEIK- FÖNGUM. Einnig bjóðum við 25% kynningar- afslátt af öllum expresso kaffivélum. Buxna- pressur á kr. 19.500.00, takmarkað magn. Ódýr- ar brauðristar, 2ja og 4ra sneiða. Remington hleðslurakvél ásamt nefháraklippum og rakspíra á tilboði, nú kr. 12.000.00, áður kr. 17.500.00. Einnig höfum við varahluti í Moulin- ex: Filter í djúpsteikingarpotta, ryksugupoka, gler í örbylgjuofna, gler könnur í Krups og Moulinex kaffivélar o.fl. Ýmislegt fleira er á boðstólnum á mjög hagstæðu verði. Opið frá kl. 9.00 til 12.00 og kl. 13.00 til 17.00 alla daga, lokum föstudaga kl. 16.00. Lítið við og gerið góð kaup. Kredit- og debet- kortaþjónusta. Missið ekki þetta tækifæri. I. Guðmundsson ehf. Skipholti 25, 105 Reykjavík. TILKYNNINGAR Útspil forsætisráðherra í Morgunvakt Hljóðvarps RUV 03.03. '03, við lok lagasetningar um Fjarðaál, stærstu fram- kvæmd Íslandssögunnar, var að segja frá meint- um rúmlega ársgömlum féburði Baugsmanna á stjórnmálamenn, án kröfu um opin- bera rann- sókn. Hvenær svara valdhafar hér ásökunum um meint gróf lögbrot, tengd Kárahnjúkavirkj- un, í Lögbirtingablaðinu 10.01. '03? Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berghóll II, íb. í risi, 010201, Hörgárbyggð, þingl. eig. Hörður Jóns- son, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Höskuldsstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveitar, þingl. eig. Sigurður Snæbjörnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur Kaldbakur fjárfestingafélag hf., Sparisjóður Svarfdæla, sýslumaður- inn á Akureyri og Vélaverkstæði Dalvíkur ehf., föstudaginn 7. mars 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 3. mars 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Matthildur Sveins- dóttir, tarrot-lesari og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  EDDA 6003030419 III  FJÖLNIR 6003030419 I  HLÍN 6003030419 VI I.O.O.F.Rb.4  1523048-8½.II* ATVINNA mbl.is           Hætt að reykja í Hveragerði Í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er til boða vikudvöl með námskeiði gegn reykingum þar sem tekið er á þeim þáttum sem oft fylgja reykingum, svo sem hreyfing- arleysi, þrekleysi og lélegu mat- aræði. Næsta námskeið verður haldið 6. – 13. apríl n.k. Upplýs- ingar og innritun í síma og á netfangi, beidni@hnlfi.is; www.hnlfi.is Á NÆSTUNNI „Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna – Staða, þróun og horfur frá sjónarhóli þjóðaréttar“ er heiti málstofu sem haldin verður á veg- um Lagadeildar Háskóla Íslands á morgun, miðvikudaginn 5. mars kl. 12.15 – 13.30, í Lögbergi, stofu L-101. Fjallað verður um fram- sækna þróun öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna frá lokum kalda stríðsins og það álitaefni, hvort og með hvaða hætti ráðið virðist í framkvæmd leitast við að túlka þjóðréttarlegar valdheimildir sínar æ rýmra í ljósi framvindu alþjóða- mála, segir í fréttatilkynningu. Málshefjendur verða Pétur Leifs- son, þjóðréttarfræðingur og stundakennari í alþjóðalögum við lagadeild HÍ, og Einar Páll Tam- ini, þjóðréttarfræðingur og lektor við lagadeild HR. Fundarstjóri verður Eiríkur Tómasson, prófess- or og forseti lagadeildar HÍ. Að loknum erindum málshefjenda verða fyrirspurnir og umræður. Málstofan er opin öllum sem áhuga hafa á efninu. Á MORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.